Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 11

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 11
V Tölurnar, sem snerta önnur lönd eru frá árinu 1910, og eru lekin eftir hag/rœöis- árbókinni, sem Danastjórn ijet gefa út 1912. Aðfl. vörur Útíl. vörur Samanl. Viðskifti á hvern i milj. kr. í milj. kr. í milj. kr. mann kr. Danmörk ... 762.7 681.4 1444.1 524 Noregur 429.2 309.7 738.9 309 Svíþjóð 671.6 592.9 1264.5 229 Finnland . . 276.6 207.4 484.0 155 Rússland ... 2084.0 2781.8 4865.8 37 Þýskaland ... 8476.7 7182.9 15659.6 241 Sviss 1256.4 861.0 2117.4 564 Holland 4997.9 3948.5 8846.4 1488 Belgía 4717.2 4100.1 8817.3 1188 Bretlandhiðmikla ogírland 12317.2 9700.2 22017.4 482 Frakkland... 6553.9 5835.5 12389.4 313 Portúgal ... 347.8 211.6 559.4 98 Spánn 795.2 774.2 1569.4 80 Ítalía 2481.6 1576.0 4057.6 117 Austurriki ... 2217.8 19588.8 4176.6 80 Ungarn 1402.3 1299.6 2701.9 129 Grikkland ... 114.1 99.0 213.1 81 Rúmenía ... 265.2 334.8 600.0 86 ísland (1911) 14.2 16.0 30.2 351 Viðskifti ríkjanna: Rússlands, Sviss, Hollands og Grikklands, ag Svíþjóðar að miklu leyti , eru talin eftir þvi, sem hin sjerstaka verslunin nemur. I liinum löndunum eru talin öll verslunarviðskiftin. 17 af löndunum, sem að framan eru talin, versla minna, en 5 af þeim meira miðað við mannfjölda heldur en ísland: Holland með aðalverslun sem neinur 1488 kr. á mann Belgia — — — 1188 — . — Suiss — sjerverslun — — 564 — _ — Danmörk — aðalverslun — — 524 — - — Bretland /i. m. og Irlctnd — — — 482 — - — Island, sem ekki kefur framhaldsverslun ....................... 351 — - — Hjer á sjer engin eiginleg framhaldsversíun slað, þar sem vörur eltki eru fluttar inn til þess að selja öðrum löndum aftur; til þess er landið of langt út úr leið. Hjer er samt sem áður dálitil byrjun lil þessarar verslunar, því hjer er keypt- ur fiskur af erlendum fiskiskipum og hann verkaður hjer til útflutnings. Með meira verslunarfje, kappi og fyrirhyggju gætu landsmenn keypt mikinn hluta þess fiskjar, sem útlend fiskiskip veiða hjer, og dregið yfirráðin yfir fiskmarkaði heimsins að miklu leyti til sín. Önnur lílilljörleg byrjun til þessarar verslunar (framhalds- verslunarinnar) er að landsmenn hafa á síðari árum selt töluvert af kolum til úl- lendra skipa. En liinn stórfeldi draumur um að verða millistöð milli Norður- Ameríku og Evrópu með hveitiverslun, og jafnvel steinolíu, er enn þá ókominn fram og enginn gelur sagt hvenær hann rætist. í íslenskum blaðagreinum er oft minst á, að þjóðin sje fátæk; af verslunarupphæðinni sjest það ekki, því hún sýnir að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.