Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Side 17
XI
Afrakslur í 1000 kr. af Hve mikið af 100 kr.
Á r i n : 1. 2. 3. 3. 2. 3.
Sjávar- Land- Vciði og Sjávar- Land- Veiði og
afla búnaði hlunnind. afli búnaður hlunnindi
1881 — 90 meðaltal 3.008 1.675 171 61.8 34.5 3.7
1891—05 3.955 1.957 235 64.4 31.8 3.8
1896-00 4.943 1.950 634 65.7 25.9 8.4
1901—05 7.854 2.231 346 75.3 21.4 3.3
1906 7.990 3.154 1.012 65.7 26.0 8.3
1907 8.831 3.009 380 72.3 24.6 3.1
1908 6.969 2.138 1.035 68.7 21.2 10.1
1909 9.276 3.236 493 71.4 24.8 3.8
1910 ... 9.471 3.558 654 69.1 26.0 4.9
1906—10 meðallal 8.507 3.019 715 69.5 24.5 6.0
1911 12.230 3.348 392 76.5 21.0 2.5
Fiskurinn er orðin aðalúlílutningsvaran, og útflutningurinn á honum vex
ávalt, þótt einslöku ár komi afturldppur, sakir fiskileysis eða verðfalls á fiskinum
á markaðinum erlendis. Ef sjTna skal útflutninginn á fiski fyrrum, verður að brej'ta
hörðum fiski, sem þá var ílultur, i saltfisk, með því að margfalda þyngdina á hon-
urn með tveimur, og sje það gjört má sjá, að úl hefur verið flutl af fiski sem svar-
ar svo mörgum smálestum af saltfiski sem hjer segir:
1630 947 smálestir
1806 .. ., 1070
1840 3172
1849 . ... 3662
Á árunum milli 1630 og 1806 var oft flult út miklu meira af fiski en 1806;
um verðið á fiskinum er erfitt að fá upplýsingar. Síðar vex útflutningurinn mikið,
og var á tímabilunum og árunum sem nú skulu nefnd sem hjer segir:
1881—85 meðaltal úlfl. saltfiskur 6.400 smál. verð 2.153 þús. kr.
1886—90 — 9.200 — — 2.142
1901-05 — 14,900 — - 4.875
1906—10 — 16.900 — — 6.320
1908 — 15.900 — — 6.290
1909 — 18.500 — — 6.151
1910 — 19.900 — — 7.187
1911 — 27.600 — — 9.015
Árið 1911 fengust þess utan fyrir hrogn, síld og sundmaga, sem fluttist lijeð-
an 1.477 þús. kr. og fyrir all annað lýsi en hvallýsi 772 þús. kr.
Fiskiútflulningurinn 1912 liefur verið þannig eftir útílutningsgjaldsreikning-
unum af öllu landinu.
Saltfiskur alls konar ncma Labradorfiskur (Wardsfiskur) .............. 25.084 smál.
Hálfverkaður fiskur og nýr var á árinu 1608000 íiskar (2’/« kg(?) fiskurinn) 2.899 —
Allur fiskiútflutningurinn er 1912 ................................... 27.983 —
eða hið sama, sem var 1911. Verðið á þessum fiski er ókunnugt enn þá.