Fréttablaðið - 15.12.2014, Page 22
FÓLK|
KORT Þrjár útfærslur eru komnar út af pappír og
tíu útfærslur af kortum.
HÖNNUN Forvitnast má nánar um hönnun
Þórunnar á Facebook-síðunni Færið og þá er Hlín
Reykdal einnig á Facebook.
ÓLÍK TÆKIFÆRI Gjafapappírinn á allt eins við
fyrir fermingar og afmæli.
KOMIÐ Í BÚÐIR Kortin
og pappírinn fást meðal
annars í Unikat, Kiosk
og í Epal.
JÓLAKÖTTURINN Jólakötturinn getur allt eins
verið partíköttur.
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
E
N
T
U
N
.IS
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Virkar lausnir frá OptiBac
One Week Flat
Minnkar þembu og Vindgang
Save the Children á Íslandi
á kortunum er handgert, hverju og
einu er raðað upp. Svo útfærðum við
einnig slaufu sem fólk getur hlaðið nið-
ur af Facebook-síðunum okkar, prentað
út og skreytt pakkana með.“
Þórunn segir samstarfið hafa gengið
vonum framar og þær stöllur eru hæst-
ánægðar með afraksturinn.
„Munstrin komu í raun betur út en við
þorðum að vona. Við höfum ekki unnið
saman áður, en samstarfið gekk rosalega
vel. Við gætum vel hugsað okkur að vinna
saman önnur verkefni og vörur. Það er
alltaf gott að stíga út fyrir þægindaramm-
ann,“ segir Þórunn.
„Við erum þegar tilbúnar með nýja
línu af kortum sem mun koma út í vor
eða sumar eftir því hvað við getum beðið
lengi með hana.“ Gjafapappírinn og kortin
fást meðal annars í Epal, Unikat og Kiosk.
GENGUR
ALLT ÁRIÐ
„Við gerðum þrjár
útfærslur af papp-
ír og tíu útfærslur
af kortum. Þó
þetta komi út nú
fyrir jólin ganga
bæði pappírinn og
kortin allt árið.“
Swanson – ánægðustu viðskiptavinirnir í USA árið 2013.
Söluaðilar á Íslandi á www.swanson.is.
16 tegundir góðra gerla
Sérvalin steinefni
Má taka hvenær sem er dags
Probiotic 16 Strain
Betri melting!
ht.is
Engin venjuleg upplifun
Við kynnum
Philips Ambilight
9000 sjónvörpin
með
Android
HEIMILI