Fréttablaðið - 22.12.2015, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 22.12.2015, Blaðsíða 48
Ástkær eiginkona mín, dóttir og systir, Björk Þórarinsdóttir Hólmaþingi 8, Kópavogi, lést 17. desember. Útförin verður auglýst síðar. Kristinn Pétursson Alexander Kristinsson Þröstur Kristinsson Þórarinn Ingi Jónsson Smári Þórarinsson Rósa Þórarinsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, Torfa Guðbrandssonar fyrrverandi skólastjóra. Innilegar þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilisins Ísafoldar fyrir einstaka alúð og umönnun. Jafnframt sendi ég fjölskyldu og vinum hugheilar jóla- og nýárskveðju. Fyrir hönd aðstandenda, Aðalbjörg Albertsdóttir Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför okkar hjartkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Fríðu Sveinsdóttur Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Grundar fyrir einstaka umhyggju og umönnun. Með ósk um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári. Bragi Þorsteinsson Helga Bragadóttir Jóhann Sigurjónsson Halldóra Bragadóttir Árni B. Björnsson Sveinn Bragason Unnur Styrkársdóttir barnabörn og langömmudrengur. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Steinunn Ósk Gísladóttir lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þann 19. desember. Útför verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Tómas Sigurðsson Ingvi Tómasson Rut Kjartansdóttir Trausti Tómasson Hrafnhildur Hrafnsdóttir Judit Traustadóttir Hjálmar Pétursson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir amma og langamma, Eydís Ingibjörg Lúðvíksdóttir (Systa) Degnelokken 89, Danmörku, lést á sjúkrahúsinu í Óðinsvéum, Danmörku, þann 16. desember 2015 eftir stutt veikindi. Bálför hefur farið fram, útför á Íslandi verður auglýst síðar. Hildigunnur Árnadóttir Clausen Carl Balslev Clausen Lúðvík Örn Árnason Valdís Ragnh. Ingadóttir Anna Lúna, Lúkas, Ester Eir, Eydís Embla, Emelía Eik, Carmen Ýr og Frosti Brimir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Herdísar Ingibjargar Einarsdóttur Gullsmára 11, Kópavogi. Starfsfólki líknardeildar Landspítalans í Kópavogi færum við sérstakar þakkir fyrir alúðlega umönnun. Hugheilar jólakveðjur til ykkar allra. Birgir Ísleifsson Einar Birgisson Lára Hafsteinsdóttir Linda Birgisdóttir Óskar Júlíusson Birgir Birgisson Berglind Jack barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, Lúðvík Rúdólf Kemp Guðmundsson lést á hjartadeild Landspítalans 17. desember. Útförin fer fram í Grensáskirkju, 30. desember, kl. 13.00. Guðrún Elín Thorarensen Ásta I. Lúðvíksdóttir Guðmundur I. Lúðvíksson Jón Lúðvíksson Eygló R. Lúðvíksdóttir Bryndís A. Lúðvíksdóttir tengdabörn og aðrir aðstandendur. Elskulegur bróðir okkar og mágur, Guðjón Bjarni Karlsson frá Ísafirði, lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 16. desember síðastliðinn. Útför fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 29. desember kl. 13.00. Geirlaug Karlsdóttir Hörður Sófusson Dagný Karlsdóttir Auðunn Karlsson Fríður Jónsdóttir Sigurður Karlsson Hallfríður Jónsdóttir Anna Karlsdóttir Erlendur Erlendsson Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Einar Örn Gunnarsson Þingvallastræti 27, Akureyri, lést laugardaginn 19. desember. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 29. desember kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á að styrkja Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri. María Jóhannsdóttir Arna Borg Einarsdóttir Helgi Magnússon Birkir Einarsson Anna Sylvía Sigmundsdóttir Eydís Einarsdóttir Stefán Viðar Finnsson barnabörn og langafabarn. Ástkær móðir okkar, amma og systir, Bergljót Ellertsdóttir fv. skrifstofukona á Hafnarskrifstofunni í Reykjavík, Gnoðarvogi 40, Reykjavík, lést 9. desember á líknardeild LSH í Kópavogi. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknardeild LSH í Kópavogi. Við þökkum auðsýndan hlýhug og samúð. Auður Matthea Matthíasdóttir Aldís Hugbjört Matthíasdóttir Ellen Guðmundsdóttir Karen Bergljót Knútsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Hörður Frímannsson verkfræðingur, Sóltúni 2, andaðist sunnudaginn 6. desember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vinsemd við fráfall hans. Sérstakar þakkir til hjúkrunarheimilisins Sóltúns. Elsa Harðardóttir Hjördís Harðardóttir Guðmundur Tómasson Björn Harðarson Bryndís Ólafsdóttir Kristín Erla Harðardóttir Helgi Esra Pétursson afa- og langafabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. „Fæðingarvakt Landspítalans hefur níu herbergi til afnota og við gáfum stól inn á hvert þeirra. Þar geta bæði verðandi mæður og þreyttir feður hvílt sig þegar stund er milli stríða og hríða,“ segir Egill Reynisson sem á Húsgagnahöllina á Bíldshöfða með bróður sínum, Gauta Reynissyni. Egill segir nýju stólana leysa af hólmi nokkra gamla af sömu gerð sem einnig hafi verið gjöf frá Húsgagnahöll- inni á sínum tíma og voru farnir að láta á sjá eftir mikla notkun. Húsgagnahöllin var stofnuð 1965 af Jóni Hjartarsyni og var til að byrja með á Laugavegi 26. Jón byggði húsið á Bílds- höfða og þar hefur verslunin verið í ára- tugi. Þeir bræður tóku við henni fyrir þremur árum. „Við vorum með Betra bak og Dorma fyrir, bættum svo Hús- gagnahöllinni við árið 2012 sem einni rós í hnappagatið og höfum gert margt til að betrumbæta Húsgagnahöllina,“ segir Egill. Hann segir La-z-boy stólinn eitt aðalvörumerki verslunarinnar. „Þó stóllinn hafi ekki unnið til neinna hönn- unarverðlauna þá er hann vinsæll,“ segir Egill og telur að seld hafi verið um 30 þúsund stykki frá því hann kom fyrst til landsins í gegnum ameríska herinn um 1990. gun@frettabladid.is Fyrir verðandi mæður og þreytta feður Í tilefni hálfrar aldar afmælis Húsgagnahallarinnar á árinu gáfu eigendur hennar níu La-z-boy stóla á fæðingarvakt Landspítalans nýlega. Valgeir Ólafsson verslunarstjóri, Egill Reynisson og Gauti Reynisson, eigendur Húsgagnahallarinnar, Anna S. Vernharðsdóttir, deildarstjóri á fæðingarvakt, og Edda Sveinsdóttir ljósmóðir. Mynd/LAndSpítALinn 2 2 . d e s e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U d A G U r36 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð 2 1 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 C 6 -5 8 A 8 1 7 C 6 -5 7 6 C 1 7 C 6 -5 6 3 0 1 7 C 6 -5 4 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 7 2 s _ 2 1 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.