Fréttablaðið - 15.12.2014, Page 21

Fréttablaðið - 15.12.2014, Page 21
HÖNNUNARDAGATAL Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands er opnað á hverjum degi. Í glugga í anddyri safnsins hefur verið sýndur einn hlutur úr safn- eigninni á dag. Enginn veit hvað mun birtast klukkan 12. Verður það fatnaður, grafísk hönnun, keramik eða húsgagn? Þeir sem missa af því að skoða hlutinn í glugganum geta skoðað hann á heimasíðu safnsins eða á Facebook. Ég hef mikið unnið í grafík undan-farið og Hlín er á kafi í litafræði. Við erum báðar gjafapappírs- og kortasafnarar svo þetta lá vel við,“ segir Þórunn Hannesdóttir, vöru- hönnuður hjá Færinu, en hún og fatahönnuðurinn Hlín Reykdal hafa sent frá sér munstraðan gjafapappír og gjafakort. „Við gerðum þrjár útfærslur af pappír og tíu útfærslur af kortum. Þó þetta komi út nú fyrir jólin ganga bæði pappírinn og kortin allt árið,“ segir Þórunn, en meðal munstra er að finna jólaköttinn sem Þórunn segir allt eins geta verið partíkött. „Þetta má nota til dæmis fyrir fermingar og afmæli og tækifæris- gjafir. Bleiki pappírinn er unnin út frá krans sem ég var að teikna og graf- íkin í kortunum eru einnig unnin út úr annarri stórri grafík. Mynstrið JÓLAKÖTTURINN ER PARTÍKÖTTUR ÍSLENSK HÖNNUN Þær Þórunn Hannesdóttir vöruhönnuður og Hlín Reykdal fatahönnuður sendu frá sér gjafapappír og gjafakort á dögunum. GOTT SAMSTARF Hönnuðirnir Þórunn Hannesdóttir og Hlín Reykdal hafa sent frá sér línu af gjafapappír og kortum. MYND/VALLI Swanson – ánægðustu viðskiptavinirnir í USA árið 2013. Söluaðilar á Íslandi á www.swanson.is. 16 tegundir góðra gerla Sérvalin steinefni Má taka hvenær sem er dags Probiotic 16 Strain Betri melting!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.