Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2008, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2008, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2008 Bilar DV Subaru Impreza 2,0R: mbhkibnhnB Mðurstaða + Góðiraksturseiginleikar- áreiðanleiki ■" Dísilvélavalkosturenn ókominn Helstu upptýsingar ■ Subaru Impreza 2,0R ■ Verð: 2.590 þúsund kr. ■ Lengd/breidd/hæð í m: 4,42/1,74/1,48 ■ Þyngd tilbúinn til aksturs: 1360 kg. ■ Vél: bensínvél, 1994 rúmsm ■ Afl: 150 hö / 6400 sn. mín. ■ Vinnsla: 196 Nm ■ Gírkassi:4 hraða sjálfskipting ■ Viðbragð 0-100:11,6 sek. ■ Hámarkshraði: 194 km/klst. ■ Eldsneytiseyðsla: 8,21/100 km í blönduðum akstri. ■ C02 útblástur: 194 g / km ■ Hámarksþyngd tengivagns: 1200 kg ■ Helstu keppinautar:Toyota Auris, Ford Focus, Opel Astra, o.fl. Subaru Impreza er gjörbreyttur bíll frá eldri gerð Hann er mýkri og hljóðlátari (akstri en fyrirrennarinn var en aksturseiginleikarnir eru ennþá með þeim bestu sem fyrirfinnast í heimilisbílum. BÍLAPRÓFANIR FÍB (OV Höfundur er Stefán Ásgrimsson. Stefán starfar hjá FlB og er ritstjóri FlB-blaösins og fréttavefjar FlB. ÉÉ Wé íS M i \ | JMFubaru Impreza hefur um ára- Wtff hil verið talsvert vinsæll híll IjH á (slandi og nú er komin ný H Vk kynslóð af Impreza sem er i vikverulega breytt að ilestu leytl. Eldri gerðin hefur í raun átt sér tvii líf frá |iví hún kom lyrst til landsins, ann- ars vegar sem heimilisbíU og liins vegai sem ogurlegt túrbó-tryllitæki eltirsótt af strákum sem enn eru á því þroska- stigi að lialda að þeir geti allt, séu betri ökumenn en hæði Schumacher og Nlarcus Grönholm til samans og séu ódauðlegir í ofanálag. Nokkrir þessara drengja hafa sem bet- ur fer fyrir okkur hin og sig sjálfa ver- ið svo heppnir að ná að snúa í sundur gírkassa eða drif áður en þeir náðu að keyra sig sjálfa ogaðra í klessu. Eftir það liafa einhverjir þeirra leitað fulltingis ntömmu eða pabba við að herja á um- boðið á þeirri lorsendu að bfllinn hati bilað af því hann var gallaður. Að þeir sjálftr haft misboðið gangverki hans freklega er auðvitað af og frá og sak- lausir foreldrarnir t;tka gjarnan und- ir og sverja og sárt við leggja að strák- urinn sinn keyri alltaf varlega og fari aldrei yftr löghoðinn liámarkshraða. Mun minna veghljóð Eldri Imprezan í fjölskylduútgáfu enda þannig aö ekki var nú farangurs- rýmið mjög veglegt. I lin gerðin var svo stallbakur eða „sedan", það er að segja hefðbundinn fólksbíll með skotti. Al- gengustu vélarnar voru 1,6 og 2,0 lítra boxervélar. Eimm gíra handskipting var viö minni vélina en sjálfskipting fá- anleg við |)á stærri. Allar útgáfur voru að öðru leyti með sítengdu fjórhjóla- drifi og beinskiptu bflarnir auk jtess með háu og lágu drifi. Sameiginlegir með öllum útgáfun- um voru aldeilis ágætir aksturseigin- leikar sem rekja má til stífrar yflrbygg- ingar, góðrar þyngdardréjflngar milli frani- og afturhjóla og lágs þyngdar- punkts sem ekki síst er að rekja til box- ervélarinnar flötu, en einnig til lág- byggðrar yftrbyggingar og lágra sæta. Impreza hefur alltaf verið sportíeg í akstri - líka sú með litlu vélinni - og þaö er sú nýja líka. Munurinn á þeim er þó fyrst og fremst sá að sú nýja er miklu „kúltíveraöri" bfll en sú eldri. Hún er hljóðlátari og mýkri í akstri án |)ess þó að neitt haft verið gefið eftir í aksturs- eiginleikum. í stað stallbaksins er nú kominn bíll með hefðbundnu lilað- baks-hyggingarlagi svipaö og til dæmis Opel Astra, Eord Focus og Toyota Aur- is. Allur frágangur á innréttingum er nú fínlegri og hljóðeinangrun miklu betri Vandaður að innan sem utan Innra útlit er eins og hiö ytra, verulega breytt og meira er vandað til innréttinga og frágangs en áður. bæði dýrari og ódýrari en alla ágæta bíla til samanburðar við prófanir á lok- uðu aksturssvæði. í þeim prófunum komu fram nokkrir yftrburðir imprez- unnar og er niðurstaðan sú að virkt ör- yggi þessa bíls er í hærri kantinum. En til viöbótar við hið virka öryggi er Im- prezan líka ágædega búin búnaði sem ver fólkið í bílnum ef illa fer eða er viö það að fara illa: í reynsluakstursbílnum var þannig hinn lífsnauðsynlegi F.SC- stöðugleikabúnaður. ESC-kerfið greip eðlilega inn í þegar bíllinn skrikaði og virkaði óaðftnnanlega