Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 8
8 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2011
Nýlegaheiðraði félagsskapur
inn JCI Ísland framúrskarandi
unga Íslendingaog fórathöfnin
fram íHáskólanum íReykjavík
að viðstöddum Forseta Íslands
sem afhenti verðlaunin. Verð
launin hlutu að þessu sinni
MagnúsGeirÞórðarsonogFrey
jaHaraldsdóttir.Verðlaunagrip
irnir eru sérhannaðir af Jónasi
Braga,glerlistamanni.
Verðlaunin Framúrskarandi
ungir Íslendingar (TOYP) sem
veitt eru árlega af JCI Íslandi,
eru fyrst og fremst hvatningar
verðlaun til ungs fólks sem er
að takast á við krefjandi verk
efni og er að starfa að athyglis
verðum verkefnum. Framtíðar
sýn JCI Íslands fyrir verðlaun
in er sú að þau skapi sér sess í
íslensku þjóðlífi og veki athygli
á ungu fólki sem starfar af eld
móð, heilindum og ósérhlífni
án þess endilega að hafa hlotið
athygli almennings. Þessi verð
laun verði þeim sem þau hljóta
hvatning til frekaridáðaogveki
athygliáverkumþeirra.
TilgamansmágetaaðIngólfur
Már Ingólfsson er Vesturbæing
ur og skrifstofustjóri KR, Magn
úsGeirerbúsettur íVesturbæn
um, Forseti Íslands bjó lengi á
Seltjarnarnesiogalltþartilhann
varðforsetiogfluttiáBessastaði
ogFreyjaeruppalináNesinuen
býrídagíGarðabæ.
JCI heiðr ar fram úr skar andi
unga Ís lend inga
Hagaskólavarslitið í53.sinn
íbyrjun júnímánaðar íHáskóla
bíóiaðviðstöddumnemendum,
fjölskyldumþeirraogstarfsfólki
Hagaskóla. Verðlaun voruveitt
fyrir námsárangur, framfarir,
áhugaogiðni.
Nemendur komu fram og flut
tu ávörp og spiluðu á hljóðfæri
og sungu. Ingibjörg Jósefsdóttir
skólastjóritalaðitilnemendasem
kveðjanúHagaskólaeftirþriggja
áraskólavist.KjartanÞórissonog
Sigrún Ebba Tómasdóttir, nem
endurúr10.bekk, fluttukveðju
ræður nemenda og þær Guðrún
Brjánsdóttir, Sólveig Steinþórs
dóttir, Aníta María Einarsdóttir
og Kristín Haraldsdóttir sáu um
tónlist.Eftirskólaslitvarnemend
umogfjölskyldumþeirraboðiðá
salHagaskólaþarsemboðiðvar
uppáléttarveitingar.
Fjöldi nemenda var verðlaun
aðurfyrirárangurogiðni,enþeir
eru:
•Fyrirbestaárangurí10.bekk,
Sindri Ingólfsson og Þórdís Ólöf
Sigurjónsdóttir
• Íslenska og þjóðfélagsfræði,
ElínEddaÞorsteinsdóttir
• Stærðfræði og náttúrufræði,
SigurðurJensAlbertsson
• Danska, Sólveig Steinþórs
dóttir
•Enska,KristínHaraldsdóttir
• Textílmennt, Unnur Ósk
Thorarensen
•Heimilisfræði,HannaRúnJón
asdóttir
• Myndmennt, Ragna Reynis
dóttir
•Leiklist,AlmaÁgústsdóttirog
ElísabetIngaSigurðardóttir
•Félagsstörf,KlaraDröfnTóm
asdóttirogSigrúnÓskJónsdóttir.
Sindri og Þór dís Ólöf með
best an ár ang ur í 10. bekk
Hagaskólaslitið:
Nemendur Hagaskóla sýndu í byrjun aprílmánaðar söngleikinn Hár
lakksemhlautmjöggóðarundirtektir.Hárlakkerdansogsöngleik
ursemnálægt100nemendurtókuþáttí.
Smíðavöllurinn við Mela
skólahefurundanfarinárnot
iðvinsælda,ogáþvíerengin
breytingnú.
Þar rísa hús og hallir í alls
konar formi,smiðum framtíðar
innartilmikilssóma.
F.v.IngólfurMárIngólfsson,landsforsetiJCIÍslands,Hr.ÓlafurRagn
arGrímsson, forseti Íslands,MagnúsGeirÞórðarson,verðlaunahafi,
Freyja Haraldsdóttir, verðlaunahafi, Hanna Kr. Másdóttir, JCI félagi
ogEinarValmundsson,JCIfélagi.
Smíðavöllurinn.
Smíða völl ur við
Mela skóla nýt ur
vin sælda
www.borgarblod.is