Víkurfréttir - 29.10.2009, Page 16
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000016 VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Jónsi fréttaritari
Dagur læsis var 8. sept. en markmið hans er að vekja athygli á mikilvægi læsis og hvetja til
aukins lestrar. Í tilefni af þessum degi munu Víkurfréttir birta framhaldssögu í átta köflum
fyrir börn og er nú komið að áttunda og síðasta kafla. Sagan fjallar um Jónsa fréttaritara og
ævintýri hans og er birt í samvinnu við Alþjóðasamband fréttablaða, – WAN, World Association
of newspapers and news publishers, sem gengst fyrir því að blöð geti birt árlega sögu fyrir börn í
tilefni af degi læsis.
Eft ir nokkurn tíma fór belg ur inn í horni skrif
stofu frétta blaðs ins að
hreyfast.
Fréttateymi blaðs ins starði
agn dofa á belg inn í horni
skrif stof unn ar.
H a n n h a f ð i
hang ið þarna
hreyf ing ar laus
frá því að Lena lirfa hvarf en
núna hrist ist hann og skalf.
Eft ir nokkr ar mín út ur breytt
ust hreyf ing arn ar í rykki og
kippi.
„Ég átta mig ekki á þessu ...,“
hvísl aði Maggi. „Hvað ef þetta
er ein hvers kon ar dýr... sem
étur pödd ur?“ og þar með tók
hann á sprett. Hann komst
ekki langt því hann datt og
fór að rúlla. Hann rúll aði
yfir Rikka maur og í gegn um
maura hrúg una líkt og kúla í
keilu spili.
„Til at lögu!“ hróp aði Matta
þeg ar maur arn ir flugu í all ar
átt ir.
„Mér þyk ir þetta leitt,“ sagði
Maggi marg fætla við Rikka
maur og rétti hon um arm til
að hjálpa hon um upp. „Það
var ekki mein ing in að rúlla
svona yfir ykk ur eins og í
keilu.“
„Allt í lagi,“ sagði Rikki. „Við
erum bar daga menn.“ „Það
þarf meira en rúllandi marg
fætlu til að skaða okk ur. Ekki
satt fé lag ar?“
„Mik ið rétt, for ingi!“ hróp
uðu maur arn ir fyr ir aft an. En
Maggi tók eft ir því að nokkr ir
maur ar nudd uðu á sér höf
uð ið.
„Sjá ið ið þetta,“ kall aði Kata
köngu ló.
Belg ur inn var galop inn. Beint
fyr ir fram an augu þeirra, birt
ist hið feg ursta fiðr ildi á dul
ar full an hátt upp úr rifn um
belgn um. All ir voru heill að ir
af app el sínu gul um, rauð um
og fjólu blá um lit um sem
fyr ir augu þeirra bar. Eng inn
hreyfði sig og eng inn sagði
orð. All ir bara störðu agn dofa
með op inn munn inn.
„Heyr ið öll, frí ið er búið!“ til
kynnti fiðr ild ið. „Haf ið þið
sakn að mín?“ Um leið og
8.kafli. Leynd ar dóm ur inn af hjúp að ur
fiðr ild ið tók til máls var leynd
ar dóm ur inn af júp að ur.
„Lena lirfa, ert þetta þú,“ sagði
Jónsi. „Hvað varð um þig?“
„Það er löng
saga að segja frá
því. Ég hefði lík
lega átt að segja
ykk ur frá þessu
áður en ég fór
í púpu hýð ið,“
sagði Lena. „En
þetta gerð is t
frek ar snöggt.“
„Fyr ir gefðu að ég skyldi
næst um kremja þig,“ sagði
Konni. „En ég vissi ekki að
þetta varst þú inni í þess um
hlut.“ Og Konni sagði Lenu
alla sól ar sög una um hnefa
leika æfi ng una.
„Þetta hefði get að far ið illa,“
sagði Lena. „Takk fyr ir að
kremja mig ekki.“ Síð an teygði
hún sig og kýldi hand legg inn
á Konna. All ir hlógu á með an
Konni hörf aði und an Lenu og
reyndi að bera sig vel.
„Hvað hafi ð þig svo ver ið að
gera, ann að en að reyna að
kremja mig?“ spurði Lena.
„Ó, Lena,“ byrj aði Jónsi flugu
frétta rit ari. „Þú mynd ir ekki
trúa öllu sem hef ur gerst. Við
erum þeg ar búin að gefa út
tvö tölu blöð af Frétta blað inu
Fluga á vegg. Við höf um bætt
við þraut um og aug lýs ing um
og nú taka meira að segja
hun angs fl ug urn ar þátt í vinn
unni.“
„Vá, þetta er frá bært! Von andi
er enn þá til vinna fyr ir mig
hérna,“ sagði Lena svo lít ið
áhyggju full.
„Þar sem þú get ur flog ið núna,
held ég að þú gæt ir orð ið
frétta rit ari eins og ég,“ stakk
Jónsi upp á.
„Góð hug mynd fé lagi,“ sagði
Kata köngu ló.
„Takk amma,“ svar aði Jónsi
létt ur í bragði.
„Ég...held ...að þetta sé góð
hug mynd. . . ,“ bætt i Sara
drottn ing við þar sem hún
lenti ná lægt hópn um. Hóp ur
inn var svo upp veðr að ur yfir
því að sjá Lenu aft ur að eng inn
hafði tek ið eft ir komu Söru.
„Ég er með nýja frétt sem
aðr ir eru ekki með. Það er eitt
hvað í gangi við vatn ið. Hund
ruð manna eru sam an kom in
í kring um vatn ið,“ til kynnti
Sara.
