Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 15
ix
Til 1909 er reiknað með búðarverði, 1911 með aðkaupsverði og flutnings-
kostnaði á kornvörunni. Með eldri reikningsaðferðinni yrði kornvaran á mann
nokkuð liærri 3 síðustu árin.
Munaðarvaran. Því nafni hafa verið nefndir áfengir drykkir, tóbak, kaffi og
sykur, en hjer er ekki tekið tillit til tetegunda, súkkulaði og gosdrykkja, enda þótt
þessum vörutegundum sje skipað í sama flokk. Kaupin á fjórum hinum fyrlöldu
vörum liafa verið í 1000 krónum, sem nú skal sýna síðustu árin.
Kaffl Tóbak og Áfengir Sykur
allsk. vindlar drykkir allsk. Alls
1881- 85 meðaltal 438 285 285 455 1.463
1901 — 05 527 448 477 824 2.276
1906 615 477 606 996 2.694
1907 591 522 643 1097 2.853
1908 499 517 554 997 2.567
1909 ...' 546 448 376 940 2.310
1910 658 533 328 1090 2.609
1911 555 355 812 889 2.611
Við aðflutning áfengra drykkja 1911 verður að taka fram, að hann var 2-—3
sinnum meiri en vanalegt er, vegna þess að eftir 1. janúar 1912 mátti ekki flytja
vínföng til landsins, en þar sem vínfangasalan er leyfð til 1. janúar 1915 fluttu menn
að í árslokin tveggja til þriggja ára forða af áfengum drykkjum.
Ef mæla skal neysluna og bera hana saman á ýmsum árum, má sjá hana
af eftirfylgjandi töflu (Tafla III). Þar hefur pundum verið breytt i kilógrömm eða
tvipund, en poltalalan er lalin vera lítratala, því munurinn er svo að segja enginn.
Tafla III
um neyslu á hvern mann.
Kaffi og Sykur Allsk. Ö1 Brenni- Önnur
Á r i n : kaffib. tóbak vín vínföng
kg. kg. kg. lítrar lítrar lítrar
1816 0.1 0.1 0.7 1.0
1840 0.7 0.9 0.8 . . • 5.0 ...
1849 2 5 2.3 0.7 ... 4.3 0.7
1862 3.0 3.0 0.8 6.9 0.7
1866—70 3.6 3.5 0.8 . • . 6.1 1.2
1871—80 3.6 4.6 0.9 . . . 5.8 1.0
1881—90 4.7 8.4 1.2 1.3 4.1 1.0
1891—95 4.3 11.5 1.2 1.1 4.3 0.6
1896—00 5.3 14.9 1.2 2.4 4.1 0.8
1901—05 6.2 20.2 1.2 3.3 3.3 0.6
1906 6.8 24.5 1.2 3.9 3.2 0.8
1907 6.6 25.9 1.3 5.1 3.6 0.7
1908 5.6 22.6 1.2 6.7 2.6 0.5
1909 5.8 21.6 0.9 3.5 1.8 0.3
1910 6.8 25.5 1.0 2.5 1.5 0.4
1906—10 6.3 24.0 1.1 4.3 2.5 0.5
1911 6.0 25.9 1.1 9.4 7.9 2.1
b