Fréttablaðið - 01.06.2015, Síða 20

Fréttablaðið - 01.06.2015, Síða 20
FÓLK|HEIMILI FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Ísraelski plastframleiðandinn Keter framleiðir plasthúsgögn af ýmsu tagi og eru vörurnar seldar víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Nýlega settu þeir undurfallega blómapotta með prjónamynstri á markað. Þeir eru svar við handa- vinnubylgju sem virðist hafa rutt sér til rúms víðar en á Íslandi en hönnuðir höfðu það að mark- miði að höfða til fegurðarskyns kaupenda. Eftir nokkurra ára þróunar- vinnu urðu pottar með þrívíðri ofinni ásjónu til en þeir fást með tvenns konar mynstri og í nokkr- um stærðum og litum. Til stendur að víkka út línuna og framleiða fleiri húsgögn og nytjahluti með sams konar áferð. UNDURFAGRIR PRJÓNAPOTTAR Prjónapottar eru skemmtileg nýjung hjá ísraelska plastframleiðandanum Keter en til stendur að fram- leiða fleiri húsgögn og hluti með sams konar áferð. FYRIR AUGAÐ Það er ýmist hægt að hengja pottana upp eða láta þá standa. FÍNLEGT Það er erfitt að ímynda sér að pott- arnir séu úr plasti. TVÆR GERÐIR Pottarn- ir fást með tvenns konar áferð og sýna þær tvær ólíkar prjónaaðferðir. ● HEIMILISLEG STÁLLJÓS Lampatískan er nokkuð hrá um þessar mundir og eru margir með gisin stálljós í lofti þar sem lykilatriðið er að ljósaper- an fyrir miðið njóti sín. Lampinn Tull eftir ítalska hönnuðinn Tommaso Caldera, sem var upphaflega hugsaður sem vinnustofulampi, hefur nú fengið heimilislegri brag en heldur samt sem áður hráu yfirbragði sínu. Hann fæst ým- ist sem loftljós eða borðlampi og í þó nokkrum retro litasam- setningum. Útkoman er hressileg og færi án efa vel á mörgum íslenskum heimilum. HRÁIR OG HRESSILEGIR Ný útgáfa af Tull-lamp- anum, eftir ítalska hönn- uðinn Tommaso Caldera, smellpassar inn í hráa lampatískuna. TVÆR GERÐIR Ljósin fást bæði sem loftljós og borðlampar. LIFÐU í NÚLLINU! Til hvers að flækja hlutina? 365.is | Sími 1817 BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 FRÁBÆRT ÚRVAL AF PÚÐUM FRÁ kr. 4.900 KLAPPSTÓLL kr. 5.990 BAMBOO BORÐ kr. 36.400 MIST KLUKKA kr. 9.980 AMI STÓLL kr. 19.900 PORGY kr. 17.700 SMILE BUTTON - 3JA SÆTA kr. 204.800 BALDVIN - 3JA SÆTA 196 cm kr. 129.900 2 SAMAN Í SETTI 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D 6 -1 4 6 C 1 7 D 6 -1 3 3 0 1 7 D 6 -1 1 F 4 1 7 D 6 -1 0 B 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 5 6 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.