Fréttablaðið - 29.02.2016, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 29.02.2016, Blaðsíða 38
Vilt þú byggja á hagkvæman hátt? Grindavíkurbær óskar eftir samstarfi við verktaka um byggingu lítilla íbúða. Um tvær tegundir lóða er að ræða, annars vegar fjölbýlishúsalóðir og hinsvegar raðhúsalóðir. Grindavíkurbær gerir þær kröfur að íbúðirnar verði hannaðar og byggðar á eins hagkvæman máta og hugsast getur. Gatnagerðargjöld í Grindavík eru með þeim lægstu á landinu og mun lægri en á höfuðborgarsvæðinu. Dæmi: Raðhúsalengja með 5 íbúðum og 600 m2 byggingareit: 9.000.000 – Fjölbýli á þremur hæðum með 8-12 íbúðum og 440 m2 byggingareit: 13.100.000 – Innifalið í gjöldum eru gatnagerðar-, lóða- og tengigjöld ásamt gjöldum vatns-, hita- og fráveitu. Ekki er greitt sérstaklega fyrir lóðirnar sjálfar.* Nánar upplýsingar veitir Ármann Halldórsson, sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs á netfanginu armann@grindavik.is • Grindavík er vaxandi bær í mikilli sókn. Þar búa rúmlega 3.100 íbúar og atvinnuástand gott. • Fyrirséð að á næstu tveimur árum fjölgi störfum um á annað hundrað. • Skattar eru lágir og útsvar og fasteignaskattar með þeim lægstu á landinu. • Mikil eftirspurn er eftir húsnæði og þá ekki síst eftir smærri og hagkvæmum íbúðum. • Mikil eftirspurn á leigumarkaði og söluhorfur góðar. • Grindavík er fjölskylduvænn og vinalegur bær. • Aðstaða til íþróttaiðkunnar er fyrsta flokks og æfingagjöld lág. • Þjónustustig er hátt og þá er aðeins um 40 mínútna akstur á höfuðborgarsvæðið og 25 mínútna akstur á flugstöð Leifs Eiríkssonar. GRINDAVÍKURBÆR *Verðin miðast við byggingavísitölu í febrúar 2016 og eru rúnuð upp. www.grindavik.is • s. 420 1100 F R U M - w w w .f ru m .i s Fasteignasalan Bær • Ögurhvarfi 6 • 203 Kópavogur • Sími 512 3400 • Fax 517 6345 • www.fasteignasalan.is Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali Fagleg og persónuleg þjónusta Efstasund 24 - 104 Reykjavík 251 fm einbýli með aukaíbúð. Bílskúrinn er 60 fm og aukaíbúðin er um 60 fm. Aðalinngangur frá Hólsvegi en frá Efstasundi er inngangurinn í aukaíbúðina. Góð stað- setning í 104 Reykjavík. Verð 64,9 millj. Uppl. Haraldur Guðjónsson, sölufulltr. sími 783 1494 eða halli@fasteignasalan.is og Guðbergur Guðbergsson, lögg. fasteignasali. Grandavegur 1 - 107 Reykjavík Opið hús þriðjudaginn 1. mars kl. 17:15-17:45 3-4 herb. íbúð á 1. hæð. Inngangur er beint innaf and- dyri. Hurðir eru sérstakl. breiðar fyrir hjólastóla. Gólf í holi, herb., eldh., borðst. og stofu eru með nýju viðarpar- keti. Þv.hús og sérgeymsla innangengt. Verð 46,5 millj. Uppl. Haraldur Guðjónsson, sölufulltr. sími 783 1494 eða halli@fasteignasalan.is og Guðbergur Guðbergsson, lögg. fasteignasali. Frístundajörðin Þórisstaðir - Hvalfjarðasveit Jörðin sem er skráð lögbýli er 504,4 hekt. með fjölda fasteigna norðan við þjóðveg. Sunnan vegar eru 75 sumarhúsalóðir og er þegar búið að gera 50 leigu- samninga til 50 ára. Lóðirnar eru frá 0,6 - 1,6 hektarar. Jörð þessi gefur mikla möguleika fyrir ferðaþjónustu, frí- stundaiðkun og sumarhúsabyggð. Verð Tilboð Uppl. Haraldur Guðjónsson, sölufulltr. sími 783 1494 eða halli@fasteignasalan.is og Guðbergur Guðbergsson, lögg. fasteignasali. Norðurbyggð 9 a, b, c - 820 Þorlákshöfn Rúmlega fokheld raðhús, 150 fm með bílskúr. Fullbúið að utan, að innan einangrað og komin rafmagnsgrind. Skipulag skv. teikn.: Forstofa, miðrými, eldhús og stofa í opnu rými, þvottahús, þrjú herb. og baðherb. ÝMIS SKIPTI SKOÐUÐ. Ásett verð 14,5-14,9 millj. Upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali sími 864 8090, eða snorri@fasteignasalan.is Opið hús Er með kaupendur að: 5 herb. sérbýli í Grafarholti, allt að 68 millj. 3-4 herb. íbúð í Grafarholti 5 herb. íbúð á Völlunum í Hf. 4 herb. íbúð á Völlunum í Hf. Sérbýli í Áslandi í Hf. Uppl. veitir Ágúst Valsson í síma 611 6660 VANTA – VANTAR í – 103 – 105 – 108 Hef kaupanda af 3ja herbergja íbúð í póstnúmerunum 103 - 105 - 108. Upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson, löggiltur fasteignasali sími 893 6001 eða beggi@fasteignasalan.is FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI Í MATVÖRUM Til sölu er öflugt framleiðsufyrirtæki á matvör- um. Velta var 34 milljónir árið 2014, 44 milljónir á síðasta ári, áætluð velta fyrirtækisins er 110 milljónir á þessu ári. Fyrstu tveir mánuðir eru í samræmi við áætlun. Fyrirtækið selur ferska tilbúna rétti, brauð- meti, kökur o.fl. m.a. til stórmarkaða, mötu- neyta og veitingahúsa. Miklir möguleikar í vöruþróun. Miklir mögu- leikar á aukningu viðskiptamanna og markaða. Unnið er að vöruþróun og sérframleiðsu fyrir einn stærsta verslunaraðila landsins, sem mun skila félaginu miklum viðskiptum. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu. Óskar Thorberg, MBA fyrirt.ráð gjafi og lögg. fast.sali. sími 659 2555, eða oskar@fasteignasalan.is Hlíðarhjalli 28 - 200 Kópavogur Hlíðarhjalli með möguleika á aukaíbúð. Glæsilegt einbýli 302 fm á besta stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er innst í botnlanga neðst í Hlíðarhjallanum og er ekkert hús sunnan við húsið. Verð 79,9 millj. Uppl. Haraldur Guðjónsson, sölufulltr. sími 783 1494 eða halli@fasteignasalan.is og Guðbergur Guðbergsson, lögg. fasteignasali. Páll GuðjónssonHafsteinn Þorvaldsson Guðbergur Guðbergsson Ómar Guðmundsson Auður Kristinsdóttir Lóa SveinsdóttirSnorri Sigurfinnsson Ágúst Valsson Snorri Sigurðarson Sighvatur LárussonRúnar S. Gíslason hdl Svavar Þorsteinsson Elín ViðarsdóttirKristín B. GarðarsdóttirÓskar Traustasson Jósep Grímsson Sigrún B. Ólafsdóttir Haraldur Guðjónsson Halla Sigurgeirsdóttir Vantar 2 9 -0 2 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 9 D -0 4 4 4 1 8 9 D -0 3 0 8 1 8 9 D -0 1 C C 1 8 9 D -0 0 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.