Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Page 12

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Page 12
VI yfirleitt við sama. Munaðarvörurnar voru í 15 fyrstu árin 28 af hundraði alls sein að var flult, en jafnar sig upp síðustu 5 árin með 20 af hundraði eður einn fimta hlut allrar aðfluttu vörunnar. Fyrstu 15 árin sem taflan nær yfir jafnar verð mun- aðarvörunnar sig upp með 11/2 miljón króna, en 1905 nemur það næstum 3 milj- ónum króna. Árið 1905 er aðflutt Vi miljón meira en 1904. þessi vöxtur kemur auðvitað nokkuð af tollhækkuninni, sem lögleidd var 1905. Hún nam sjálf (58 þús- undum króna, en nokkuð kemur sjálfsagl af því, að kaupmenn hafa, þegar þeir heyrðu að hennar væri von, flutt nokkuð meira að en annars, en þó má ætla að það hafi ekki verið mikið. Trúlegast er því, að þessi auknu munaðarvörukaup komi af því, að óhóf' sje að fara i vöxt á landinu. þriðji vöruflokkurinn fer ávalt vaxandi í hlutfalli við hina. Hann var fyrstu 10 árin liðugir 38 af hundraði, en er nú kominn yfir (50 af hundraði, eða er orðinn liðugir þrír fimtu hlutar alls sem að- flutt er. í þessum flokki eru allar vefnaðarvörur og fatnaður, allar járnvörur, og allar vjelar sem keyptar eru, þar er einnig alt byggingarefni sem að er flutt, og sem nam 1905 1700 þús. króna. Al’ aðfluttu vörnunni eru korn og matvörur sjerstaklega eftirtektarverðar. þær verður landið að kaupa. 1904 fluttust hingað af korni 16.980 þús. pund á 1745 þús. kr., eða 249 pund á mann fyrir 21 kr. 81 e, 1905 fluttust af kornvöru 17.128 þús. pund, og sje öðrum korntegundum bætt þar við með þvi að deila verðinu á þeim mun mega bæta við það 37 þús. punda. Alls verða þá aðfiutt 17.265 þús. punda 213 pd. á mann sem kostuðu alls 1800 þús. kr., eða 22 kr. 36 aura á mann. Aðflutningur á kaffi og kaffibœtir hefir frá 1881 — 1905. Árin kaffibaunir kaffibætir samtals 1881—85 meðallal 349 þús. kr 89 þús. kr. 438 þús. kr. 1886—90 — 313 — — 83 396 — 1891—95 — 439 — — 115 - 554 1896—00 — 366 — 331 497 1901 382 — - 151 533 1902 . 358 — — 145 503 1903 . 348 — — 143 491 1904 385 — 152 537 1905 . 424 151 — — 575 Frá því að kaffi og sykurtollurinn komst á fyrir fult og alt hefur kaffi og kafi'ibætir, sem að hefur flutzl, kostað hálfa miljón króna árlega. Al' allskonar sgkri og sírópi \ hafa fiutzt til landsins 1881 —1995. Kandíssykur Hvítasykur Púðursykur Síróp Samtals Árin: í 1000 kr. í 1000 kr. í 1000 kr. í 1000 kr. 1881—85 meðallal 262 156 37 ... 455 1886—90 — 201 146 37 • • • 384 1891—95 — 248 216 56 2 522 1896—00 — 253 256 71 1 581 1901 ... 342 340 86 2 770 1902 ... 332 330 88 2 752 1903 .... 348 337 83 1 769 1904 ... ... ••• 834 1905 ... 386 498 110 994 Síðasta árið er sykurinn sem að er keyptur að komast upp í 1 miljón króna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.