Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Síða 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Síða 16
X Tafla IV. Á r i n: Afrakstur í 1000 kr. af: Hve nargir al' 100: 1. Sjávar- aíla 2. Land- búnaði 3. Hlunn- indmn 1. Sjávar- vörur 2. Land- vörur 3. Hlu nn- indin 1881—90 mt 3,008 1,67 5 171 61,8 34,5 3,7 1891—95 — 3,955 1,957 235 64,4 31,8 3,8 189(5—00 — 4,943 1,950 634 65,7 25,9 8,4 1901—05 — 7,854 2,231 346 75,3 21,4 3,3 190(5 7,990 3,154 1,012 65,7 26,0 8,3 1907 8,831 3,009 380 72,3 24,6 3,1 1908 6,9(59 2,138 1.035 68,7 21,2 10,1 Það er hægast að útlista þriðja llokkinn, hlunnindin. Þau eru aldrei neitt sem teljandi er, nema þegar mikið er flult af peningum eitlhvert ár, þá hlaupa þau jafnvel upp úr einni miljón. Þau eru mest reiknuð, með þessu móti, í verstu árunum. Saltfiskurinn er orðinn aðal-útflutningsvaran. Þegar allar saltfiskstegundir eru lagðar saman, hefir útflutningurinn á lionuni verið: Árið Sallfiskur í 1000 pd. Saltfiskur virði í 1000 kr. 1881—85 meðaltal 12,945 2,153 1886—90 , ... 18,326 2,142 1901—05 29,736 4,875 1905 . ... 31,941 5,919 1906 29,412 5,456 1907 . ... 31,640 6,516 1908 31,894 6,290 1909 . ... 37,091 6,151 Framan af eftir liStSl voru lluttar út 12 miljónir punda af saltfiski. 188(5— 90 er úlflulningurinn kominn upp í 18 miljónir punda. Kftir 1905 kemsl hann ofl- asl upp i 80—31 miljón punda, og 1909 er liann það allra mesla, sem liann hefur nokkurn tíma verið, eða 37 miljónir punda. Annar lielsti atburður í íslenskri verslun er úlflutningur af smjöri. Þeir sem þektu vandfýsni Breta á þeirri vöru og vissu um húsakynnin hjer á landi, ör- vænlu víst lleslir um, að unt yrði að selja islenskl smjör þangað. Skilvindurnar hjálpuðu landsmönnum ákaflega mikið til smjörgerðar, og breiddust úl um alt land á fám árum. Afieiðingin varð nokkur útfiulningur á smjöri þegar árið 1902, sem liefur aukist mikið eflir það. Útfiutningur á smjöri liefur verið þessi: 1902 60,000 pund sem seldust á 40 þús. kr. 1903 88,000 - — - 76 — — 1904 219,000 — — - 165 — 1905 280,000 — — - 190 — — 1906 237,000 — — - 188 — — 1907 237,000 — - - 200 — — 1908 244,000 — - - 220 — — 1909 277,000 — - 250 —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.