Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 20

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 20
T a f 1 a VIII. Skipakomur til íslands frá öðrum löndum 1881—1905. Á r i n: Frá ,höfnum á Islandi, skip, tals Frá Danmörku: Frá Brctlandi: Frá Noregi: Frá öörum löndum: Alls frá útlöndum: skip tals smá- lestir skip tals smá- lestir skip tals smá- lestir skip tals smá- lestir skip tals smá- lestir 1881—85 230 129 16536 62 14349 53 5085 5 475 249 36445 1886—90 284 111 17146 111 24940 40 3910 2 206 264 46202 1891—951 299 110 16266 139 27092 78 10445 3 572 330 54375 1896—00 665 83 19329 169 32386 87 13974 29 4549 368 70218 1901—05 1100 93 28366 153 38454 121 22318 18 2963 385 92101 1901 1132 77 19402 194 38593 105 19546 51 5562 427 83103 1902 789 95 27864 150 35116 98 20584 7 1045 350 84609 1903 1080 97 28141 127 36693 101 18667 15 3983 340 87484 1904 959 101 36779 124 34905 143 26082 8 1368 376 99134 1905 1540 96 29643 168 46964 158 26710 8 2857 430106174 Hlutfallslega skiptast siglingarnar lil landsins 1881—1905 þannig niður á löndin, sem við verzlum við : Frá Danmörku Frá Bretlandi Frá löndum Frá öðrum löndum AIls 1881 —85 45.4 39.3 14,0 1.3 100.0 1886 -90 37.1 54.0 8.5 0.4 100.0 1891 —95 30.0 49.8 19.1 1.1 100.0 1896 —00 27.5 46.1 19.9 6.5 100.0 1901 —05 30.8 41.8 24.2 3.2 100.0 Seglskip og gufuskip. Fyrsta gufuskip kom til landsins 1858. Það var póstskip og fór 6 ferðir milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar á ári. Danskur útgerðar- maður leigði skipið á Englandi og keypti það síðan. Aðalþýðingin fyrir ísland var sú, að með þessum gufuskipsferðum ATar landið lcomið í póstsamband við umheim- inn, þó slikt pórtsamband mundi ekki þykja mikilsvirði nú var það mikil framför frá þvi sem áður var. Fyrri hluta 19. aldar gátu menn skrifað einu sinni og tvisv- ar á ári til útlanda, en nú var það hægt 6 sinnum á árinu. Að öðru leyti var þetta þýðingarlítið til að sanna, að það borgaði sig að nota gufuskip til vöruílutn- inga hingað, því póstferðirnar voru studdar af opinberu íje. 1872 sendu Norðmenn hingað gufuskip í fyrsta sinni, og fáum árum síðar (1875?) byrjuðu stöðugar gufu- skipaferðir milli Skotlands og íslands, og með þeim hófst hreska verslunin hjer á landi nú síðast. Skýrslur um gufuskipaferðir til landsins eru ekki til fyrr en 1886, og tafla IX sýnir hve mikið af skipunum sem komið hafa hingað síðan hafa verið gufuskip, og live mikið af þeim voru seglskip. 1) 1892 vantar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.