Suðri - 19.11.2015, Blaðsíða 7

Suðri - 19.11.2015, Blaðsíða 7
Munaðarleysinginn, örlagasaga Matthíasar Bergssonar eftir Sigmund Erni Rúnarsson er stórbrotin ævisaga um mann sem fór til heljar og aftur heim – til æskuástarinnar. Við sögu koma Marlene Dietrich, Alice Cooper, Axl Rose, Marlboro-maðurinn, morðingi Johns Lennon – og þrír Bandaríkjaforsetar, svo nokkur séu nefnd. Einhver óvenjulegasta ævisaga síðari ára! „MÉR HEFUR VERIÐ LÍKT VIÐ FORREST GUMP“ D Y N A M O R E Y K JA V ÍK 2. sæti Metsölulisti E ymundsson Almennt efni . 4.-10.11.15 Ó LST UPP Á SUÐ URLA N D I!

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/1143

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.