Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2009, Page 16

Víkurfréttir - 22.12.2009, Page 16
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000016 VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR 3 til 4 kílóa kalkúnn 200 gr smjör 2 msk salt 1 tsk pip ar 2 msk kalkúna krydd 1 msk syk ur. Sósan ½ rauðlaukur Innmatur 1 sellerystilkur 1 msk kalkúnakrydd 5 dl vatn 2 dl rauðvín má vera annað 2 kjúklingateningar ½ tsk tímían Soð úr pönnu. 2 dl rjómi 100 gr smjörlíki 100 gr hveiti Fyllingin Brauð hvítt eða gróft 12 til 15 sneiðar (skorpan af) 3 stk egg 2 stilkar sellery 10 sveppir 2 stk epli 2 st mandarínur 1msk sellerykrydd 10 stk döðlur 2 tsk kalkúnakrydd 1 dl rjómi Smjör líki 100 gr hveiti 100 gr Í smjör bollu til að þykkja sós una eða bara sósu jafn ara. Að ferð: Inn mat ur inn er tek inn úr fugl in um. Bræð ið smjör ið og smyrj ið vel yfir kalkún­ inn. Bland ið krydd inu sam an og krydd ið fugl inn vel að inn an sem utan. Brún ið inn mat inn úr kalkún­ an um í potti, ásamt græn meti. Hellið vatni á svo fljóti vel yfir. Krydd ið með 1 tsk. af kalkúna kryddi og ten ing um. Sjóð ið í klukku stund eða leng ur. Sigt ið soð ið í ann an pott og sigt ið steik ing ar safann úr ofn skúff unni sam an við eft ir steik ingu. Jafn ið sós una með smjörboll unni og bæt ið með rauð víni og rjóma. Fyll ing in: Smjör ið er brætt í stór um potti. Allt græn met ið smátt skor ið sett út í smjör ið ásamt kryddi og lát ið krauma í 10 mín út ur eða þar til græn met ið er orð ið mjúkt. Brauð mol un um bætt út í og lát ið kólna lít il lega. Egg og rjómi er hrært sam an og síð an bland að sam an við það sem kom ið er. Krydd að með kalkúna­ kryddi og sell erykryddi. Fyll ing una má út búa dag­ inn áður og geyma í kæli. Kalkúnn inn er sett ur inn í 150° heit an ofn og steikt ur í 40 ­ 45 mín á hvert kíló. Mun ið að ausa safa úr ofn skúff unni yfir fugl inn reglu lega. Það þarf að passa að steikja kjöt ið ekki of lengi (ofn ar eru afar mis mun andi og ekki bara hægt að fara eft ir tíma á hvert kíló). Hækk ið í ofn in um síð asta hálf­ tí mann úr 150° í 190°og leyfi ð fugl in um að brúnast. Það er lang best að nota kjöt­ hita mæli til að fylgj ast með því hvort kalkúnn inn er orð­ inn mátu lega eld að ur. Best er að stinga kjöt hita mæl in um í lær ið að inn an verðu ­ pass ið vel upp á að mælir inn snerti ekki bein. Kalkúnn inn er til bú inn þeg ar kjöt hita stig nær 72°. Mjög gott ráð er að stinga í inn an vert lær ið 30 mín út um áður en áætl uð um steik ing ar tíma er lok ið og ef vök vinn sem renn ur úr er glær er fugl inn til bú inn. Með læti: Sætt kart öflu mauk með korn flögu hjúp. 1 kg sæt ar kart öfl ur 1 tsk græn metiskrydd 1/2 tsk salt 2 til 3 msk púð ur syk ur Kellogg´s korn flög ur yfir 1/2 dl rjómi Kart öfl ur skræld ar og skorn ar í bita, sett ar í pott og soðn ar. Síð an eru þær maukað ar og kryddi bætt út í ásamt rjóma. Sett í eld fast mót púð ur syk­ ur inn yfir og korn flög urn ar og bak að í 20 mín á 150°. Rjóma sal at 3 dl rjómi 3 stk epli 1/2 dós kok teilá vext ir 3 msk súkkulað ispæn ir 6 stk val hnetu kjarna Rjómi þeytt ur, epli skræld og skor in í bita, kok teil­ á vext ir sigtað ir og öllu bland að sam an skreytt með súkkulað ispæni og val kjörn um Sult að ur rauð lauk ur 2 til 3 rauð lauk ar 4 msk syk ur 1dl rauð vín Lauk arn ir skorn ir í sneið ar og sett ir í pott ásamt rauð víni og sykri og soð ið sam an. Ferskt sal at Ruccola sal at eða ann að gott sal at Eik ar blöð Rifs ber Feta ost ur Bland að ur pip ar Öllu bland að sam an í skál og krydd að létt yfir með pip ar blönd unni. 100 gr hrís grjón 1 vanillu stöng (klofi n) eða 1 msk vanillu drop ar 2 msk syk ur 2 dl vatn 2 dl mjólk 1/3 tsk salt 3 stk egg 100 gr syk ur 1/2 ltr rjómi 5 blöð mat ar lím 1 msk vanillu drop ar Rifs- og bróm berjasósa Fros in rifs og bróm ber Syk ur eft ir smekk Madeira eða ann ar líkjör (má sleppa). Sykri stráð yfir ber in og soð ið sam an í stutta stund eða þar til ber in og syk­ ur inn hafa bland ast vel. Að ferð við des ert Hrís grjón in eru sett í pott ásamt vatni, mjólk og vanillu soð ið sam an í ca 20 mín út ur og hrært í öðru hvoru. Þeg ar grjón in eru orð in vel soð in og mjúk eru þau tek in og kæld nið ur. Legg ið mat ar lím í bleyti í kalt vatn í 5­ 10 mín út ur og létt þeyt ið rjómann. Þeyt ið sam an egg og syk ur. Látið 1/2 des ilít er af vatni í pott ásamt mat­ skeið af vanillu drop um og hit ið. Pott ur inn tek inn til hlið ar og mat ar límið sett út í og leyst upp í heitu vatn inu. Þeg ar mat ar­ límið er orð ið vel upp leyst er það tek ið og kælt. Létt þeytta rjóm an um er bland að var lega sam an við eggja blönd una, þar á eft ir koma grjón in og að síð ustu er mat ar lím inu bland að var lega sam an við. Kælt nið ur í ca 2 klukk tíma. Þessi des ert bragð ast best þeg ar hann er vel kald ur. Bor ið fram í glös um eða skál um með og berjasós unni, rjóma og súkkulað ispæni. Kalkúnn á vaxandi vinsældum að fagna sem hátíðarmatur á borðum landsmanna um áramótin. Um jól og áramót 1994 borðuðu 23% landsmanna kalkún einhvern tíma um hátíðarnar en um síðustu jól var hlutfallið orðið 42%. Eins og með annan mat eru eldunar­ aðferðirnar mismunandi. Möguleikarnir í fyllingum og meðlæti eru óteljandi margir. Hér má sjá hvernig Eðvarð Eyberg Loftsson, desemberkokkur Víkurfrétta, myndi elda og bera fram kalkún. Há tíð ar mat seð ill Edda: Kalkúnn og desert Há tíð ar des ert með rifs- og bróm berjasósu Ára mó ta kalkúnn inn

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.