Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 9

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 9
III verði 1905. Þetta ár voru fluttar úl af allslconar saltfiski ......... 34 milj. punda 1903 voru það...................................................... 31 — en af hvalslýsi voru flutt út hjer uin bil 1000 tunnum meira 1905. Síldin sem hjer er talin útflutt 1905 er hjer um bil 40 þús. tunnur, og er það sama tunnutalan sem útflutt var 1903. Hve mikið hefir verið aðllutt og útflutt reiknað til peninga frá 1881 —1905 sjest af töflunni: II. Tafla. Á r i n: Upphæð verzlunarinnar (Verzlunarmagnið) Fólkstala á landinu Uppliæð á hvern mann Aðfluttar vörur í þús. kr. Útfluttar vörur í þús. kr. Að- og út- fluttar vörur í þús. kr. Aðfluttar vörur kr. Útfluttar vörur kr. Að- og út- íluttar vörar kr. 1881—85 meðaltal 6109 5554 11663 71225 85.8 78.0 163.8 1886—90 4927 4153 9080 70260 70.2 59.2 129.4 1891—95 6415 6143 12568 71531 89.7 86.2 175.9 1896—00 8289 7527 15816 75854 109.3 99.2 208.5 1901 10522 9691 20213 78470 134.1 123.7 257.8 1902 10854 10602 22456 79428 136.7 133.7 270.4 1903 12068 11292 23360 79800 151.1 141.6 292.7 1904 11988 10695 22683 80000 149.8 133.7 283.5 1905 14640 13323 27963 80500 181.9 165.5 347.4 1905 voru að meðaltali 6.2 manns á hverju heimili á landinu. Aðfluttar vör- ur sem komu á hvert heimili á landinu 1905 voru 1131 kr. 1100 kr. í útlöndum vörum eingöngu er ekki lítið, og þjóð sem hefur efni á að kaupa það allt að getur ekki verið fátæk þjóð. Eitt af því, sem gjörir að við verðum að verzla mikið er að ekkert korn vex á landinu, sumar þjóðir komast alveg hjá því að flytja korn að sjer, þær liafa það hjá sjálfum sjer. Kornvaran sem hjer var aðllutt 1905 kost- aði 22 kr. 40 á mann, eða 140 kr. á livert heimili, sje það dregið frá verða sarnt eftir 960—990 kr. á hvert heimili. III. Verzlunin við önnur lönd, og hvernig hún skiftist milli þeirra. 1895 var að- og út-fluttum vörum ilokkað eftir löndunum, sem þær komu frá eða voru fluttar til. Síðan hefur það verið gjört í hvers árs verzlunarskýrslum, en ekki var þessarar skiftingar getið í yfirlitunum yfir skýrslurnar fyr en 1902. Hvert ár hefur töluvert meira verið flutt að og út en verslunarskýrslurnar sögðu og því hefur verið skift þannig niður á viðskiftalöndin: Öll vínföng, kaffi, kaffibætir og tóbak helúr verið lagt til Danmerkur. Allur sykur hefur verið lagður til Bret- lands. Útfluttu vörunum hefur verið skift þannig niður: Allur saltfiskur hefur verið lagður til Noregs, Bretlands, Spánar og ítaliu V4 hluti til hvers landsins, alt lýsi lil Bretlands, öll síld til Noregs. Viðskiftin koma þá þannig niður á nágrannalöndin 1901—1905;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.