Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 15

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 15
IX Saltfiskurinn er og hefur verið um liríð aðalvaran, sem landsmenn hafa ílutt út. Þegar fiskitegundirnar (þorskur, smáfiskur, ísa, harðfiskur, langa, upsi og keila) eru lagðar saman, verður útflutningurinn: 100 pd. af saltfiski Virði í þús. krón. 1881—85 meðaltal 129.446 2.153 1886—90 183.259 2.142 1901 268.126 3.976 1902 307j)05 4.649 1903 307.546 4.836 1904 283.822 4.896 1905 319.408 5.919 1849 voru flutt út 52.480 Ctn. (100 pd.) af saltfiski fyrir 287 þús. krónur, og 10.380 Cln. af harðfiski íyrir 81 þús. kr. Þyngdin er samtals 62.860 Ctn, eða Vb af því sem út var flutt 1905, og verðið er alls 368 þús. kr. Verðið er að nafn- inu lil V16 því sem fjekst fyrir saltfiskinn 1905, en í rauninni V8 eður litið meira, ef þess er gætt hve mjög peningar hafa fallið í verði frá 1849—1905. Fólkstalan 1850 var 50000 manns. Af smjöri fluttust út 1902 eftir verzlunarskýrslunum nær 60 þús. pund fyrir 40 þús. kr., 1903 88 þús. pund fyrir 76 þús. kr., 1904 219. þús. pund fyrir 165 þús. krónur eða meira og 1905 280 þús. pund fyrir 190 þús. kr. eða þar nálægt. VI. Vörumagn kaupstaða og verzlunarstaða. I töflunum C og D (bls. 62—63) er gjörð grein fyrir því, hve mikið sje flutt til og frá kaupstöðunum í landinu, og hve mikið sje ílutt til og frá hverri sýslu á Iandinu. 1903 og þar á undan voru öll kauptún og verzlunarstaðir taldir séi’stak- lega, en síðan hefur það ekki þótt ómaksins vert. Þessa mun samt hafa verið saknað af ýmsum, og til þess að bæta úr því er hjer sett yfirlit yfir viðskifti, eða vörumagn helstu verzlunarstaða, eða kauptúna, eins og það var í peningum 1905. Af andvirði aðfluttrar og útfluttrar vörur kom 1905 á kaupstaðina fjóra: Aðflutt i Útflutt í Að- og útflutt í 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Reykjavík ... 4.742 2.806 7.548 Isafjörður ... 931 1.274 2.205 Akureyri 1.096 787 1,883 Seyðisíjörður 531 604 1.135 Alls 7.300 5.471 12.771 Viðskifti þessara fjögra kaupstaða við önnur lönd er 44 af hundraði skiftum alls landsins við önnur lönd, og viðskifti Reykjavikur einnar við önnur lönd er V4 filufi allra viðskifta vorra við þau. Lítið er það sem skortir til þess að þessir fjórir kaupstaðir reki helming allra verzlunar landsins við önnur lönd. Auk hinna Ijögra kaupstaða hefur verið samið j'firlil yfir verzlunarupphæð 32 kauptúna, og verzlunastaða á landinu. Þeim hefur verið flokkað eftir lands- ljórðungum, og öll helstu kauptúnin tekin. Svo má líta á að þau kauptún sem hjer eru ekki nefnd flytja minna að og út, en nemi 50.000 kr. samanlögðum. Vörumagnið, sem kom til þessara kauptúna og flutt var frá þeim aftur var 1905.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.