Nesfréttir - 01.01.2006, Qupperneq 1

Nesfréttir - 01.01.2006, Qupperneq 1
Nesfréttir fengu í hendur grafik- teikningar að heilsuræktarstöðinni sem er áformað að reisa við Íþrótta- miðstöð Seltjarnarness. Björns Leifsson, eigandi World Class, hefur fengið vilyrði fyrir að byggingin og reka þessa stöð. Áður en lengra er haldið þarf miðstöðin að fara í grenndarkynningu en sá ferill tekur þrjá mánuði. Að sögn Björns á hann von á að framkvæmdir geti hafist í apríl og ef allt gengur að ósk- um verður heilsuræktin opnuð um næstu áramót. Byggingin verður 1500 fm. á tveimur hæðum. Bifrei›asko›unin flín v/Bónus • S. 561 33 55 Eiðistorg • Opið virka daga 9-19 og laug. 10-14 JL húsið • Opið virka daga 9-21og helgar 10-21 Melhaga • Opið virka daga 9-18 og laug. 10-14 Austurstræti • Opið virka daga 10-18 AUGL†SINGASÍMI 511 1188 561 1594JANÚAR 2006 • 1. TBL. • 19. ÁRG. World Class vill byggja stórt borgarblod.is Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona og aðalhvatamaður og stofnandi Leiklistarfélags Seltjarnarness var útnefnd bæjarlistarmaður Seltjarnar- ness 2006 og tekur því við keflinu af Auði Hafsteinsdótt- ur fiðluleikara. Með bæjarlistamannsnafn- bótinni hyggst hún stuðla enn frekar að eflingu Leiklistarfélag Seltjarness sem vaxið hefur allar götur síðan það var stofn- að 1998. Sigríður er útskrifuð úr Leik- listarskóla Þjóðleikhússins og er einnig hárgreiðslumeistari að mennt. Þá fór hún til frekara leiklistarnáms til Kaliforínu þar sem hún var í þrjú ár. Hún hefur verið fastráðin leikari í Þjóðleikhúsinu síðan 1964 þar sem hún hefur tek- ist á við fjölda eftirminnan- lega hlutverka, auk þess að starfa í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum. Hóf henni til heiðurs var haldið í Bókasafni Seltjarnar- ness laugardaginn 14. janúar. Sigríður Þorvaldsdóttir er bæjarlistarmaður Seltjarnarness Hvernig eignast ég milljón? Sé› frá Su›urströnd. Sigríður Þorvaldsdóttir bæjarlistamaður og Sólveig Pálsdóttir form. Menningarmálanefndar Selt.

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.