Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 7
Yfirlit yfir verslunarskýrslurnar 1911, með hliðsjón af fyrri árum. I. Skýrslurnar 1911. Skýrsluformin, sem út voru send undir verslunarskýrslurnar 1911 voru alveg eins og skýrsluformin 1909 og 1910, en þau voru aftur nokkuð sundurliðaðri en 1908, og árin þar á undan. Nýja formið var sýnt Kaupmannaráðinu í Reykjavík áður en það var fullsamið, og í ýmsum atriðum breytt eftir ráðum þess. Aðal-breytingin á skýrsluformunum stafar frá lögunum um verslunarskýrslur nr. 16, 9. júlí 1909 1. gr., sem ákveður, að verð aðfluttu vörunnar skuli ákveðið eftir innkaupsverði og flutningskostnaði til landsins, en ekki eftir verðinu, sem setl er á vöruna i búðinni, þar sem hún er seld, og að innlend vara skuli sett með innkaupsverðinu, sem er á henni hjer áður en hún er flutt út. Með þessu móti verður aðflutta varan í lægra verði en áður var, og má ætla á, að hún sje 25°/o fyrir neðan búðarverð. Með þessu er reynt að fá úr skýrslunum, hve mikið verslunin hefur átt að greiða til annara landa á árinu fyrir aðíluttar vörur og flutning á þeim liingað. Það er einnig algerð nýjung í verslunarskýrslunum 1911, að þær vörur, sem eftir toilreikningunum fluttust að eða út, hafa verið settar inn, þar sem þær áttu lieima. Hafi tollreikningarnir sýnt, að frá Eyjafjarðarsýslu hafi flutst svo eða svo mikið af síld, þá hefur síldartunnutalan úr þeim verið talin útflutt úr Eyja- fjarðarsýslu. Ef tollreikningarnir sýna, að til Barðastrandarsýslu hafl flulst 50,000 kg. af sykri, þá hafa þau verið seld þar hvað sem verslunarskýrslurnar segja. Frá sýslunum koma þessar vörur inn í aðal-skýrslurnar um aðfluttar og útfluttar vörur 1911. I áratugi hefur þetta ekki verið gjört, en að eins verið hætt inn í yfirlitið í einu lagi þeim tollvörum, sem flutst liafa um fram það, sem verslunarskýrslurnar telja, og það liefur gjört allar skýrslurnar flóknari og óljósari. Hið ofannefnda verð allrar aðflultrar vöru 1911 var....... 14-.230 þús. kr. og verð útfluttrar vöru var .......................................... 15.970 — — Aðflutt og útflutt vara samtals....................................... 30.200 þús. kr. og er það í rauninni mikil furða hve miklu kaup og sölur nema, þegar þær eru reiknaðar með svo lágu verði sem aðflutta varan nú. Jafnframt hefur vörunni úr skýrslunum verið brejdt á þann hátt, að pen- ingum að- og útfluttum er jafnað saman, svo í hinum einstöku umdæmum er aldrei nefnt annað en þeir peningar, sem ganga af öðru hvoru megin, það sem aðfluttir peningar nema um fram útflutta í uindæminu, eða hið gagnstæða. Með þessu móti a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.