Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 11

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 11
V Tólg, Olía, Tjara Fluttar 2,779 107 þús. kr Sápa 217,230 pd 53 — - Trjávörur 122 — - Litur og farfi 94 — - Pappír og pappi 246.383 pd. 43 — - Cement 6.603 tunnur 26 — . Kol 44.379 Ctn 37 — Málmvörur 406 — - Skip og bátar (ekki nákvæmt) ... 69 _ . Bækur (prentaðar) 14,608 pd. 28 —. . Aðrar vörnr fluttar til íslands ... 94 — Innfluttar vörur til íslands samtals 3,858 þús. kr. Norskar verzlunarskýrslur eru ekki fyrir hendi, svo ekki er hægt að bera þessar skýrslur saman við hinar norsku. Hverju munar milli þessara skýrslna og islenzkra verzlunarskýrslna sjest best, ef þær eru bornar saman við yfirlitin yfir að- og út-fluttar vörur 1905, sem eru hér aftast í þessu yfirliti. IV. Aðfluttar vörutegundir. í töflu III sem hjer fer á eftir er öllum aðfluttum vörutegundum skift í 3 flokka, eins og gjört hefur verið að undanförnu. í fyrsta flokki eru allar matvörur: kornvörur og matvæli allskonar, smjör og smjörlíki, kartöflur, ostur, niðursoðinn matur, nýlenduvörur, epli og aldini.. I öðrum flokki eru munaðarvörur: vínföng, tóbak, kaffi, sykur, te, sukkulaði og gosdrykkir. í þriðja flokki eru allar aðrar vörur. Tafla III. Árin: Aðflutlar vörur: Hve margir af 100: 1. Matvörur i pús. kr. 2. Munaðar- vörur i pús. kr. 3. Allar aðrar vörur í pús. kr. 1. Matvörur af hundraði 2. Munaðar- vörur af hundraði 3. Allar aðrar vörur af hundraði 1881—85 meöaltal 2.145 1.665 2.299 35.3 27.2 37.8 1886—90 — 1.763 1.343 1.880 35.7 27.3 37.0 1891—95 1.960 1.772 2.682 30.7 27.9 41.4 1896—00 1.923 1.950 4.416 23.2 23.5 53.3 1901 2.314 2.287 5.921 22.0 21.7 56.3 1902 2.321 2.063 6.470 21.4 19.0 59.6 1903 2.160 2.127 7.781 17.9 17.6 64.5 1904 2.404 2.441 7.143 20.1 20.4 59.5 1905 2.597 2.967 9.076 17.8 20.3 61.9 Hlutföllin milli þessara þriggja vöruflokka hafa breyzt ákaflega í 25 ár. Matvörur voru 35 af hverju hundraði eða liðugur þriðjungur alls sem að var flutt, en eru nú komnar niðuríl8af hundraði, eða niður fyrir einn fimta hlut af aðfluttu vörunni. Matvörurnar standa mest í stað, ef litið er að eins á aðalupphæðina, sem fer til að kaupa þær, en verður að vaxa með fólksfjöldanum, ef verð vörunnar helst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.