Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Side 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Side 7
Yfirlit yfir verslunarskýrslurnar 1909 með hliðsjón af fyrri árum. I. Skýrslurnar og tollreikningarnir. Að þessu sinni lielir skýrsluforniunum verið breytl verulega og var ]>að gert eflir lögum nr. lö, 9. júní 1909. I lögunum er sú breyting frá því, sem áður var, þýðingarmest fyrir verðupphæðir aðfluttrar vöru, að í skýrslum kaupmanna og annara þeirra manna, sem vörur flytja lil landsins, skal lilgreina innkaupsverð inn- flultrar vöm að viðbœttnm flutningskostnaði til landsins. At þessu kemur það, að verð aðfluttrar vöru í aðalyíirlitinu verður alls ............................................................ kr. 10811000 og alt verð útfluttrar vöru verður........................................ — 13734000 og útllutta varan verður c. 3 miljónir hærri en sú aðflulta; ef gamla aðferðin hefði verið höfð árið 1909, hefði aðflutta varan, með verðinu, sem á lienni er í búðunum, og verðinu, sem landsmenn borga, verið 13—14 miljóna virði. Tilgangurinn með iögunum var að fá að vila, hve mikið vjer æltum að greiða í önnur lönd um árið, og að komast fyrir, hvernig aðflutlar og útflullar vörur vægju hvorar aðrar upp. Sú nýjung var enn tekin upp í lögunum frá 1909, að krefjast þunga fleiri vörutegunda en áður; það liefir verið gerl í skýrsluformunum, sem voru send út í árslokin 1909. En skýrsluformin og lögin komu of seint til þess að nægar upp- lýsingar í þessa átt gætu fengisl. Lögin voru ekki staðíesl fyr en liálft árið var liðið; þau öðluðust gildi 12 vikum siðar en þau voru staðfest. Mestur liluti ársins leið áður en þau voru mönnum kunnug, og þess vegna voru verslanir og kaupmenn ekki við því búnir að gefa skýrslu um þunga vörunnar í árshyrjun 1910. Að eins í fáin skýrslum var auðið að sjá af skipaskýrslunum hve margar smáleslir liefðu flusl að eða út með skipunum. Skýrslurnar komu ófullkomnar að þessu leyti aftur, eins og að jafnaði á sjer stað hjer á landi, að ný skýrsluform eru mjög laklega fyll út fyrsta, annað og jafnvel þriðja árið, menn þurfa að sjá skýrslurnar prentaðar áður en allir eru búnir að læra að fylla þær út. Sainanburðurinn við tollreikningana hefir verið tekinn svo að þessu sinni, að á eftir aðalskýrslunni yfir aðfiutlar vörur hefir verið bætt við 3 línum um öl, rauðvin og tótak, sem tollreikningarnir numu meiru en verslunarskýrslurnar, og eru það alls í peninguin .................................................. kr. 40,407 sem þannig bætast við aðllutlu vörurnar. A sama bátt er bælt aftan við aðalskýrsluna vfir útflultar vörur fiski, sem tollur hefir verið heimtur af, en verslunarskýrslurnar ekki geta um. Fiskurinn er alls 2,900 þús. kíló, og verð lians er ..................................... kr. 882,000 a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.