Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Page 14

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Page 14
14 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2011 KR sigr aði í Ljónynju deild Polla móts Þórs á Ak ur eyri Ár­legt­ Polla­mót­ Þórs­ og­ Icelanda­ir­ á­ Ak­ur­eyri­ fór­ fram­ um­sl.­helgi.­ Keppt er í ýms um deild um eft ir aldri og kyni, þ.e. í polla­ deild, lá varða deild, öðlinga deild, skvísu deild og ljónynju deild. KR­ing ar urðu sig ur veg ar ar í Ljónynju deild inni og áttu einnig marka kóng inn í þeim flokki, hana Sig rúnu Grétu Helga dótt ur, en í ljónynju deild kepptu kon ur 30 ára og eldri. Í 2. sæti í ljónynju­ deild urðu ÍR drottn ing ar og í 3. sæti Brynj urn ar. Syst urn ar voru vald ar skemmti leg asta lið ið í kvenna deild. Hefur þú smakkað pizzurnar okkar? 562 1800 Rauða ljónið | Eiðistorgi | s. 562 1800 | www.ljonid.is Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Jón G. Bjarnason Hermann Jónasson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Sig­ur­veg­ar­ar­KR­í­ljónynju­deild­inni. Hljóm­sveit­in­ Vigri­ send­ir­ frá­ sér­ sína­ fyrstu­ plötu­ 2.­ júní­ sl.­ og­ber­hún­nafn­ið­ ,,Pink­Boats.”­ Með­lim­ir­ Vigra­ sáu­ sjálf­ir­ um­ upp­tök­ur­ og­ hljóð­blönd­un­ ann­ að­ist­Birg­ir­ Jón­Birg­is­son.­Vigri­ hef­ur­ ver­ið­ starf­andi­ frá­ ár­inu­ 2008­og­spil­ar­fal­lega,­til­finn­inga­ ríka­ tón­list­ með­ breiðu­ úr­vali­ hljóð­færa.­ Vegna skorts á fjár magni til þess að taka plöt una upp í hljóð veri var brugð ið á það ráð að taka hana upp í litl um kirkj um víðs veg ar um land ið. Bjarki Pjet urs son, einn af hljóm sveit ar með limun um seg ir að upp tök ur hafi haf ist í Flat eyj­ ar kirkju í Breiða firði haust ið 2009 og með ferð is var einn hljóð nemi og göm ul far tölva. Upp haf lega var áætl að að taka plöt una upp á ein­ um mán uði en fljót lega varð verk­ efn ið um fangs meira og stærra í snið um. Hljóm sveit in var til nefnd á ýms um al þjóð leg um kvik mynda­ há tíð um í vor fyr ir tón list ar mynd­ band sitt við lag ið Sleep sem er að finna á um ræddri plötu. En mynd­ band ið var tek ið upp í ösku foki und ir Eyja fjalla jökli. Ásamt því að hafa spil að mik ið á tón leika­ og skemmti stöð um Reykja vík ur að und an förnu er sveit in að und ir búa tón leika mynd sem tek in verð ur upp í sum ar. All ir hljóm sveit ar­ með lim ir eru Vest ur bæ ing ar, og trommari hljóm sveit ar inn ar er Atli Jón as son,vara mark mað ur meist­ ara flokks KR í knatt spyrnu. Aðr ir í sveit inni eru Hans Pjet urs son, Bjarki Pjet urs son, Eg ill Hall dórs­ son og Þór ir Bergs son. Plat an Inni held ur 10 lög og þau heita Awa ken ing, Drag down the Dark, Animals, Coin Find er, Skikk­ an Skap ar ans, Sleep, Ma ternal Machine, Í Aug sýn, Fume og These Are The Eyes. Hljóm sveit in Vigri gef ur út plöt una ,,Pink Boats” - hljóm sveit ar með lim ir koma all ir úr Vest ur bæn um Skemmti­lega­fjöl­breytt­hljóm­sveit,­bæði­fyr­ir­augu­og­eyru. Grunn­skóla­mót­ höf­uð­borga­ Norð­ur­landa­ fór­ fram­ í­Reykja­ vík­dag­ana­22.­27.­maí.­ Í­ fyrsta­ sinn­ í­ 63.­ ára­ sögu­móts­ins­var­ það­ hald­ið­ á­ Ís­landi­ en­ Ís­land­ hef­ur­ver­ið­þátt­tak­andi­á­mót­inu­ síð­an­árið­2006.­ Á mót inu kepptu 12­14 ára krakk ar frá Norð ur lönd un um í hand bolta stelpna, fót bolta drengja og frjáls um íþrótt um stelpna og stráka. Í úr valslið Reykja vík ur í fót bolta þetta árið voru vald ir fjór ir dreng ir af eldra ári í 4. flokki KR í knatt spyrnu. Þetta eru þeir Al bert Guð munds­ son, Júl í us Helgi Júl í us son, Ant on Emil Al berts son og Gunn ar Sig­ urðs son. Reykja vík ur úr valslið ið í fót bolta varð í fyrsta sæti eft ir sig­ ur gegn liði Os ló ar, Kaup manna­ hafn ar og Stokk hólms auk jafn­ tefl is við Helsinki. KR strák arn ir stóðu sig mjög vel á mót inu en í 15 manna hópi Reykja vík ur liðs­ ins voru ásamt þeim strák ar úr 4. flokki Fjöln is, Fylk is, Fram, Leikn­ is, Val, Vík ings og Þrótt ar. Drengirn ir hafa æft reglu lega í vet ur und ir stjórn Valdi mars Stef áns son ar, þjálf ara 4. flokks drengja Fylk is og íþrótta kenn­ ara í Rima skóla. Í upp hafi var um tæp lega 40 drengja úr tak að ræða sem end aði í 15 manna hópi. Til ham ingju, strák ar! Grunn skóla mót höf uð borga á Norð ur lönd un um: Sig­ur­reif­ir­ KR-ing­ar.­ F.v.:­ Gunn­ar­ Sig­urðs­son,­ Al­bert­ Guð­munds­son,­ Ant­on­Emil­Al­berts­son­og­Júl­í­us­Helgi­Júl­í­us­son,­strák­ar­í­4.­flokki­KR­ í­knatt­spyrnu. KR-strák ar í sig ur liði í fót bolta Gólfhitakerfi Ekkert brot ekkert flot • Þægilegur hiti góð hitadrefing • Hitasveiflur / Stuttur svörunartími • Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur • Fljótlegt að leggja • Ekkert brot ekkert flot • Dreifiplötur límdar beint á gólfið • Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket) • Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og sumarhús • Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og þægilegt Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.