Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 20
18 Manntal 2/l2 1940. Skólaár 1940/41. Böm 7-9 ára Nem. yngri en 10 ára $ Böm 10-13 ára Nem. eldri en 10 ára $ Reykjavík 2021 1822 90,1 2658 2567 96,6 Aðrir kaupstaðir . . 1274 1266 99,4 1677 1580 94,2 Sveitir 4112 2423 58,9 5698 5248 92.1 Samtals 7407 5511 74,4 10033 9395 93,6 Arið 1920/21 hefur tala nemenda innan 10 ára aldurs verið 8,4$ af tölu bama 7-9 ára á öllu landinu, árið 1930/31 31,9$ og árið 1940/41 74,4$. Hemendur hafa öll árin verið hlut- fallslega fæstir í sveitunum, einkum nemendur innan 10 ára aldurs, en i Reykjavik hafa yngstu nemendumir verið flestir. I 3. og 4. töflu á bls. 40 og 41 má sjá skiptingu nemenda eftir kyni, og í 7.-12. töflu má sjá hana 1 hverri skólategund fyrir sig. Öll árin 1920-48, að einu ári undanskildu, árinu 1924/25, hafa piltar verið fleiri en stúlkur í skólum á öllu landinu, og er munurinn yfir- leitt 2-3 hundruð. Þetta stafar að mestu af þvi, að piltar eru fleiri en stúlkur I yngstu aldursflokkum þjóðarinnar, þar sem fæðast fleiri sveinböm en meyböm. Mismunurlnn á tölu nemenda eftir kynferði kemur að langmestu leyti fram í sveitunum, en í kaupstöðunum hafa stúlkur jafnvel verið heldur fleiri en piltar. 7. Námstimi og starfsvikur skólanna. I fræðslulögunum frá 1907 var gert ráð fyrir, að hvert bam nyti fræðslu í 5-6 mánuði í föstum skólum, en I 2 mánuði minnst í farskólum. A þessum ákvœðum var ekki gerð veruleg breyting i lögunum frá 1926. Þar var ákveðið, að árlegur námstími skyldi vera minnst 24 kennsluvikur I föstum heimangönguskólum, 12 vikur I heimavistarskólum og 8 vikur Í farskólum. I lögunum frá 1936 var ákveðið, að I heimangönguskólum skyldi lágmark árlegs námstíma vera 24-33 vikur, mismunandi eftir stærð skóla, aldri nemenda o.fl., en í heimavistarskólum og til bráðabirgða í farskólum svo sem áður hafði verið. Námstiminn var nánar skilgreindur en áður, og ýmis frávik voru frá meginreglunum. I fræðslulögunum frá 1946 er ákveðið, að ár- legur starfstími skóla í kaupstöðum og þorpum með 1000 íbúa eða fleiri skuli vera sem næst 9 mánuðir, en aðrir skólar skuli starfa eigi skeraur en í 7 mánuði á ári. I sveitum er heim- ilt að skipta námstímanum I tvennt, þannig að hvert barn fái a.m.k. 3^ mánaða kennslu. Engin ákvsrði voru í lögum um kennslustundafjölda nemenda á viku fyrr en I lögunum frá 1936, en þar var gert ráð fyrir, að kennslustundir á viku í heimangönguskólum væru að jafn- aði 25-29 fyrir 10-14 ára böm og um 15 fyrir 7-9 ára böm. Samkvæmt lögunum frá 1946 skal ætla bömum yngri en 10 ára að jafnaði 21 kennslustund á viku, en eldri bömum 33 kennslu- stundir. Frá ofan nefndum ákvæðum um starfsemi skólanna og námstíma nemenda hafa í framkvæmd- inni orðið margar undantekningar á því tímabili, sem hér um ræðir, og er óþarft að skýra það nánar. I öllum töflura þessa heftis, nema 6. töflu, eru tölur, er sýna skiptingu nem- enda eftir nánstíma. I 3. töflu, sem er yfirlitstafla fyrir tímabilið 1920/21-1929/3U, er námstíminn sýndur í vikum, en I öðrum töflum er liann talinn í dögum. Hámsvikum.hefur verið breytt I nárasdaga, þar sem þess hefur þurft, með því að margfalda með 6. Par sem talað er um kennsludaga eða námsdaga og kennsluvikur er átt við starfsdaga og starfsvikur, þ.e. þá daga eða vikur, sem kennsla, próf eða undirbúningur undir próf fer fram. Hins vegar eru frídagar á skólatímanum ekki taldir með kennsludögum. Sökum þess, að skipting nemenda eftir námstlma hefur verið gefin upp með nokkuð misraun- andi hætti á frumskýrslunum á hinum ýmsu tímum, auk þess sem skiptingin hefur ekki verið gefin upp eftir aldri, er mjög erfitt að gera samrssnt yfirlit til samanburðar á námstíma nemenda fyrir allt tímabilið 1920-48. Hér er þvi visað I töflurnar til nánari upplýsinga um þetta efni. I 8. yfirliti er sýndur fjöldi kennsluvikna skólanna að jafnaði eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.