Fréttablaðið - 07.03.2016, Síða 4
Beltone Legend™
Enn snjallara
heyrnartæki
Nýja Beltone Legend™ heyrnartækið tengist þráðlaust
beint í iPhone, iPad og iPod touch. Komdu í ókeypis
heyrnarmælingu og fáðu heyrnartæki
lánað til reynslu.Bel
to
ne
L
eg
en
d
ge
ng
ur
m
eð
iP
ho
ne
6
s
og
e
ld
ri
ge
rð
um
, i
Pa
d
A
ir,
iP
ad
(4
. k
yn
sl
óð
),
iP
ad
m
in
i m
eð
R
et
in
a,
iP
ad
m
in
i
og
iP
od
to
uc
h
(5
. k
yn
sl
óð
) m
eð
iO
S
eð
a
ný
rr
a
st
ýr
ik
er
.
A
pp
le
, i
Ph
on
e,
iP
ad
o
g
iP
od
to
uc
h
er
u
vö
ru
m
er
ki
s
em
ti
lh
ey
ra
A
pp
le
In
c,
s
kr
áð
í
Ba
nd
ar
ík
ju
nu
m
o
g
öð
ru
m
lö
nd
um
.
Kringlunni • Sími 568 7777 • heyra.is
HEYRNARSTÖ‹IN
orkumál RARIK ohf., sem er hluta-
félag í eigu ríkisins, ætlar á næstu 20
árum að endurnýja allt dreifikerfi sitt
með jarðstrengjum og skipta út ríflega
4.000 kílómetrum af loftlínum á þeim
tíma. Félagið hefur fjármagnað fyrsta
áfanga þessa átaks sem mun ljúka árið
2020.
Ólafur Hilmar Sverrisson, fram-
kvæmdastjóri fjármálasviðs RARIK,
segir það ekki hafa farið hátt að vinna
við að skipta loftlínum út fyrir jarð-
strengi í dreifikerfi fyrirtækisins hófst
fyrir um tuttugu árum.
„Á þeim tíma kom að þeim skurð-
punkti að kostnaður við að leggja loft-
línur og jarðstreng á þeirri spennu sem
við erum að vinna með, varð jafnhár.
Síðan hefur kostnaður við að leggja
jarðstrengi verið lægri en að byggja
loftlínur,“ segir Ólafur en dreifikerfi
fyrirtækisins er á mun lægri spennu
en flutningskerfi Landsnets sem hefur
verið mikið í umræðunni en kostnað-
armunur loftlínu og jarðstrengs eykst
eftir því sem spennan er hærri.
Í vikunni var undirritaður lána-
samningur milli RARIK og Norræna
fjárfestingarbankans (NIB) að and-
virði þriggja og hálfs milljarðs íslenskra
króna [25 milljónir evra] til að fjár-
magna fyrsta áfanga endurnýjunar
dreifikerfisins sem ljúka á árið 2020.
Það nær til rúmlega 1.200 kílómetra af
loftlínum en dreifikerfi fyrirtækisins
er um 8.700 kílómetrar þegar allt er
talið. RARIK hefur þegar lagt 55% af
dreifikerfi sínu í jörð, þannig að ríflega
4.000 kílómetrar eru eftir. Að loknum
fyrsta áfanga árið 2020 verða um 2.800
kílómetrar í loftlínukerfi RARIK, sem á
fimmtán árum verður jafnt og þétt lagt
í jörð. Með þessum framkvæmdum á
að draga úr truflunum og rafmagns-
leysi vegna veðurs og draga úr við-
haldsþörf.
Ólafur líkir dreifikerfi RARIK við
háræðanet, og er það dreift um allt
land. Um 1995 hófst vinna við að
skipta út þeim loftlínum sem ollu
mestum vandræðum – truflunarskrán-
ing sýndi hvar mesta ísingarhættan var
og verstu veðrin. Á þeim svæðum var
loftlínum fyrst skipt út. Í dag er hægt
að horfa til annarra svæða þar sem enn
eru truflanir en í minni mæli en á þeim
hluta dreifikerfisins sem mestar trufl-
anir hafa verið sögulega.
„Eitt af því sem kemur inn í þá mynd
eru fuglar sem fljúga á línurnar, en á
vissum árstímum er það að valda trufl-
unum,“ segir Ólafur og nefnir Suður-
landið sem dæmi. „En svo er það auð-
vitað líka aldur línanna sem er alltaf í
skoðun – bæði árlega og til lengri tíma
litið.“
Sjónræni þátturinn skiptir hér líka
miklu máli. Hluti af loftlínunum hafa
verið svo lengi í notkun að almenn-
ingur veitir þeim kannski ekki mikla
athygli. Ólafur segir skipta miklu í
umhverfislegu tilliti að geta skipt
þeim út fyrir jarðstrengi, sem sýni að
loftlínur eru afturkræfar framkvæmdir.
svavar@frettabladid.is
Allar loftlínurnar lagðar í jörð
RARIK mun á næstu tuttugu árum afleggja 4.000 kílómetra af loftlínum og leggja jarðstrengi í þeirra stað.
Verkefnið hófst fyrir tuttugu árum. Viðhaldsþörf minnkar og straumleysi vegna veðurs verður úr sögunni.
stjórnsýsla Ingi B. Poulsen, umboðs-
maður borgarbúa, segir ekki gert ráð
fyrir því að álit og niðurstöður emb-
ættisins séu birtar opinberlega en
kveðst vilja að svo verði.
