Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 9
INNGANGUR
A. TÍMABILIÐ 1920/21 -1947/48
1. Lög un bemafræðalu,
Arið 1790 var gefin út tilskipun um kenn3lu og uppeldi barua, og var hún að miklu leyti
í gildi þangað til 1907. Til viðbótar þoirri tilskipun voru 1880 sett lög um uppfræðing bajma
1 skrift og reikningi. A Alþingi 1907 voru samþykkt fyrstu heildarlög hér á landi um fræðslu
bama (l.nr. 59/1907), og tóku þau gLldi 1. júní ]908. Síðan hafa heildarlög um barnafrasðslu
verið samin og samþykkt þrisvar sinnum, eða 1926, 1936 og 1946 (l.nr.40/l926, l.nr.94/1936
og l.nr.34/1946.). Auk þess hafa verið gerðar smávaegilegar breytingar á þessum lögum á ýmsum.
tímum.
I köflunum hér á eftir er skýrt frá ýmsum helztu breytingum á tilhögun bamafræðslu, sem
hver hinna þriggja baraafræðslulaga höfðu 1 för með sér, einkum hvað snertir skólaskyldualdur
barna og skiptingu landsins i skólahverfi.
2. Skýrslusöfnun og úrvinnsla.
Fræðslunálaskrifstofan hefur safnað skýrslum um barnafræðsluna í landinu um langt skeið,
og síðan 1930 hefur hún gert árleg yfirlit úr þessum skýrslum. Töflur þær, sem birtar eru í
þessu hefti, eru gerðar eftir þessum gögnura FræðslumálaskrLfstofunnar. Eyðublöð þau, sem not-
uð voru undir upplý3ingar til Fræðslumálaskrifstofunnar, voru nokkuð breytileg frá einu tíma-
bili til annars. Einkum voru eyðublöðin, sem notuð voru fyrir 1930, ólík að gerð þeim, sem
notuð voru eftir þann tíma. Af þessxim sökum hefur eldci verið unnt að gera ýtarlegar samræmd-
ar töflur fyrir allt tímabilið 1920-48. Aðalyfirlitstöflurnar í þessu hefti eru þvl tvær, og
tekur önnur yfir tlmabilið 1920-30, en hin yfir tímiabilið 1930-48. A árunum 1920-30 var frá-
gangi og innheimtu frumskýrslnanna nokkuð ábótavant. Þess vegna eru tölur I töflum um það
tímabil ekki jafn áreiðanlegar og tölur I töflum um tlmabilið 1930-43. Skýrslurnar fyrir 1930
voru einnig nolckuð fátækar að upplýsingum. T.d. reyndist ógerningur að gera yfirlit um eft-
irlitskennslu árin 1920-30, en hins vegar voru upplýsingar um sllka kennslu fyrir hendi öll
árin 1930-40.
I töfluhluta þessa heftis eru yfirlit um barnafræðslvma hvert ár 1920-48, I landinu í
heild og I hverri skólategund (föstum heimangönguskólum, heimavistarskólum, farskólum o.s.frvj.
Hins vegar þótti ekki ástæða til að birta svo sundurliðaðar og samfelldar töflur fyiir hvert
skólahverfi á landinu eða fyrir hvern landshluta öll árin. Voru þvl valin úr nokkur ár á
þessu tímabili og gerðar ýtarlegri töflur fyrir þau ár en önnur. Ar þessi, sem hér á eftir
verða nefnd úrtökuárin. voru valin með það I huga, að sem skýrust mynd fengist af barnar-
fræðslu þessa tímabils og sérstaklega þeim breytingum, sem fylgdu hverjura nýjum lögum þess-
ara ára um fræðslu barna, þ.e. lögunum frá 1926, 1936 og 1946. Urtökuárin eru skólaárin 1920/
21, 1924/25, 1927/28, 1934/35, 1937/38, 1944/45 og 1947/48.
Nú akai greint lltillega frá efni hverrar töflu fyrir sig, en I inngangsköflunum hér á