með læsivörðu ABS-hemlakerftnu og fjórhjóladrifmu. Reyndar nefna þeir hjá Subaru þennan búnað VDC sem stendur fyrir Vehicle Dynamic Control. Fjórhjóladrifinn Drifkerftð er sem fyrr er sagt sítengt fjórhjóladrif. í beinskiptu gerðinni skiptist afliö jafnt milli fram- og aftur- hjóla en í þeirri sjálfskiptu er hlutfajlið 60 prósent á framhjólin en -10 prósent á afturhjól \iö venjulegar akstursað- stæður. Rafeindastýrt mismunadrif og seigjutengsli eru svo í bflnum sem rniðlar aflinu milli fram- og afturhjóla eftir þörfum. Þetta er mjög svipað I Ialdex-drilkerfunum sem raunar eru talsvert yngra en Subaru-kerfið sem á var algengust hér á landi sem lang- þannig að vegdynur sem einkenndi Subaru Impreza er nú orðinn ósköp venjulegur hlaðbakur Hann skei sig ekki sér langa og farsælasögu. bakur með mjög framhallandi aftur- eldri gerðina er miklu minni. sérlega úröðrum bílum svipaðrarstærðar. Þaðerekkifyrreninnviðirnireruskoðaðir Veggrip bílsins er einlaldlega ágætt. SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Jeep CI H RYSLER w \---I ■■ BILJOFUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is ö BETUSAN og aksturseiginleikarnir metnir sem yfirburðirnir koma í Ijós. Mikil útlitsbreyting Nýja geröin af Subaru Impreza er svo breytt frá eldri gerðinni að mað- ur áttar sig ekki við fyrstu sýn á því að þetta er í raun Subaru Impreza. Sá bíll sem reynsluekið var er með nýrri gerð af 2,0 lítra vélinni og er sú 150 liestafla. Impreza er einnig fáanleg með minni vél sem er rúmlega 1,5 1 og 107 hö. Meö þessari 150 ha. vél var Imprez- an sniigg í viðbragði og hefur fyrirtaks vinnslu á vegum úti. Miðað við tals- verð kynni af gömlu Imprezu með 1,61 vél má auðveldlega ímynda sér að flest venjulegt lólk geti veriö fyllilega sátt við litlu vélina, en óneitanlega er þaö ekkert leiðinlegt að hafa úr talsverðu afli að spila þótt áhöld geti verið um beina þörf fyrir það. Eins og só eldri veröur nýja Imprez- an einnig láanleg í WRX-sportútgáfu og ekki aöeins einni heldur tveimur. Fyiri WRX-útgáfan verður með 230 hestafla 2,5 lítra túrbínuvél ng sú síð- ari, sem nefnist WRXSti, ineö enn iitl- ugri vél. Þá mun síðar vera von á WRX- meðútgáfunni með dísilvél. Áreiðanleiki Subaru hefur lengi haft það orð- spor að byggja trausta og áreiðanlega bíla. Ekki síst hafa boxervélarnar sann- að sig sem mjög endingargóðar vélar. Vélarnar í nýjustu Subaru-bílunum hafa auk þess verið þróaðar þannig að þær eru sparneytnari en áður án þess þó að aflið hafl minnkað. En einkum eru það aksturseigin- leikar Suharu sem hljóta að ráða tals- verðu þegar verið er að velta fyrir sér möguleikum í hílakaupum í þessum flokki bíla. Þar skiptir auðvitað fjór- hjóladriíið miklu, ekki síst hérlendis hjá þeim sem aka mikið á vegum i'ui. Þá má minnast þess að Subaru-bíl- ar, einkum Impreza-hílar, hafa verið áberandi og sigursælir í margri rall- keppni undanfarin fjöldamörg ár og leiöa rná að því líkur að sú reynsla sem framleiðandinn hefur aflað sér þar haft skilaö sér í fólksbíla ætlaöa fyrir venjulegt fólk. Við prófuðum Subaru Imprezuna nýju í tengslum við val á bfl ársins síðla á siðasta ári og htifðum marga aðra Sportbílstilftnningin er enn til staðar eins og l'yrr er sagt. 'l'il viöbótar hefúr snúningshlutfalli stýrisins veriö breytt til aö fá nákvæmari svörun, bil milli lram- og afturhjóla hefur verið aukið og ný tjölliðafjöðrun fyrir afturhjól er komin til skjalanna. Allt þetta stuðlar að betri aksturseiginleikum en fyrr. Góð kaup Óltætt er að segja að það séu góð kaup í Suharu Impreza. Verðið er í kringunr 2,5 milljónir kr. Það er svip- að verð og á ámóta stórum bílum sem einungis eru framhjóladrifnir og meðl,6 I vélar. Subaru liefur auk þess náð mjög hátt í erlendum neyt- endakiinnunum eins og til dæmis Auto Index þar sem Subaru er í efstu sætum að mati bifreiðaeigenda tyr- ir áreiðanleika. Það sem helst liefur verið Subaru til trafala í Hvrópu er að dísilvélar hafa verið ófáantegar fram að þessu en á því er að verða breyting innan skamms. Þá hefur j)essi einn minnsti hílaframleiöandi í Asíu verið seinn til að koma með stöðugleika- búnað í bílana en á því er líka að verða breyting. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.