Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 21

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 21
XV sök verður sala sveitaverslananna minni. — Sveitaverslunin er rekin í lijáverkum, og af mönnum, sem lílt kunna til verslunar, og gagnið sem þeir gjöra í þjóðfjelag- inu fer mest eftir því, hve miklu ódj'rara þeir geta flutt að sjer, þegar þeir flytja vörur i stærra stíl en almenningur frá höfnunum og upp í sveitirnar. Þegar litið er á verslanirnar lijer á landi, er það hugnæmast hve mikill hluli af þeim er innlendur, og live mikill er erlendur, eða rekinn af mönnum, sem eru húsettir erlendis. Kauptúnaverslanir (þ. e. verslanir, sem ekki voru sveila- verslanir) skiftust þannig niður, að 1855 ... voru innlendar 45% en erlendar 55% 1865—70 45— 55 — 1881—90 . ... — 62— 38— 1892—00 76_ 24— 1901—05 . ... — 82— — — 18— 1906—10 — 88— — — 12 — 1911 . ... — 89— — — 11 — Þetta eru hlutföllin milli innlendra og útlendra verslana. Isella eru eðlilegar afleiðingar af því, að kaupslaðirnir eru að vakna upp til verslunarinnar, og því, að eigendurnir að öllum erlendu verslununum eru búsettir í Höfn, og láta verslunina liingað og lijeðan taka á sig langan krók út úr liinni eðlilegu leið, og sá krókur hefur koslnað í för með sjer, sem gjörir eigandanum rekstur hennar dýrari en liann ælti og þyrfti að vera. Að lokunum sýnist þessi viðskifta-aðferð verða að gefasl upp. Annað mál er það, hvort verslunin verður innlend að sama skapi sem bú- settum kaupmönnum fjölgar, og það verður hún ekki, því að margar gömlu versl- anirnar eru miklar verslanir, en fjöldinn af innlendu verslununum eru smá-verslanir, sem gjöra litil kaup á hverju ári, sumar fæða ekki og klæða eigandann, og þeim skýtur upp annað árið til þess að hjaðna niður hitt. í Reykjavík eiga stóru verslanirnar, sem versla með allskonar vöru, í örðugri har- áltu við verslanirnar, sem versla með eina vörutegund eða fáar vörutegundir. Stærð hæj- arins er á því stigi, að verslanir með sjerstakar vörutegundir gefa arð, og því sem til er kostað er tiltölulega lítið. Geymsluhúsaleiga er lílil eða engin, verslunin er rekin með færra fólki, en bærinn á aftur langt í land með að ná þeim fólksfjölda, að stórar verslanir með allskonar vörur geti þrifist vel. En þá fyrst verður verslun landsins innlend, þegar kaupmenn hjer geta fengið þau lán, sem þeir þurfa í landinu sjálfu. Ýmsir hafa mjög á móti því að draga útlenl lánsfje liingað, vegna þess, að vextirnir, sem af því verður að horga, sjeu liáir, og gjöri landið háð lánveitendunum. Peningar eru alþjóðafje, hver sem þá á, og leita þangað, sem vextirnir eru hæstir, og mest er vissan fyrir, að missa þá ekki. Þeir streyma f'rá Norðurálfu til La Plataríkisins, Buenos Aires eða Kairó, eða lil Bagdað járnbrautarinnar, þeir geta einnig átt erindi hingað norður, og það er ekki auðvelt að sjá, hvers vegna kaupmaður eða einhver annar ekki má lána 100,000 kr. af hingað komnu erlendu Ije fyrir 6000 kr. um árið, ef liann getur varið peningunum svo, að hann fái 10,000 kr. af þeim á sama tíma. Lán, sem einstakir menn verða að laka í öðru landi, verður æfinlega dj'rara en ef hann getur fengið það heima. — Annað atriðið, sem gjörir verslunina innlenda, er að geta fengið helslu vörutegundir hingað í stórkaupum, eu án stórkaupmanna hjer á landi verður það ekki gjört.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.