Fréttablaðið - 07.03.2016, Side 1

Fréttablaðið - 07.03.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 7 . M a r s 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Líneik Anna Sævars- dóttir skrifar um jöfnuð 12 sport Íslensku stelpurnar einu stigi frá úrslitaleiknum. 16 Menning Anna Gréta Sigurðar- dóttir er nýkomin úr tónleika- ferð með einni bestu stórsveit Svíþjóðar. 22-24 lÍfið Róbert Laxdal er sautján ára gamall rappari sem gaf út sína fyrstu plötu fyrir skömmu. 28-30 plús 1 sérblað l fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 www.sagamedica.is SagaPro Minna mál með VELDU ÞÉR LYKILVIKU Á ÓB.IS OG ÞÚ STYÐUR MOTTUMARS PI PA R \T BW A • S ÍA • 1 61 24 3 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2 lögregluMál Rannsókn lögreglu á meintum fjárkúgunum í Bolungar- vík hafði  staðið yfir í  rúmlega tvö ár þegar hún var felld niður. Upp- haf málsins má rekja til þess þegar fréttamiðlinum Bæjarins besta barst bréf þar sem pólskur verk- stjóri hjá útgerðarfyrirtækinu Jakob Valgeir ehf. var sagður hafa tekið eitt þúsund evrur, um 150 þúsund íslenskra króna af öðrum Pólverjum sem hann hafði milligöngu um að útvega vinnu. Í bréfinu eru birt nöfn um tuttugu Pólverja sem sagðir eru hafa greitt verkstjóranum þessa fjárhæð. Lög- reglan fékk bréfið til skoðunar. Lárus Benediktsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Bol- ungarvíkur,  afhenti lögreglu gögn í málinu. Í kjölfarið var leitað eftir aðstoð mansalsteymis að sunnan. Lárus fundaði einnig með bæjar- stjóranum og félagsmálastjóra og gerði þeim grein fyrir því að málið skaðaði bæinn. „Þetta gæti ekki verið gott til frá- sagnar fyrir bæinn ef rétt reyndist.“ sagði Lárus í viðtali við Frétta- blaðið  um málið. Nú  hefur lög- regla fellt niður rannsókn málsins. Fimm meintir brotaþolar í mál- inu, fyrrverandi starfsmenn fisk- vinnslunnar, ákváðu að una ekki ákvörðun lögreglustjórans á Vest- fjörðum og kærðu hana til ríkissak- sóknara. „Rannsókn í málinu var hætt, henni var bara lokið og hætt,“ segir Karl Ingi Vilbergsson, lögreglu- stjóri á Vestfjörðum, og staðfestir að ákvörðun hans hafi verið kærð til ríkissaksóknara. Hann vill ekki tjá sig um ástæður þess að rannsókn máls- ins var hætt eða tjá sig um málið. Unnt er að kæra til ríkissaksóknara ákvörðun lögreglustjóra og héraðs- saksóknara um að vísa frá kæru, hætta rannsókn, fella niður mál og falla frá saksókn. Ríkissak- sóknari þarf að taka afstöðu til kærunnar innan þriggja mánaða frá því að kæran barst honum, skrifa lögreglustjóra bréf og óska eftir afriti af málsgögnum og setja fram rökstuðning. Þekkt er að verkafólk greiði vernd- artolla til að tryggja að það haldi vinnu sinni og eru slíkar greiðslur merki um að ef til vill þurfi að rann- saka hvort mansal sé á ferðinni. „Það er verið að hagnýta sér viðkomandi sem þekkir ekki umhverfið og rétt- indi sín,“segir Snorri Birgisson hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og sérfræðingur í mansali hjá lög- reglunni. „Það er meiri skilningur á þessum málum núna í kjölfar auk- innar fræðslu um einkenni mansals.“ kristjanabjorg@frettabladid.is Fimm kæra niðurstöðu lögreglustjóra á Vestfjörðum Fimm einstaklingar hafa kært ákvörðun lögreglu- stjóra um að hætta rannsókn á meintri fjárkúgun í Bolungarvík. Allir þeir sem kæra ákvörðunina störfuðu í fiskvinnslunni.  Ríkissaksóknari hefur þrjá mánuði til að taka afstöðu til kærunnar. Fyrsta skemmtiferðaskip ársins, Magellan, kom til Reykjavíkur í gær. Faxaflóahafnir áætla að 112 skip komi til Reykjavíkur í ár, með um það bil 108 þúsund farþega. Bókanir fyrir árið 2017 eru þar að auki komnar vel á stað. Fréttablaðið/anton Það er verið að hagnýta sér viðkom- andi sem þekkir ekki um- hverfið og réttindi sín. Snorri Birgisson, sérfræðingur hjá lögreglu saMfélag Ung hjón frá Erítreu mega eiga von á að vera flutt til Ítalíu á næstu dögum. Konan, sem er 25 ára, er komin fimm mánuði á leið og er undir miklu eftirliti lækna vegna áhættumeðgöngu.  Þau hafa verið á flótta í tíu ár en komu til Íslands fyrir rúmlega ári. Þau þora ekki að koma fram á mynd af ótta við hefndaraðgerðir ítalskrar mafíu við komuna aftur til landsins. Eiginmaður- inn slapp naumlega úr vinnuþrælkun skömmu áður en hjónin komu hingað til lands. Í dag óska þau eftir frest- un brottflutn- ings á meðan mál þeirra fer fyrir dómstóla. - snæ / sjá síðu 8 Barnshafandi vísað úr landi Konan er 25 ára og komin fimm mánuði á leið. 0 7 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :4 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 B 0 -2 6 4 4 1 8 B 0 -2 5 0 8 1 8 B 0 -2 3 C C 1 8 B 0 -2 2 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.