Nesfréttir - 01.01.2006, Síða 6
6 NES FRÉTT IR
HEILSUHORNIÐ
Ég ræddi um dag inn við tvo
nú ver andi tí unda bekk inga í Val-
húsa skóla. Þau Krist inn og Katrín
sett ust nið ur með mér í Fé lags-
mið stöð inni Sel inu, þar sem ung-
ling ar af Nes inu koma sam an, og
spjöll uðu við mig. Mitt mark mið
er að hlusta þó ég sé stund um of
málglöð til þess.
Krist inn og Katrín eru á sext ánda
ári. Þau koma úr stór um vina hópi
sem hef ur stað ið sam an frá blautu
barns beini. Utan skól ans er Katrín
með al ann ars í fim leik um og í vinnu
á Subway en stefn ir á lög fræði í
fram tíð inni. Krist inn ætl ar að klára
mennta skóla- og há skóla nám áður
en hann ger ir upp hug sinn hvað
varð ar fram tíð ar starf ið. Hann hlust-
ar á klass ískt hip hop og spil ar fót-
bolta, en þetta tvennt á við flesta
drengi í vina hópn um.
„Þið eruð all ir í hand bolta, fót-
bolta eða körfu bolta” seg ir Katrín
sem er satt enda virð ast strák ar á
Nes inu drag ast að bolta í þrótt um.
Nú eru þau á sinni síð ustu önn í
Val húsa skóla og margt framund an.
Ég spyr þau hvern ig and inn sé í Val-
húsa skóla nú þeg ar þau eru kom in
efst í fæðu keðj una. Í tí unda bekk.
„Það er svo mik ill mun ur að vera
elst” seg ir Katrín og Krist inn virð ist
ekk ert ósam mála. Að þeirra sögn
eru nem end ur tí unda bekkj ar að
þjapp ast sam an, og 1.des leik rit ið
var þar viss áhrifa vald ur. Katrín seg-
ir að þetta sé kom ið á það stig að
hægt sé að spjalla við alla í ár gang-
in um. „Og það er eng inn með leið-
indi” seg ir Krist inn.
90 ár gang ur inn virð ist all ur ætla
í Versló og Krist inn og Katrín eru
þar eng in und an tekn ing. Krist inn
seg ir mér að mennta skóla kynn ing-
ar séu þó á næsta leyti og að ekk ert
verði ákveð ið fyrr en þeim er lok ið.
En er mennta skólapæl ing ar koma
á yf ir borð ið fylgja hin al ræmdu
sam ræmdu próf fast á eft ir inn í
um ræð una. Það má greina kvíða hjá
ung ling un um sem sitja fyr ir fram-
an mig. „Það er smá stress og smá
spenn ing ur” seg ir Krist inn þeg ar
ég spyr hvort þau hlakki nú ekki til.
Þau eru enn að gera upp hug sinn
um hvaða próf þau eigi að taka.
Eft ir þessa yf ir heyrslu sný ég mér
að þjóð fé lags mál um.
„Og hvað finnst ykk ur svo um
ein elti? „
„Ein elti er öm ur legt” seg ir Katrín
ákveð in.
„Ég get ekki sagt að mað ur verði
ekki var við það í skól an um” seg ir
Krist inn
Katrín seg ist stund um heyra
sög ur af ein elti í Mýr ar húsa skóla
en ekki verða vör við það í Val húsa-
skóla.
Auð vit að spurði ég þau út í raun-
veru leika sjón varp enda er það á
vör um flestra eft ir að Skjár einn
færði okk ur Ís lenska pip ar svein inn
og Sirkus kom með Ást ar fley ið.
Hvað finnst ykk ur svo um
raun veru leika sjón varp?
Katrín ger ir skoð un sína mjög
ljósa í formi orðs ins „Leið in legt”.
„Sér stak lega ís lensku þætt irn ir. „
Að spurð seg ist hvor ugt þeirra eiga
sér upp á halds raun veru leika þátt.
Krakk arn ir sýna póli tíska hlið
sína þeg ar ég spyr þau um mál efni
sam kyn hneigðra, en nú eru hjóna-
bönd sam kyn hneigðra einmitt
til tals á Al þingi. Krist inn seg ir for-
dóma hafa minnk að. Katrín seg ist
einmitt vera að læra um sam kyn-
hneigð í lífs leikni.
