Lögmannablaðið - 01.06.2013, Page 30
30 lÖgmannaBlaÐiÐ tBl 02/13
Aðsent efni
BreytinG Á fÉlAGAtAli
nÝ mÁlFlutnings réttindi
Fyrir Hæstarétti
Gísli M. Auðbergsson hrl.
Strandgötu 19 a
735 eskifjörður
Sími: 4761616
Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl.
LeX ehf.
borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 5902600
Jón Ármann
Guðjónsson hrl.
Lögborg ehf.
Suðurlandsbraut 30
108 Reykjavík
Sími: 5883000
nÝ mÁlFlutnings réttindi
Fyrir HéraÐsdómi
Arnar Ingi Ingvarsson hdl.
Cato lögmenn
Höfðatúni 2
105 Reykjavík
Sími: 5954545
Berglind
Jónasardóttir hdl.
Lögmannsstofa akureyrar
Hofsbót 4
600 akureyri
Sími: 4645555
Erna Guðrún Sigurðardóttir hdl.
Landsbankinn hf.
austurstræti 11
101 Reykjavík
Sími: 4107744
Garðar Steinn
Ólafsson hdl.
ólafsson Lögmenn slf
Flyðrugranda 10
107 Reykjavík
Sími: 4450475
Guðbrandur
Jóhannesson hdl.
Lögheimar lögmannsstofa
bæjarlind 4
201 Kópavogur
Sími: 51236000
Hjalti Sigvaldason hdl.
Libra lögmannsstofa ehf.
túngötu 5
101 Reykjavík
Sími: 5511349
Jakob Björgvin Jakobsson hdl.
deloitte ehf.
Smáratorgi 3
201 Kópavogur
Sími: 5803005
Jóhann Kristinn
Guðmundsson hdl.
Lbi hf.
Álfheimum 74
104 Reykjavík
Sími: 4103971
Kristján Óskar
Ásvaldsson hdl.
Pacta lögmenn
Hafnarstræti 19
400 Ísafjörður
Sími: 4407900
Margrét Helga Kr.
Stefánsdóttir hdl.
Lagastoð
Lágmúla 7
105 Reykjavík
Sími: 5164000
Pálmi Rögnvaldsson hdl.
Landsbankinn hf.
Hafnarstræti 11
155 Reykjavík
Sími: 4104000
slík afstaða lögmanns er hins vegar
hvorki í samræmi við fyrirmæli eml. né
þau markmið um skilvirka málsmeðferð
sem áður er lýst. Afleiðingin verður sú
að fyrirtaka málsins missir marks og
meðferðinni er beint í farveg samskipta
utan réttar. í framhaldinu má dómari
jafnvel eiga von á því að vera krafinn um
afstöðu til ágreiningsefna í tölvuskeyti
frá lögmanni. flestir hljóta að taka undir
að ekki er æskilegt að þróa rafrænt
réttarfar á þessum nótum.
svigrúm til bættra
vinnubragða
óhagræði íslensks réttarfars liggur í
mörgum tilvikum ekki í regluverkinu,
hvað þá þeim grunnreglum sem það
er reist á, heldur fremur á vafasamri
framkvæmd. Að því er milliþinghöld
snertir er fyrir hendi svigrúm til bætingar,
ekki einungis fyrir lögmenn heldur
einnig dómara sem vitanlega bera
meginábyrgðina á skilvirkri meðferð
máls. Þegar um er að ræða undirbúning
aðalmeðferðar getur lögmaður þó ekki
vikið sér undan lögmætum spurningum
með vísan til þess að hann fari í raun og
veru ekki með málið eða hafi ekki enn
sett sig nægilega vel inn í það. hvorki
tölvupóstur né framtíðarhugleiðingar
um rafræna málsmeðferð geta haggað
þessu grundvallaratriði.