Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 Neytendur DV SNEYTENDUR i;ij)sm:yiisviíui) »5 oktax Itra 135,30 KR. veríálítra ÍLfrJfc] neytendur@dv.is Umsjón: Ásdís Björg Jóhannesdóttír 13K.20 KR. IfcHH'lllil DISIIOIIA 140.80 HR. verðálítra aiitta 142,00 KR. 138.70 KR. ait 142,10 KR. Árskort í Gym 80 er þriðjungi ódýrara en sambærilegt kort í World Class. Þeir sem sækjast eftir því að æfa líkamsrækt í einföldu og rólegu umhverfi ættu að æfa hjá Gym 80. Þeir sem vilja fjölbreytnina ættu að fara í World Class. DV athugaði verð á kortum á nokkrum líkamsræktarstöðvum. í LASTIÐ 1 Lastið (dag fær líkamsræktar- stöðin World Class í Laugum fyrir slæm bllastæðamál. Á malar- stæðum við hliðina á stöðinni eru gríðalega stórar og djúpar holur sem valda skemmdum á bllum. Viðskiptavinir eru logandi hræddir við að keyra á planinu af ótta við að skemma undirlag bílanna. Þyrfti ekki annað en að fylla í með möl til að gera ástandið betra. 1 Lofið í dag fær Vitabar. I Mörgum er kunnugt um hvað Vitabar býður upp á góða hamborgaramáltíð. Þrátt fyrir miklarverðhækkanirá landinu síðustu ár hefur Vitabar alltaf haldið sínu verði. Hægt er að fá máltlð með drykk á innan við þúsund krónur. Fæmkaupa íbuðir en í iyrra Velta á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins fyrstu vikuna (febrúarmánuði nam um 3,3 milljörðum króna og fjöldi þinglýstra kaupsamninga var82. Á sama tlma I fyrra var veltan 5,1 milljaröur og fjöldl samnlnga 175. Síðustu sjö vikur hefur aðeins 529 kaupsamningum veriö þinglýst á höfuðborgar- svæðinu en á samsvarandi tíma fyrir ári voru samningarnir 877 talsins. Hildigunnur Hafsteins- dóttir, stjórnandi leiðbeininga- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna, segirá heimaslöu samtakanna aö kaupgleðin fari dvlnandi.„Það er svo Ijóst að ef fasteignaverð lækkar ekki hlýtur samdráttur- inn á markaðnum að vera kominn til að vera. Vextir hafa hækkað og aðgengi að lánsfé snarversnaö." Neytandinn „Við hjúin vorum að enda við að kaupa okkur rúm I Rúmgott á Smiðjuvegi. Þar fengum við alveg æðislega þjónustu," segir Katrín Rut Bessadóttirfjölmiðla- kona.„Það sem gerði þjónustuna svona góða var að afgreiðslu- maöurinn bauð okkur að skoða annars staðar áður en við myndum ákveða okkur. Svo gaf hann okkurfrla legugreiningu. Það var toppurinn. Við enduðum auðvitað á þvt að kaupa rúm af honum." EINFALDLEIKINN HAGSTÆÐASTUR 1 1 Asdís björg johannesdóttir ji L f bladamaðutskrifot: asdisbjorgn dv.is j 1 Líkamsræktarkort eru jafnmis- munandi og fríðindin sem þeim fylgja. Á undanfömum misserum hafa stöðvar keppst við að bjóða upp á dýrari og flottari þjónustu. Fyrir þá sem slík þjónusta hentar ekki er einn- ig margt í boði. Hjá Gym 80 er hægt að fá árskort á 29.900 krónur á með- an kortið í World Class kostar 54.900. Munurinn er hins vegar sá að hjá Gym 80 eru eingöngu tæki en í World Class em tæki, tímar og aðgangur í sund og gufu. Einfaldleikinn ífyrirrúmi „Það sérstæða við okkar þjónustu er að við erum með gott verð og þægi- lega aðstöðu," segir Ragnheiður Jón- ína Sverrisdóttir hjá Gym 80. „Ein- faldleikinn er í fyrirrúmi. Við erum með öll grunntækin og fólk er ekki að borga fyrir umbúðimar," segir Ragn- heiður og bætir því við að þetta séu tækin sem Jón Páll heitinn æfði í. Hún segir líka að þau finni þörf- ina fyrir að fólk vilji geta komið, æft og farið svo heim. „Við erum ekki með neina tíma en kosturinn við okkur er að hér er fátt fólk. Héma er fólk á öll- um aldri og líður vel," segir