„Já, þetta hljóm ar eins og
þetta sé fyrsta
frétt in sem
við þurf um
að rann saka
sam an, fé
lagi,“ sagði
Jónsi þar sem
h a n n b e i ð
ef t i r Lenu,
svíf andi yfir trjá grein.
„Hljóm ar vel! Dríf um okk ur!“
Nýju og lit fögru vængirn ir
henn ar Lenu flögr uðu hægt
þar sem hún hóf sig til flugs í
fyrsta sinn sem fiðr ildi.
Hið nýja tvíeyki flaug sam an
og teymi Frétta blaðs ins Fluga
á vegg var nú full komn að.
Endurprentað í samvinnu við World
Association of Newspapers and News
Publishing og með leyfi The Curriculum
Closet Production Inc. Öll réttindi áskilin.
Höf und ur texta: Cathy Sewell
Mynd ir: Bla ise Sewell
Styrkt ar að ili: The Curricul um Clos et
(www.curricul um close.com)
Þýð ing: Starfs menn við Há skól ann á
Ak ur eyri.
1. Hvað ætl að ir þú að verða
þeg ar þú yrð ir stór?
At vinnu mað ur í körfuknatt leik
en svo bara varð ég ekk ert stór!
2. Af drifa rík asta
ákvörð un lífs þíns?
Ég held að ég hafi ekki
enn þá tek ið þá ákvörð un.
3. Besta ráð sem þú
hef ur feng ið?
Það er ekk ert hægt að ræða
þetta í ein tölu, hún móð ir mín
á þau á færi bönd um og mörg
þeirra hafa reynst mér afar vel.
4. Hef urðu gert eitt hvað
veru lega kjána legt?
Já reynd ar. Ég var svona 11
eða 12 ára gam all og bjó á
Holts götu 17 í Njarð vík. Ég
hafði gleymt hús lyklun um
mín um og ákvað að skríða
inn um þvotta hús glugg ann.
Inn brot ið lukk að ist ágæt lega
en þvotta hús ið lá sam síða for
stof unni og um leið og ég stóð
fyr ir fram an for stofu dyrn ar
mundi ég að við læst um aldrei
úti hurð inni, held ur bara for
stofu hurð inni. Glugga klifrið
var því til ein skins þar sem
ég var áfram læst ur úti.
5. Upp á halds kvik mynd ir?
The Never End ing Story, La
Bamba og aðr ar klass ísk ar
Bmynd ir. Ef við svo fær um
okk ur upp í gæð um eru það
Boondock Saints, Rocky fjór
leik ur inn (Stallone er van metn
asti fram leið andi, hand rits höf
und ur og leik ari mann kyns sög
unn ar) og svo rétt eins og all ir
aðr ir, Shaws hank Redemption.
6. Upp á halds tón list?
Allt með Queen. Besta
hljóm sveit allra tíma!
7. Upp á halds net síð ur?
Fés bók ar prófíll inn hjá Hilmu,
Karf an.is, If sport.is, Vf.is,
baggalut ur.is og marg ar fleiri.
8. Áhuga mál önn ur en karfa?
Ég hef mik inn áhuga á öll um
íþrótt um. Skemmti leg ust er þó
stang veið in og mig lang ar of
boðs lega til þess að hafa gam an
af golfi. Ég kem samt alltaf súr
og svekkt ur heim af vell in um
svo ég held að ég snúi mér
fram veg is al far ið að stang veið
inni enda á ég ætt ir að rekja út
í Hafn ir og það an, eins og all ir
vita, koma mikl ar afla klær. Ég
er reynd ar af mik illi sjó manna
ætt og á þann vafa sama heið ur
að verða fyrst ur til þess að hafa
sjó mennsku ekki sem að al starf.
Lag ið Son ur hafs ins eft ir Ljótu
hálf vit ana á því vel við mig.
9. Hef urðu fylgst
með sápu óp eru?
Gerð ist Sur vi vor, Her oes,
Qu ant um Leap, Fri ends,
Malcom in the Middle, True
Blood og Næt ur Dag Fanga
vakt ar að dá andi. Tími sem
ég sé mik ið á eft ir í dag.
10. Hef urðu grát ið við
að horfa á bíó mynd?
Þetta er alltof nær göngul
spurn ing en þið meg ið giska
hver þess ar mynda grætti
mig, La Bamba, 10.000 BC
eða Þetta er ekk ert mál.
11. Syng ur þú í sturtu?
Bara ef hún snögg kóln ar,
ann ars læt ég fag menn
ina um söng inn.
12. Hvern ig tölvu póst
mynd ir þú vilja fá í dag?
From: Íbúða lána sjóð ur
To: Jón Björn Ólafs son
Date: 1. jan ú ar 2075
Subject: Af org un um af
íbúða lán um lok ið.
13. Hvaða stað í heim in um
lang ar þig mest til að skoða?
Sikiley
14. Hvaða hlut ar get
urðu alls ekki ver ið án?
Því mið ur er það far
sím inn minn.
Jón Björn Ólafs son, Njarð vík ing ur og körfu boltaunn andi
held ur úti vef síð unni karf an.is af ein skær um áhuga ein um
sam an. Hann svar ar nokkrum létt um spurn ing um VF.
Nafn: Jón Björn Ólafs son
Ald ur: 29
Fjöl skyldu hag ir: Gift ur Hilmu
Hólm fríði Sig urð ar dótt ur og
sam an eig um við Hólm fríði
Eyju sem er eins árs göm ul.
Staða: Íþrótta greina stjóri hjá
Íþrótta sam bandi fatl aðra