Ingi segir að frá því að umboðs-
maður borgarbúa hafi tekið til starfa
fyrir þremur árum hafi embættið
gefið út álit í 37 skipti. Málum sem
þangað berist ljúki þó sjaldnast með
útgáfu álits.
„Flestum málum er lokið með ráð-
gjöf eða leiðréttingu og/eða skýringu
Reykjavíkurborgar,“ segir Ingi.
Aðeins tvö af fyrrgreindum 37
álitum umboðsmanns hafa ratað í
birtingu á vef embættisins. „Í sam-
þykktum fyrir umboðsmann borgar-
búa er ekki gert ráð fyrir að álit og
niðurstöður séu birtar á vef embættis-
ins. Það hefur þó verið vilji minn að
opinbera þessari niðurstöður og hluta
af þeirri framtíðarsýn sem ég hef fyrir
embættið,“ svarar Ingi spurður hvers
vegna ekki hafi verið birt fleiri álit.
Ingi segir að vegna vilja síns til að
birta álitin hafi verið gerðar tilraunir
með birtingar á núverandi vefsvæði
embættisins en að í ljós hafi komið að
vefsvæðið sé ekki nægilega heppilegt.
„Er nú unnið er að gerð heimasíðu
þar sem stefnt er að því að auka upp-
lýsingagjöf um afgreiðslu mála hjá
embættinu og stefnt að því að birta
álit og stefnumarkandi niðurstöður á
vef í einu eða öðru formi.“ - gar
Umboðsmaður borgarbúa vill birta álitsgerðir sínar opinberlega
Síðasta stóra tjónið var
í 7. desember veðrinu
l Áætlaður heildarkostnaður
RARIK vegna tjóna í óveðrinu
7. – 8. desember 2015 er á milli
70 og 80 milljónir.
l Alls brotnuðu 70 staurar í
veðrinu, nokkrar slár og vírslit,
auk ýmissa smærri bilana, en 17
staurar brotnuðu í Blönduhlíð í
Skagafirði, 12 staurar brotnuðu
í línum í Öxarfirði og 19 staurar
brotnuðu í Víkurlínu. Auk þess
brotnuðu stakir staurar vítt
breitt um landið, að undanskildu
Austurlandi.
Bandaríkin Nancy Reagan, fyrrver-
andi forsetafrú Bandaríkjanna, lést
á heimili sínu í Bel Air í Los Angeles
í gær. Hún var 94 ára gömul. BBC
fréttastofan segir að heilsufar hennar
hafi verið mjög slæmt síðastliðin ár.
Nancy var gift Ronald Reagan í 52 ár
og var sambandi þeirra eitt sinn lýst
sem einhverju mesta ástarævintýri í
sögu bandaríska forsetaembættisins.
Þegar hún varð forsetafrú árið 1981
var hún harðlega gagnrýnd fyrir
dýrar endurbætur sem voru gerðar
á Hvíta húsinu. – jhh
Nancy Reagan
er látin
Hlutverk umboðs-
manns borgarbúa
Umboðsmaður sér um að leið-
beina íbúum og fyrirtækjum í sam-
skiptum við borgina við að leita
réttar síns telji fólk brotið á sér og
veita ráðgjöf um kæruleiðir vegna
þeirra mála sem til hans koma.
Heimild: Heimasíða umboðs-
manns borgarbúa.
Viðskipti Arnarfell, eitt af áætlunar-
skipum Samskipa, er fast í Árósum í
Danmörku vegna skemmda.
Í tilkynningu fyrirtækisins kemur
fram að aðfaranótt fimmtudags hafi
vélarvana og stjórnlaust skip siglt á
Arnarfellið þar sem skipið var á leið
sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílar-
skurðinn.
Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og
allur farmur er sagður óskemmdur.
Við skoðun hafi hins vegar komið í
ljós að skipið þarfnist viðgerðar og
því þurfi að losa allan farm frá borði í
Árósum. „Verið er að leita leiða til að
fá annað skip til að leysa Arnarfellið af
hólmi á meðan á viðgerð stendur, en
ljóst er að tafir verða á siglingaáætlun
Samskipa,“ segir í tilkynningu fyrir-
tækisins. – óká
Arnarfell fast
í Árósum eftir
árekstur
Reagan varð 94 ára. FRéttablaðið/EPa
Í samþykktum fyrir
umboðsmann
borgarbúa er ekki gert ráð
fyrir að álit og niðurstöður
séu birtar á vef
embættisins.
Ingi B. Poulsen,
umboðsmaður
borgarbúa
Þegar hefur verið skipt út yfir 4.000 kílómetrum af loftlínum. Mynd/RaRiK
Á þeim tíma kom að
þeim skurðpunkti
að kostnaður við að leggja
loftlínur og jarðstreng á
þeirri spennu sem við erum
að vinna með, varð jafnhár.
Síðan hefur kostnaður við að
leggja jarðstrengi verið lægri
en að byggja
loftlínur
Ólafur Hilmar
Sverrisson, fram-
kvæmdastjóri hjá
RARIK
7 . m a r s 2 0 1 6 m á n u d a G u r4 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð
0
7
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:4
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
B
0
-3
E
F
4
1
8
B
0
-3
D
B
8
1
8
B
0
-3
C
7
C
1
8
B
0
-3
B
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
5
6
s
_
6
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K