Ragnheið- ur og er ekki í samkeppni við hina. —tw— Sporthúsið Ásamt I tækjum er boðið upp á . I golf, fótbolta og skvass. •SYR n i*i li Fjölbreytni góður kostur Hjá Hress í Hafiiarfirði æfa tæp- lega 3.000 manns. Linda Hilmars- dóttir eigandi segir að viðsldptavin- imir komi víða að og sjái hún marga starfsmenn Actavis og Marel stoppa við í hádeginu. „Við tökum Les Mills- kerfið alvarlega héma og uppfærum kerfin á þriggja mánaða fresti. Með því tryggjum við fjölbreytileika. Auk W*,-, LÍKAMSRÆKTARSTÖÐVAR Mánaðakort 3 mánaðakort Árskort, bein greiðsla Gym80 4.900* 9.900 29.900 Sporthúsið 3.990 20.900 45.000 ISF 3990 21.900 45.500 Hress 4.390 19.900 44.990 World Class 5.100 23.200 54.900 Hreyfing 5.865 24.900 63.342** * ÚTfMABUNDINN SAMNINGUR "GRUNNAÐILD, INNIFAUD1 ÞVl ER AÐGANGUR1HEITA P0TTA 0G GUEU. þess erum við með jiu jitsu, rope jóga og tælá frá Technogym. Og svo rúsín- una í pylsuendanum, ókeypis bama- gæslu," segir Linda. Sömu sögu er að segja í Sporthús- inu þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Hægt er að fara í fótbolta, skvass og golf, dansnámskeið auk tækja og tíma. „Það er mikið að gera í fótboltanum, hingað koma allt frá vinahópum upp í að vera vinnustaðir sem hittast og spila," segir Þröstur Jón Sigurðsson, annar eigenda Sporthússins. Stöðug ásókn Hreyfing opnaði nýja stöð í janúar í Laugardalnum. Töluverðar breyt- ingar urðu á áherslum og er hún meiri á slökun og lúxusmeðferðir en áður. „Miláð af okkar viðsláptavinum fylgdi okkur yfir í nýju stöðina," seg- ir Tinna Brynjólfsdóttir, deildarstjóri áskriftar- og markaðsmála. „ Blue Lagoon Spa hefur eklá verið opn- að ennþá en það gerist á næstunni. Auðvitað eru alltaf einhverjir sem eru með athugasemdir við breyting- ar en við teljum þetta svakalega vel heppnað," segir Tinna. Nýjar áhersl- ur Hreyfingar munu vera á að njóta þess að hugsa um sjálfan sig og gefa sér tíma til að hitta vini fremur en að æfa á hlaupum. World Class hefur einnig nóg að gera en á síðustu tveimur mánuðum hafa þau opnað þrjár nýjar stöðvar, á Seltjarnarnesi, í Haftiarfirði og í Mos- fellsbæ. Auðbjörg Amgrímsdóttir hjá Laugum segist finna stöðugt fyrir meiri ásókn og ekki síst eftir opnan- imar í byrjun árs.„ Það er lfka bað- stofa á Seltjamamesi lfkt og í Lmtg- um en hún er ekki eins stór," segir Auðbjörg. Bragð Mix og Appelsíns breytist í sterku ljósi: ÖLGERÐINVEIT AFVONDU BRAGÐI Neytandi hafði samband við DV vegna undarlegs atviks sem hann lenti í. Sagan var sú að hann keypti tveggja lítra flösku af Mix í versl- un í borginni. Hann fann um leið og hann smakkaði á drykknum að bragðið var ekki rétt. Hann hafði samband við ölgerðina sem gaf honum þær skýringar að vitað væri af þessu vonda bragði. „Já, við vitum af þessu. Mix og Appelsín em drykkir sem eru við- kvæmir fyrir sólarljósi vegna þess að það em hreinir safar í þeim. Þeir em einnig viðkvæmir fýrir sterku ljósi og hefur það efiaust verið til- fellið. Bragðið breytist lítillega en það er hættulaust að drekka Mix- ið þó svo bragðið sé skrýtið," segir Ágúst Óskar Sigurðsson, yfirmaður rannsóknardeildar hjá Ölgerðinni. Allir ávaxtadrykkir em viðkvæm- ir fyrir sterku ljósi og það þarf ekki meira en tuttugu mínútur af sterkri birtu til að drykkurinn breyti um bragð. „Þessir drykkir eiga auðvitað ekki að vera í sólarljósi," segirÁgúst. Framleiðanda heftxr ekki fundist ástæða ennþá til að setja þessar upplýsingar á flöskurnar sjálfar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.