Víkurfréttir - 22.12.2009, Qupperneq 18
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000018 VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Systra- og bræðra fé lag Kefla vík ur kirkju var stofn að fyr ir tæp um fimm tíu árum í
þeim til gangi að styðja við starf kirkj unn ar.
Fyrstu ár fé lags ins voru anna söm ár, hald inn
var víð fræg ur jóla baz ar á hverju ári í Ungó
og vin sæl ar skemmt an ir í Stap an um, þar
sem færri komust að en vildu. All ur ágóði
af þessu starfi fé lags ins rann til kirkj unn ar í
Kefla vík. Fé lag ar gengu líka í hús og söfn uðu
pen ing um til org el kaupa. Enn frem ur voru
keypt ir nýir bekk ir í kirkj una og sér smíð að ir
brúð ar stól ar voru keypt ir frá Nor egi. Fé lag ið
stóð einnig fyr ir pen inga söfn un ásamt fleiri
bæj ar bú um, þar sem keypt ir voru stein d ir
glugg ar sem enn prýða Kefla vík ur kirkju en
glugg a rn ir eru minn is varði um látna Kefl-
vík inga.
Það var alltaf mik ið líf og fjör í starfi fé lags ins
á árum áður og gleði fé lags manna var mik il
þeg ar hverj um áfanga var náð. Fé lag ið held ur
enn þá fundi tvisvar á ári en nú eru með lim ir
þess orðn ir eldri borg ar ar, alls þrett án kon ur.
Þær hitt ast á vor in til að fagna sumri og svo
rétt fyr ir jól in ár hvert.
Á sín um tíma var stofn að ur sér stak ur sjóð ur
til styrkt ar öldruð um sjúk um og stóðu fé lags
kon ur í laufa brauðs og köku bakstri og rann
all ur ágóði af söl unni í þenn an sjóð. Í fyrstu
áttu þess ir pen ing ar að renna til öldr un ar
deild ar Dálmu en þar sem sú deild varð aldrei
að veru leika þá var beð ið verð ugs verk efn is.
Á síð asta fundi fé lags ins, nú á dög un um, var
ákveð ið að tæma sjóð inn, sem ver ið hafði í
vörslu fé lags ins í mörg ár. Fé lags kon um fannst
kom inn tími til að láta féð renna til líkn ar
deild ar sjúkra húss ins í Kefla vík, í von og trú
um að þessi pen inga gjöf verði þar til heilla og
létti þeim lífi ð sem njóta. Sjóð ur inn taldi nú
rétt rúm lega eina og hálfa millj ón krón ur.
Tvær af yngri fé lags kon un um, þær Auð ur
Brynj ólfs dótt ir og Hrafn hild ur Gunn ars dótt ir,
af entu Sig ríði Snæ björns dótt ur, for stjóra Heil
brigð is stofn un ar Suð ur nesja gjafa bréf og fengu
þær hlýj ar mót tök ur og mik ið þakk læti fyr ir.
Sigíð ur sagði þessa pen inga koma sér mjög vel
og lof aði að þeim yrði vel var ið á líkn ar deild
inni.
Rausn aR leg
jóla gjöf
BLÓMSTRANDI
Fjáröflun Systrafélags
Keflavíkurkirkju var öflug hér
á árum. Hér til hliðar má sjá
mynd sem tekin var á fjár-
öflunarskemmtun í Stapanum
fyrir áratugum. Troðfullur
salur af fólki á öllum aldri, og
allir prúðbúnir, fylgjast með
tískusýningu.
Að ofan má sjá myndir annars
vegar frá basar systrafélagsins
og einnig af stoltum konum
við stóra stafla af laufabrauði
sem var selt til fjáröflunar.
Efsta svarthvíta myndin er
síðan af útstillingarglugga í
gamla útibúi Verzlunarbankans
í Keflavík þar sem auglýst var
leikfangahappdrætti systra-
félagisns á þennan skemmti-
lega hátt.