Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.12.2012, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 27.12.2012, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012 11 Ferðasvæðið okkar var á helstu svæðum Amish fólksins í Bandaríkjunum og nutum við sannarlega að sjá og upplifa nærveru þeirra. Við vorum svo heppin að fá tækifæri til að fara inn á þeirra heimili, ásamt því að skoða þeirra nánasta umhverfi, þetta var einstök upplifun og geymir þetta hver með sér. ÁRAMÓTABLAÐIÐ Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! i i i j ll i l il j l í l i i! i i i i lí ! Fréttablaðskassar teknir niður fram yfir áramót Vegna mikilla tjóna á Fréttablaðskössum í kringum áramótin verða kassarnir teknir niður milli jóla og nýárs. Kassarnir verða settir upp að nýju eftir þrettándann. Í millitíðinni verður hægt að nálgast Fréttablaðið á eftirfarandi stöðum: 190 Vogar Íþróttahús – Sundlaug – Álfagerði – N1 230 Reykjanesbær Íþróttahús – Sundlaug – Dósasel – Tjarnargrill – Hólmgarður – Byko – Húsasmiðjan 240 Grindavík Íþróttahús – Sundlaug – Þorbjörn – Olís 245 Sandgerði Íþróttahús – Sundlaug – Vélsmiðja Sandgerðis 250 Garður Sundlaug – Nesfiskur Allar nánari upplýsingar veitir Póstdreifing, dreifingaraðili Fréttablaðsins, í síma 585 8300 Póstdreifing ehf – Suðurhrauni 1 – 210 Garðabær Í Ameríku er ferðamátinn fjölbreyttur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.