Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 32
30 baraa, eða um veittar undanþágur frá skdlaskyldu, þar eð frumskýrslxir ium það efni eru óáreið- anlegar. I töflum 13-18 eru aðeins tölur xim fjölda nemenda alls og skiptingu þeirra eftir kyni og aldri. I 13. yfirliti má sjá tölu nemenda alls og í einstökum skólategundum, hlut- fíillslega skiptingu þeirra á skdlategundir og fjölda þeirra á hverja 100 landsbda skdlaárin 1948/49-1965/66. Samsvarandi upplýsingar eru 1 yfirlitum 3 og 6 hér að framan fyrir árin 1920-48. A árunum 1948-66 hefur nemendum í barnaskdla fjólgað um 85% og nemendum á hverja 100 landsbda hefur stöðugt fjölgað á þessu tímabili, eða úr 10,3 1948/49 í 13,5 1965/66. Þetta stafar ekki nema að litlu leyti af þvi, að nemendum innan 10 ára hefur fjölgað hlut- fallslega. A mdti þeirri fjölgun vegur, að I elztu aldursflokkum hefur nemendum hlutfalls- lega fækkað vegna þess að böra dtskrifast nú dr baraaskdla að jafhaði einu ári yngri en áður. Astæðan til hlutfallslegrar fjölgunar nemenda á umræddu tímabili er fjrrst og fremst aukin fæðingartíðni. Flæðingarhlutfallið (þ.e. tala lifandi fæddra í hlutfalli við heildarlbdatölu) var hlutfallslega lágt síðustu árin fyrir og eftir 1940, en hlutfallslega hátt á árunum frá lokum síðari heimstyrjaldar til 1960. Þannig var tala lifandi fæddra 20,5 á hverja 1000 landsbiia 1940, en á árunum 1950-60 var hdn rúmlega 28 af þdsundi að meðaltali, - Nemendum hefur fjölgað langmest í heimangönguskdlum, en f farskdlum hefur þeim fækkað hröðum skrefum. I töflum 13-18 er nemendum skipt eftir aldri í tvo hdpa, yngri en 10 ára annars vegar og 10 ára og eldri hins vegar. I 14. yfirliti er þessi skipting sýnd hlutfallslega í hverri tegund skdla fyrir sig. Itarlegri aldursskipting nemenda er ekki fyrir hendi. A landinu í heild eru þessir tveir nemendahdpar álíka fjölmennir. I heimangönguskdlum er yngri hópurinn nokkru stærri. Þetta stafar aðallega af því tvennu, að yngri árgangar eru yfirleitt fjölmenn- ari en þeir eldri vegna f jölgunar fæðinga, og að í heimangönguskdlum eru allraargir nemendur 6 ára. I þessum skdlum eru í eldri deildinni að jafnaði aðeins þrir árgangar, þ.e. 10, 11, og 12 ára böra. I heimavistarskdlum og farskdlum (þ.e. strjálbýli sveitanna) eru hlutföll aldurs- flokkanna allt önnur. Aðeins 25-35% nemendanna eru þar í yngri deildinni, Þetta sýnir, að txndanþága frá skdlaskyldu I yngri aldursflokkum hefur verið mjög algeng í sveitum. Einnig er eldri deildin fjölmennari af þeim sökum, að I hernii eru oft 4 árgangar, þ.e. 10, 11, 12 og 13 ára börn. I lögum um fræðslu baraa frá 1946 er svo kveðið á, að öll böm á aldrinum 8-13 ára séu prdfskyld, nema gildar á3tæður hamli. Hér er átt við það, að böra verði prófskyld á vori þeæ almanaksárs, er þau ná 8 ára aldri, og að prdfskyldunni ljdki að jafnaði á vori þess almanaks- árs, er þau ná 13 ára aldri. Prdfskyldan nær þannig að jafnaði einnig til þeirra baraa, sem fengið hafa imdanþágu frá skdlaskyldu. Eeimilt er skólanefnd, að fengnum meðnslum skdlastjdra og kennara, að leyfa 12 ára barni að ganga undir lokaprdf, enda hafi það sýnt dugnað í nám- inu. Einnig skulu börn, sem ekki standast tilskilið lokaprdf 13 ára, þreyta prdfið ári sið- ar. Börn, sem byrja Í skdla 6 ára, eru ekki prdfskyld að vori. Samkvasmt lögum vun slcdlakerfi og fræðsluskyldu eru unglingar fræðsluskyldir til 15 ára aldurs. Baraaskólanámi lýkur með bamaprdfi, en slðan tekur við tveggja ára skyldunám á gagn- fræðastigi. Eins og áður segir er þd heimilt að ákveða, að fræðsluskylda í einu eða fleiri skdlahverfum skuli aðeins ná til 14 ára aldui's. Bamaskdlanámi og fræðsluskyldu lýkur þá með fullnaðarprdfi, á sama hátt og tíðkaðist ©ftir eldri barnafræðslulöguia. Þessi háttur hefur verið hafður á I strjálbýli sveitanna, þar sem ekki er aðstaða til framhaldsnáms nemenda. I töflum 13-18 eru yfirlit um prdfskyld börn. Þar er tala prófskyldra barna alls, þeirra, sem átskrifast með bamaprdfi, fullnaðarprdfi eða undanþágu, tala baraa, er tdku ársprdf (þ.e. bekkjarprdf), og þeirra, sem ekki komu til prdfs. Bamaprdf í skilningi fræðshi- laga hdfust vorið 1947. Siðan hafa nær öll böra I kaupstöðum landsins lokið barnaskdlanámi með barnaprdfi. Hins vegar hefur meginhluti barna I sveitum lokið barnaskd1anámi með fulln- aðarprdfi, einkum þar sem um farskólahald hefur verið að ræða. Upplýsingar um skdlasdkn nemenda á umræddu timabili (þ.e. meðaltal kennsludaga eða kennslustunda á bam) eru ekki fyrir hendi það gdðar, að ástæða sé til að draga þær saman I yfirlit. I töflum 13-18 eru yfirlit um meðaltal kennsludaga hverrar skdlategundar, en nokkuð skortir á áreiðanleik þeirra talna. 1 kaupstöðum hefur meðaltal kennsludaga nemenda skagað hátt I tölu kennsludaga þess skdla, sem þeir hafa sdtt. Hins vegar hafa kennsludagar skdlanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.