„Hvað eruð þið ekki að læra?„
spyr Krist inn hana. Þau hafa þó
bæði lært eitt og eitt í þjóð fé lags-
fræði. Þau voru aug ljós lega sam-
mála um að hjóna bönd sam kyn-
hneigðra væri hið fín asta mál.
Ung ling ar hafa sum ir orð ið var ir
við lé lega lífs leikni kennslu, þar sem
heima lær dóm ur er unn inn í tím an-
um, sem mætti bet ur fara í ýmsa
fræðslu. Eitt og eitt mynd band frá
ní unda ára tug in um um eit ur lyf eða
kyn sjúk dóma ger ir lít ið gagn. Fjár-
mála kennslu er ábóta vant í grunn-
skól um lands ins. Sumt fólk sem
kom ið er á mennta skóla ald ur vant-
ar nán ast allt pen inga vit. Hvorki
Krist inn né Katrín hafa feng ið fjár-
mála kennslu. En einn bekk ur í Val-
húsa skóla, nán ar til tek ið bekk ur inn
henn ar Katrín ar, er þó að gera eitt-
hvað af viti. Þau eru í heim speki í
tímun um og þurftu að skila rit gerð
fyr ir jól. Svo hafa þau einnig feng ið
ýmis kon ar fræðslu svo sem kyn-
fræðslu og þess hátt ar, en aug ljóst
er að hana vant ar í marga skóla.
Katrín virð ist hin ánægð asta með
þessa kennslu.
„Við erum bara að læra heima-
vinnu og gera daga töl með mynd-
um af okk ur og af mæl is dög un um
okk ar” seg ir Krist inn.
Und ir lok in spyr ég þau hvort
þau muni ekki sakna Val húsa skóla
þeg ar hon um er lok ið. Katrín er viss
um að hún muni sakna krakk anna
en Krist inn er orð inn svo spennt ur
fyr ir mennta skóla að hann get ur
ekki beð ið mik ið leng ur. „En mað ur
heyr ir að átján, nítján ára krakk ar
sakni enn Való” seg ir hann. Þau
bú ast þó bæði við ófá um tár um á
loka ball inu.
El ísa bet Elma
Vinahópurinn úr Való er stór.
„Mað ur heyr ir að átján, nítján ára
krakk ar sakni enn Való”
-fyrr ver andi tí undu bekk ing ur ræð ir við tvo nú ver andi tí undu bekk inga úr Val húsa skóla
Krist inn og Katrín.
For varn ar verk efn ið Hug-
ur og heilsa verð laun að
Í des em ber s.l. hlaut Ei rík ur Örn
Arn ar son höf und ur for varn ar verk-
efn is ins Hug ur og heilsa verð laun in
„Upp úr skúff un um” sem veitt eru
í sam starfi Rann sókn ar þjón ustu
HÍ, Tækni garðs, rekt ors HÍ og A&P
Árna son ar einka leyfa stofu. Skóla-
nefnd Sel tjarn ar ness hóf stuðn ing
við verk efn ið þeg ar við upp haf þess
árið 1999 en þá var Jón mund ur
Guð mars son, bæj ar stjóri, for mað ur
nefnd ar inn ar. Síð an þá hef ur nem-
end um Val húsa skóla ár lega ver ið
boð ið upp á for varn ar nám skeið
gegn þung lyndi.
Til gang ur verk efn is ins er þróa
heild rænt kerfi sem auð veld ar
starfs fólki í fé lags-, skóla og heil-
brigð is geir an um að veita ungu fólki
mark vissa að stoð til að koma í veg
fyr ir þung lyndi. Það er gert með því
að meta áhættu þætti og veita ráð-
gjöf varð andi þau við horf og venj ur
sem síð ar á lífs leið inni geta leitt til
þung lynd is. Að ferða fræð in og náms-
efn ið hef ur ver ið þró að og próf að
með góð um ár angri. Eft ir fylgni með
þeim sem set ið hafa nám skeið hef-
ur sýnt að ein ung is 4,5% þeirra hafa
þró að með sér mörg ein kenni þung-
lynd is, en til sam an burð ar hafa um
19,5% þeirra sem ekki hafa set ið
nám skeið þró að með sér þessi ein-
kenni þung lynd is.