Lögmannablaðið - 01.06.2013, Síða 17
Lögmenn Decode ásamt fleirum: F.v. Sigurlaug Helga
Pétursdóttir, Heimir Fannar Hallgrímsson, Þórir Haraldsson,
Guðrún Erna Tryggvadóttir, Jóhann Hjartarson og Jónína
Ingvadóttir.
Í tilefni dagsins var sett saman stórhljómsveit lögfræðinga sem tók lögin „Ég vil fá mér kærustu“ (Hjálmar), „Mustang
Sally“ (Commitments) og „Ofboðslega frægur“ (Stuðmenn) og var mál manna að þvílíkt hæfileikafólk úr röðum
lögfræðinga hefði sjaldan sést saman á einu sviði. F.v. Þórhallur Bergmann, Birgir Már Björnsson, Ívar Pálsson, Skúli
Magnússon, Guðrún Sesselja Arnardóttir, Brynhildur Georgsdóttir, Jóna Björk Helgadóttir, Víðir Smári Petersen, Kári
Hólmar Ragnarsson og Jóhannes Karl Sveinsson. Að baki hljómsveitinni leynist Heimir Örn Herbertsson að berja húðir.
Á borði Gunnhildar Pétursdóttur voru málin rædd. F.v.
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Svanur Guðmundsson,
Arndís Kristjánsdóttir, Gunnlaugur Kristjánsson, Helga
Sigrún Harðardóttir og Katrín Smári Ólafsdóttir.
Ari Eldjárn fór með gamanmál.Fyrst á dansgólfið voru Páll Ásgeir Davíðsson og Hrefna
Friðriksdóttir sem sýndu glæsilega takta svo eftir var tekið.
Dansinn dunaði svo fram á rauða nótt.