Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 8

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 8
II Tafla I. Eptir tollreikn- ingunum Eptir verzlun- arskýrsl- unum + a Meira virði en verzlunar- skýrslurnar telja Saltfiskur 100 pd. 319,408 289,936 29,472 19,47 573,919 Hálfverkaður 100 stk. 4,245 1,098 3,147 22,90 72,066 Sundmagi 100 pd. 423 355 68 57,70 3,923 Hrogn 1,821 1,456 365 46,33 16,910 Síld — 107,258 17,318 89,940 15,24 1,370,685 Lýsi allskonar (ekki hvalslýsi) 8,529 7,210 1,319 29,64 39,095 Hvalslýsi 64,389 57,096 7,293 17,89 130,471 Hvalskíði 100 pd. 2,173 1,519 654 18,60 12,164 2,219,233 bæði á aðfluttum og útfluttum vörulegundum; munurinn á aðfluttumvörum eftir verzlunar- skýrslunum og tollreikningunum er þannig mjög lítill, en munurinn á útfluttu vörutegund- unum, einkum síld, er mjög mikill. Munurinn á síldinni kemur af því, að þegar útlendingar stunda hjer reknetaveiðar við land, leggja þeir opt aflann á land, ogverður þá að borga út- flutningsgjald af síldinni, sem á land var lögð, þegar þeir flytja liana út, en þessi síld kemur aldrei íverzlunarskýrslurnar, þótt hún standi í útflutningsgjaldareikningunum. — Öll síldin, sem út var flutt 1905, var flutt frá Eyjaljarðarsýslu. Eptir áliti þeirra manna, sem kunnugastir eru, má álíta, að sú síld, sem landsmenn fluttu út hafi verið 40,000 tunnur. í þeim 1370 þús. krónum, sem síldin kostaði öll, sem út var flull, ættu landsmenn að haí'a átl hjer um bil 370 þús. kr., en útlendingar 1 miljón króna; þegar viðbótinni eptir útflutningsgjaldareikningunum er hætt við það, sem flutlist út eptir verzlunarskýrslunum, er þessari 1 rniljón þess vegna slept. Aðlluttar vörur voru eptir verzlunarskýrslunum .............. 14466 þús. kr. þar við bætast eptir tollreikningum .............................. 174 — — Alls 14640 þús. kr. Utfluttar vörur voru................................ 12104 þús. kr. þar við hætist eptir útflutningsgjaldsreikningunum 1219 — — 13323 Að- og útflutt alls 27963 þús. kr. Enginn efi er á því, að með því að heimta verzlunarskýrslurnar með mikilli kost- gæfni, má fá þær nákvæmar gjörðar, og sendar frá fleirum. Þetta síðasta ár ber þess ljós merki. II. Upphæð verzlunarinnar eða verzlunarmagnið. Árið 1905 er verzlunarupphæðin sú liæsta sem nokkurntíma hefurverið. Að- fluttu vörurnar eru 2 miljónum króna liærri en 1903, sem áður var hæsta árið, og útfluttu vörurnar 2 miljónum króna hærri en 1903. Öll verzlunin samtals er 27963 þús. kr. Að verzlunarupphæðin er svo há, kemui af háu íiskverði og háu ullar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.