Fréttablaðið - 07.03.2016, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 07.03.2016, Blaðsíða 10
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Frambjóðendur kynna sig Frambjóðendur til stjórnar VR kjörtímabilið 2016–2018 kynna sig og áherslur sínar á félagsfundi í sal VR, Húsi verslunarinnar, jarðhæð, þriðjudaginn 8. mars kl. 19:30. Félagsmenn VR utan höfuðborgar svæðisins geta fylgst með fundinum í fjarfundabúnaði á skrifstofum VR á Akranesi, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum. Skráning vegna fjarfundar er í gegnum vr@vr.is eða þjónustuver VR í síma 510 1700. Allir VR félagar velkomnir! Hafðu okkur með í ráðum 569 6900 08–16www.ils.is 15% AFNÁM TOLLA VIÐ FÖGNUM AFNÁMI TOLLA KRINGLAN GÆTIR ÞINNA HAGSMUNA AF ÖLLU HJARTA! Nánari upplýsingar um afnám tolla og þær vörur sem lækka í verði á kringlan.is Dæmi um verðlækkun í Topshop, Bomber jakki: Dæmi um verðlækkun í Útilífi, Nike free: Dæmi um verðlækkun í Levi’s, Levi’s 501: Verð nú: 13.490 kr. Verð nú: 19.990 kr. Verð nú: 13.990 kr.Verð áður:15.795 kr. Verð áður: 24.990 kr. Verð áður: 17.990 kr. Bandaríkin Donald Trump, sem tekur þátt í forvali repúblikana fyrir banda- rísku forsetakosningarnar, vill etja kappi við Ted Cruz maður á mann. Hann hvetur því aðra frambjóðendur til þess að hætta þátttöku í forvalinu. Cruz hefur líka látið að því liggja að það væri tímabært fyrir aðra fram- bjóðendur eins og Marco Rubio og John Kasich að stíga til hliðar. Trump og Cruz unnu báðir í tveimur ríkjum í kosningum sem fóru fram á laugar- daginn. Hjá demókrötunum vann Bernie Sanders í tveimur ríkjum. Forsetafrúin fyrrverandi, Hillary Clinton, heldur engu að síður forystusætinu eftir mik- inn sigur í Louisiana. Trump var skýrmæltur eftir að hafa unnið í Kentucky og í Louisiana. „Ég vildi gjarnan takast á við Ted Cruz maður á mann,“ sagði Trump „Marco Rubio hefur gengið mjög illa í kvöld og persónulega vil ég skora á hann að hætta þátttöku í forvalinu. Ég held að núna sé tíminn til þess að hann geri það,“ bætti hann við. Ted Cruz öldungadeildarþing- maður tók í sama streng þegar hann sagði  að á meðan atkvæðin skipt- ust niður á marga þátttakendur þá gæfi það Trump ákveðið forskot. BBC hefur það eftir sérfræðingum að Cruz sé eini maðurinn sem geti mögulega komið í veg fyrir að Trump hljóti útnefningu repúblikana. Athygli vakti um helgina þegar Donald Trump hét því í viðtali í sjónvarps- þættinum Face the Nation á CBS sjónvarpsstöðinni að hann myndi „styrkja löggjöf“ sem heimilar pynt- ingar ef hann yrði kjörinn forseti. „Við glímum við óvin í Mið-Austur- löndum sem er að afhausa og drekkja fólki í massívum stálbúrum,“ sagði Trump og vísaði þar í Íslamska ríkið í Írak og Sýrlandi. „Við glímum við óvin sem fylgir ekki neinum lögum og reglum. Ef þú minnist á lög þá fara þeir bara að hlæja. Þeir eru að hlæja að okkur á þessu augnabliki. “ Clinton, heldur enn forystu í for- vali demókrata. Clinton kvaðst ánægð með að halda forystu eftir helgina. „Það er sama hver vinnur útnefningu demókrata. Ég er ekki í vafa um að okkar versta útkoma verði mun betri en besta útkoma repúblikana getur nokkurn tímann orðið,“ sagði hún. jonhakon@frettabladid.is Vilja einvígi um útnefningu Donald Trump hvetur frambjóðendur í forvali fyrir forsetakosningarnar, aðra en Ted Cruz, að draga sig í hlé og vill heyja einvígi um útnefningu flokksins. Staðan í Repúblikanaflokknum er þannig að talið er að einungis einn maður, Ted Cruz, eigi möguleika á að ná forystunni af Donald Trump. FRéTTablaðið/EPa Ég vildi gjarnan takast á við Ted Cruz maður á mann Donald Trump frambjóðandi 7 . m a r s 2 0 1 6 m Á n U d a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 0 7 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :4 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 B 0 -6 1 8 4 1 8 B 0 -6 0 4 8 1 8 B 0 -5 F 0 C 1 8 B 0 -5 D D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.