Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.2009, Síða 23

Víkurfréttir - 29.10.2009, Síða 23
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 23VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. OKTÓBER 2009 C M Y CM MY CY CMY K HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA HEILSUGÆSLUSVIÐ Bólusetning vegna A(H1N1) -svínainflúensu Byrjað verður að bólusetja sjúklinga í tilgreindum forgangshópum og þungaðar konur á Suðurnesjum mánudaginn 2. nóvember 2009 í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Sjúklingar með tilgreinda „undirliggjandi • sjúkdóma“ og þungaðar konur hafi samband við heilsugæslu HSS og panti tíma fyrir bólusetninguna • í síma • 422-0600. Tekið verður á móti pöntunum á • mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum milli kl 8-12 og 13-16 til og með 18. nóvember 2009. Ath. breytt staðsetning bólusetninga!! Bólusett verður í Íþróttaakademíunni Reykjanesbæ!! Bólusett verður í Íþróttaakademíunni Reykjanesbæ. Ætla má að það taki um fjórar vikur að bólusetja nefnda hópa fólks með „undirliggjandi sjúkdóma“ og þungaðar konur á landinu öllu. Í framhaldinu verður almenningi boðin bólusetning og verður það auglýst sérstaklega í nóvember næstkomandi. Allir aldurshópar þurfa eingöngu eina bólusetningu (líka börn). Þeim sem haldnir eru alvarlegu eggjaofnæmi eða ofnæmi fyrir latex er ráðið frá því að láta bólusetja sig. Símapantanir í síma 422-0600. Knatt spyrnu fé lag ið Víð ir í Garði hef ur gert 2ja ára samn ing við Jak ob Már Jón harðs son. Jak ob er að flest um kunn ug ur í fót bolta­ heim in um og spil aði m.a fyr ir Kefla vík. Stjórn Víð is tel ur hann vera rétta þjálf ar­ ann til að koma lið inu uppí 1.deild að ári. Tals verð ar breyt ing ar verða á lið inu frá því í sum ar. Sex ung ir leik menn hafa þeg ar geng ið í rað ir fé lags ins og koma til að leysa eld ir leik­ menn af sem hafa lagt skóna á hill una eða róið á önn ur mið. Á mynd inni f.v. eru: Hörð ur Ingi Harð ar son, Rún ar Hólm, Jak ob Már Jón harðs son þjálf­ ari, Ólaf ur Ró berts son for­ mað ur, Björn Berg mann Vil­ hjálms son og Fann ar Sæv ars­ son. Jak ob Már Jón harðs son ráð inn þjálf ari mfl Víð is Jóhann Rúnar Kristjánsson borðtennismaður frá NES landaði silfurverðlaunum í 1. flokki á punktamóti Víkings og Nings um síðustu helgi. Jóhann var að keppa í 1. flokki ófatlaðra þar sem hann lagði Sindra Þór Sigurðsson 3­2 í undanúrslitum. Jóhann mætti Sigurbirni Sigfússyni í úrslitum þar sem Sigurbjörn hafði betur 3­1. Fyrsta lota fór 11­1 fyrir Sigurbirni en Jóhann náði þó að stríða honum lítið eitt í næstu lotum. Jóhann vann aðra lotu 11­7 en tapaði svo 4­11 og 6­11. Næsta verkefni á dagskrá hjá Jóhanni er opna ítalska meistaramótið í Lignano á Ítalíu í byrjun nóvembermánaðar. Silfur hjá Jóhanni á punkta- móti Víkings og Nings Meira sport á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.