Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 13

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 13
Útflntlar vörur liafa verið fluttar til þessa ra landa 1901- -11, og eru taldar hjer í þúsundum króna. 1901-05 1906 1907 1908 1910 1911 Til Danmerkur .. 3,217 4,580 4,680 2,875 4,691 5,427 — Bretlands 2,844 2,474 3,016 2,156 2,680 2,660 — Noregs .. 1,740 1,751 782 1,369 954 1,077 — Spánar 1,573 1,972 2,278 2,262 3,000 3,534 — Ílalíu 778 973 780 815 1,207 1,550 — Svíþjóðar ) ( 90 706 — Þýskalands .. \ 281 406 684 665 I 48 41 — annara landa 1 ( 840 975 Alls. .. 10,433 12,156 12,220 10,142 13,510 15,970 Varan fluttist til ýmsra landa eptir þessum hlutföllum: 1901-05 1908 1911 Til Danmerkur 30,8% 28,5% 34,0% — Bretlands 27,3 - 21,1 - 16,7 - — Noregs 16,6 - 13,5 - 6,7 - — Spánar 15,1 - 22,2 - 22,1 - — ítaliu 7,5 - 8,1 - 9,7 - — Svíþjóðar ) f 4,4 - — Þýskalands 2,7- 6,6- 0,3 - — annara landa.. I 1 6,1 - Alls ... 100,0 - 100,0 - 100,0 - Það sem dregið verður út úr þessum hlutfallsreikningum er þetta. Dan- mörk sýnist vera að draga til sín eitthvað meira af útíluttu vörunni, en áður hefir verið. Bretland er að missa af henni, og hefur mist meira en þriðjung af því sem áður var flutt þangað árin 1901 — 05. Noregur dregur nú hehningi minna að sjer en landið gjörði áður, og orsökin er sú að norsku hvalaveiðarnar eru að hverfa hjeðan. Spánn og ítalia taka við nokkru meiru en áður, af því að fiskiútfiulning- urinn hjeðan vex mikið. Lönd þau, sem áður voru nefnd »önnur lönd« í skýrslun- um, þ. e. Svíþjóð, Þýskaland og önnur lönd ónefnd, sem fengu 2,7% af útfluttu vör- unni hjeðan 1901—05, fá nú alls 10,8%. Um útflutninginn til Svíþjóðar hafa sænsk- ar verslunarskýrslur meira að segja en þessar. Því hjer hafa vörur til og frá Sví- þjóð mestmegnis verið taldar sendar til og frá Danmörku. Við það verða dönsku verslunarskýrslurnar lægri gagnvart íslandi, heldur en íslensku skýrslurnar gagnvart Danmörku, en eftir sænsku verslunarskýrslunum eru viðskiftin frá Svíþjóð miklu meiri en þau sýnast vera eftir íslensku verslunarskýrslunum. V. Aðfluttar vörutegundir. í næstu töflu hjer á eftir, töflu II, er aðfluttu vörunni skift í 3 flokka. í fyrsta flokki eru allar matvörur, kornvörur, allskonar matvæli, smjör, smjörlíki, kartöflur, ostur, niðursoðinn matur, epli, aldini og nýlenduvörur. í öðrum flokki eru munaðarvörur, vínföng, tóbak, kaffi, sykur, te, sukkulaði, kakaó og gosdrykkir. í þriðja og siðasta flokki eru allar aðrar vörur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.