Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 13
Útflntlar vörur liafa verið fluttar til þessa ra landa 1901- -11, og eru taldar
hjer í þúsundum króna.
1901-05 1906 1907 1908 1910 1911
Til Danmerkur .. 3,217 4,580 4,680 2,875 4,691 5,427
— Bretlands 2,844 2,474 3,016 2,156 2,680 2,660
— Noregs .. 1,740 1,751 782 1,369 954 1,077
— Spánar 1,573 1,972 2,278 2,262 3,000 3,534
— Ílalíu 778 973 780 815 1,207 1,550
— Svíþjóðar ) ( 90 706
— Þýskalands .. \ 281 406 684 665 I 48 41
— annara landa 1 ( 840 975
Alls. .. 10,433 12,156 12,220 10,142 13,510 15,970
Varan fluttist til ýmsra landa eptir þessum hlutföllum:
1901-05 1908 1911
Til Danmerkur 30,8% 28,5% 34,0%
— Bretlands 27,3 - 21,1 - 16,7 -
— Noregs 16,6 - 13,5 - 6,7 -
— Spánar 15,1 - 22,2 - 22,1 -
— ítaliu 7,5 - 8,1 - 9,7 -
— Svíþjóðar ) f 4,4 -
— Þýskalands 2,7- 6,6- 0,3 -
— annara landa.. I 1 6,1 -
Alls ... 100,0 - 100,0 - 100,0 -
Það sem dregið verður út úr þessum hlutfallsreikningum er þetta. Dan-
mörk sýnist vera að draga til sín eitthvað meira af útíluttu vörunni, en áður hefir
verið. Bretland er að missa af henni, og hefur mist meira en þriðjung af því sem
áður var flutt þangað árin 1901 — 05. Noregur dregur nú hehningi minna að sjer
en landið gjörði áður, og orsökin er sú að norsku hvalaveiðarnar eru að hverfa
hjeðan. Spánn og ítalia taka við nokkru meiru en áður, af því að fiskiútfiulning-
urinn hjeðan vex mikið. Lönd þau, sem áður voru nefnd »önnur lönd« í skýrslun-
um, þ. e. Svíþjóð, Þýskaland og önnur lönd ónefnd, sem fengu 2,7% af útfluttu vör-
unni hjeðan 1901—05, fá nú alls 10,8%. Um útflutninginn til Svíþjóðar hafa sænsk-
ar verslunarskýrslur meira að segja en þessar. Því hjer hafa vörur til og frá Sví-
þjóð mestmegnis verið taldar sendar til og frá Danmörku. Við það verða dönsku
verslunarskýrslurnar lægri gagnvart íslandi, heldur en íslensku skýrslurnar gagnvart
Danmörku, en eftir sænsku verslunarskýrslunum eru viðskiftin frá Svíþjóð miklu
meiri en þau sýnast vera eftir íslensku verslunarskýrslunum.
V. Aðfluttar vörutegundir.
í næstu töflu hjer á eftir, töflu II, er aðfluttu vörunni skift í 3 flokka. í
fyrsta flokki eru allar matvörur, kornvörur, allskonar matvæli, smjör, smjörlíki,
kartöflur, ostur, niðursoðinn matur, epli, aldini og nýlenduvörur. í öðrum flokki
eru munaðarvörur, vínföng, tóbak, kaffi, sykur, te, sukkulaði, kakaó og gosdrykkir.
í þriðja og siðasta flokki eru allar aðrar vörur.