Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2009, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 22.12.2009, Qupperneq 17
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 17VÍKURFRÉTTIR I ÞRIÐJUDAGURINN 22. DESEMBER 2009 eh f. Hafnargötu 23 - Reykjanesbæ plús Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líðaS veitarfélagið Garður stóð fyrir íbúafundi í Samkomu- húsinu í Garði sl. fimmtudag þar sem farið var yfir fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og íbúum kynntar helstu forsendur og niðurstöður hennar. Þá gafst íbúum kostur á að tjá sig um landakaupamál Garðs og framtíðarnot Samkomuhússins í anda góðs íbúalýðræðis. Kynntar voru hugmyndir um að taka allt að 300 milljónir kr. úr framtíðarsjóði Garðs til áframhaldandi uppbyggingar Gerðaskóla, en áður hefur íbúafundur tekið fyrir heimild sveitarfélagsins að greiða niður skuldir fyrir allt að 600 milljónir. Af þeim lánum verða greidd niður á næsta ári 340 milljónir kr. í Sparisjóðinum í Keflavík. Þá hefur verið gengið frá kaupum á jörð Útskála af Kirkjuráði á 90 milljónir króna. Þessi kaup eru greidd úr framtíðarsjóði sveitarfélagsins. 300 milljónir í áfram- haldandi uppbyggingu Gerðaskóla í Garði

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.