Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 18
xn
Smjör. Einhver merkasti viðburðurinn í verslun landsins er smjörútflutning-
urinn. Auðvitað er hanti ekki nýr i verslunarsögunni, árið 1784 voru flutt hjeðan
4339 pund af smjöri, en það er að eins einstakt ár, og það er óvíst hvort smjör
hefur oft verið flutt úl hjeðan áður. Nú hafa smjörúlflulningarnir verið þessir í 10 ár.
1902 30.000 kílógr. fyrir 40 þús. kr.
1903 44.000 — — 76 — —
1904 110.000 — — 165 — --
1905 140.000 — — 190 — --
1906 118.000 — — 188 — —
1907 119.000 — — 200 —
1908 122.000 — __ 220 — —
1909 138.000 — — 250 — -
1910 150.000 — — 263 — —
1911 190.000 — — 324 —
unarskýrslunum þ. á. er hið illlulla smjö r talið 167.100
286 þús. kr., en smjörið hjer er tekið eflir reikningum smjörbúanna.
Hlunnindin er hægasl að útlisla. þau eru arður af veiðiskap eins og rjúp-
ur og fiður, en meðfram eru þar taldir úlfluttir pcningar; þau eru liæst i tökustu
árunum því þá verður að ílytja 'mest úl af peningum til að vega upp á móti að-
flultu vörunni.
VII. Vörumagn kaupstaðanna og verslunarskuldir á landinu.
Vörutnagn alls tandsins hefur verið sjmt hjer að framan, og þeir sem vilja
sjá vörumagn einstakra sýslna, verða að kynna sjer þar að lútandi skýrslur í töfl-
unum C. um aðlluttar vörur og D. um úlflultar vörur. Viðskiftaupphæð kaupstað-
anna 5 hefur verið sýnd áður i nokkur ár, og skal það tekið upp hjer aftur.
Kaupstaðir: Öll viðskifti í 1000 kr. Öll viðskifti í 1000 kr. 19 11
1903 1906 1908 1910 AÖílutt vara Útflutt vara Að-og útfl. samtals
Reykjavik 5.889 9.055 7.452 7.206 5.556 4.501 10.057
Hafnarfjörður ... 879 823 256 263 523 786
ísafjörður 1.914 2.634 2.102 2.021 916 1.742 2.658
Akureyri 1.778 2.101 1.798 1.742 1.048 2.099 3.147
Seyðisfjörður 835 1.404 1.115 782 503 573 1.076
Samtals 1911 8.286 9.438 17.724
Þegar að- og úlfluttar vörur voru á öllu landinu 1911 30.200 þús., þá verður
verslun kaupstaðanna 5, svo mikili hluti af verslun alls landsins, sem hjer skal sýnt.