Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 7
FORMiLI . Preface. Hagstofan gaf á sínum tíma át skýrslur um bamafncðslu árin 1909-14, 1914-15 og 1916-20 (hagskýrsluhefti nr. 16, 30 og 34). Slðan hafa ekki komið skýrslur frá henni um þessi efni fyrr en nú, að birtar eru í þessu hefti yfirlitstöflur um barnafræðslu frá hausti 1920 og fram að skdlaári 1966/67. Efniviður í barnafræðsluskýrslur 1920-66 er að meginhluta til fenginn úr árlegum skýrslum bamaskdla til fræðslumálastjdra á þar til gerðum eyðublöðum. Töflur fyrir árin 1920-30 voru gerðar á sínum tíma á Fiæðslumálaskrifstofunni, og þær voru siðar fullunnar á Hagstofunni. Frá ogmeð skólaárinu 1950/31 hefur Fræðslumálaskrifstofan fært niðurstöður árlegra skýrslna bamaskóla inn í þar til gerðar bækur, og hafa birtingartöflur verið samdar eftir þeim á Hagstofimni. Tafla 20, um rekstrarkostnað bamaskóla 1956-65, er byggð á gögnum, sem f jármála- eftirlitsmaður skóla lét Hagstofunni í tá. I spamarskyni og vegna ýmissa annmarka á að koma út prentuðum ritum, hefur verið ákveðið að stofna til nýs útgáfuflokks ("aukaflokks") Hagskýrslna Islands, sem í eru fjöl- rituð rit £ lcvartbroti. Rit í þessum nýja útgáfuflokki eru vélrituð á Hagstofunni, ýmist beint á prentspjöld ("master") til fjölritunar, eða á pappírsörk, ef smækka þarf síðu nið- ur 1 hið fastákveðna brot. Fer sú sinækkun fram um leið og síðan er færð á prentspjald til fjölritunar. - Fjölritun, hefting o.fl. er hins vegar unnið á fjölritunarstofu. Rit í aukaflokki Hagskýrslna verða ekki frábrugðin ritum í aðalflokki að öðru leyti en því, að þau em fjölrituð og í öðm broti. Uppsetning efnis og önnur tilhögun verður sem nasst því, sem er í ritum í aðalflokknum. Rit, sem gefin hafa verið út í Hagskýrslum Islands á undanfömum árum, halda áfram að koma út í því formi. I nýja útgáfuflokknum verða því aðallega rit um efni, sem hefur ekki verið fjallað um áður í hagskýrsluhefti. Þetta hefti er fyrsta ritið í hinum nýja útgáfuflokki Hag3kýrslna Tslands. Upplag er 1300 eintök og verð hvers heftis kr. 60,00. Hagstofa Islands, í ágdst 1967 Klemens Tryggvason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.