Fréttablaðið - 07.03.2016, Síða 10

Fréttablaðið - 07.03.2016, Síða 10
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Frambjóðendur kynna sig Frambjóðendur til stjórnar VR kjörtímabilið 2016–2018 kynna sig og áherslur sínar á félagsfundi í sal VR, Húsi verslunarinnar, jarðhæð, þriðjudaginn 8. mars kl. 19:30. Félagsmenn VR utan höfuðborgar svæðisins geta fylgst með fundinum í fjarfundabúnaði á skrifstofum VR á Akranesi, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum. Skráning vegna fjarfundar er í gegnum vr@vr.is eða þjónustuver VR í síma 510 1700. Allir VR félagar velkomnir! Hafðu okkur með í ráðum 569 6900 08–16www.ils.is 15% AFNÁM TOLLA VIÐ FÖGNUM AFNÁMI TOLLA KRINGLAN GÆTIR ÞINNA HAGSMUNA AF ÖLLU HJARTA! Nánari upplýsingar um afnám tolla og þær vörur sem lækka í verði á kringlan.is Dæmi um verðlækkun í Topshop, Bomber jakki: Dæmi um verðlækkun í Útilífi, Nike free: Dæmi um verðlækkun í Levi’s, Levi’s 501: Verð nú: 13.490 kr. Verð nú: 19.990 kr. Verð nú: 13.990 kr.Verð áður:15.795 kr. Verð áður: 24.990 kr. Verð áður: 17.990 kr. Bandaríkin Donald Trump, sem tekur þátt í forvali repúblikana fyrir banda- rísku forsetakosningarnar, vill etja kappi við Ted Cruz maður á mann. Hann hvetur því aðra frambjóðendur til þess að hætta þátttöku í forvalinu. Cruz hefur líka látið að því liggja að það væri tímabært fyrir aðra fram- bjóðendur eins og Marco Rubio og John Kasich að stíga til hliðar. Trump og Cruz unnu báðir í tveimur ríkjum í kosningum sem fóru fram á laugar- daginn. Hjá demókrötunum vann Bernie Sanders í tveimur ríkjum. Forsetafrúin fyrrverandi, Hillary Clinton, heldur engu að síður forystusætinu eftir mik- inn sigur í Louisiana. Trump var skýrmæltur eftir að hafa unnið í Kentucky og í Louisiana. „Ég vildi gjarnan takast á við Ted Cruz maður á mann,“ sagði Trump „Marco Rubio hefur gengið mjög illa í kvöld og persónulega vil ég skora á hann að hætta þátttöku í forvalinu. Ég held að núna sé tíminn til þess að hann geri það,“ bætti hann við. Ted Cruz öldungadeildarþing- maður tók í sama streng þegar hann sagði  að á meðan atkvæðin skipt- ust niður á marga þátttakendur þá gæfi það Trump ákveðið forskot. BBC hefur það eftir sérfræðingum að Cruz sé eini maðurinn sem geti mögulega komið í veg fyrir að Trump hljóti útnefningu repúblikana. Athygli vakti um helgina þegar Donald Trump hét því í viðtali í sjónvarps- þættinum Face the Nation á CBS sjónvarpsstöðinni að hann myndi „styrkja löggjöf“ sem heimilar pynt- ingar ef hann yrði kjörinn forseti. „Við glímum við óvin í Mið-Austur- löndum sem er að afhausa og drekkja fólki í massívum stálbúrum,“ sagði Trump og vísaði þar í Íslamska ríkið í Írak og Sýrlandi. „Við glímum við óvin sem fylgir ekki neinum lögum og reglum. Ef þú minnist á lög þá fara þeir bara að hlæja. Þeir eru að hlæja að okkur á þessu augnabliki. “ Clinton, heldur enn forystu í for- vali demókrata. Clinton kvaðst ánægð með að halda forystu eftir helgina. „Það er sama hver vinnur útnefningu demókrata. Ég er ekki í vafa um að okkar versta útkoma verði mun betri en besta útkoma repúblikana getur nokkurn tímann orðið,“ sagði hún. jonhakon@frettabladid.is Vilja einvígi um útnefningu Donald Trump hvetur frambjóðendur í forvali fyrir forsetakosningarnar, aðra en Ted Cruz, að draga sig í hlé og vill heyja einvígi um útnefningu flokksins. Staðan í Repúblikanaflokknum er þannig að talið er að einungis einn maður, Ted Cruz, eigi möguleika á að ná forystunni af Donald Trump. FRéTTablaðið/EPa Ég vildi gjarnan takast á við Ted Cruz maður á mann Donald Trump frambjóðandi 7 . m a r s 2 0 1 6 m Á n U d a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 0 7 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :4 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 B 0 -6 1 8 4 1 8 B 0 -6 0 4 8 1 8 B 0 -5 F 0 C 1 8 B 0 -5 D D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.