Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Side 25
DV Dagskrá MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 25 í kvöld sýnir SkjárEinn lokaþáttinn af kanadísku raunveruleikaseríunni um leitina að næstu ofurfyrirsætu Kanada. Þrjár stúlkur berjast um titilinn og er hvorki meira né minna en sjö milljóna króna fyrirsætusamn- ingur í húfi. Úrslitastundin er að sjálfsögðu dramatískog gestadómari þáttarins er enginn annar en Jay Manuel úr America's NextTop Model. Einn heitasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi í dag. Þáttur um líf unga og ríka fólksins í New York, gerður af hinum sömu og gerðu The O.C. 2007. Þátturinn hefur slegið í gegn úti um allan heim og er nú kominn tími til að (slendingar fái að vita um hvað málið snýst. Ludacris Leitar að hæfileikaríku tónlistar- fólki á wemix.com. LUDACRIS LEITAR HÆFILEIKA 'mx n mM ram € m vÚ-L: \ -m Íí'-: 1 - ■ . .:c'r •' •'-•• ifí •ir' I , $MA fahex MEm Rapparinn Ludacris leitar aö tónlistarfólki meöal almennings: Rapparinn Ludacris, sem heitir réttu nafni Chris Bridges, hefur opnað vefsíðu þar sem hann leitar að hæfileikaríku tónlistarfólki. Vefsíðan heitir WeMix.com og getur almenn- ingur skráð sig inn og sett tónlist sína á síðuna. Ludacris og hans fólk hlusta svo á tónlistina og metur, auk þess sem síðan gefur almenningi tækifæri á að leyfa öðru fólki að heyra tónlist sína. Listamenn geta svo hitt og starfað með öðrum tónlistarmönnum í samfélagshluta síðunnar. Gangi síðan vel ætlar Ludacris að búa til sjónvarpsþátt í kringum WeMix. com þar sem leitað verður uppi hæfi- leikaríkt fólk og því gefið tækifæri til að sanna sig. Sjónvarpsþátturinn kemur til með að vera á kapalsjón- varpi en framtíð hans er enn óráðin þar sem verkefnið er svo skammt á veg komið. Ludacris hefur einnig lofað því að í það minnsta einn heppinn og hæfi- leikaríkur einstaklingur á síðunni fái að taka upp með honum og nokkrum stórum röppurum lög sín. Þriðja sería þessa geysisterka spennuþáttar, sem orðinn er langvinsælasti þátturinn sem sýndur er á kapalstöð (Bandaríkjunum. Kyra Sedgwick fékk Golden Globe- verðlaun 2007 fyrir túlkun sina á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnson sem þarf stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. Aðalhlutverk: Kyra Sedgwick. 2007. Bönnuð börnum. Ljóta Betty er bandarísk gamanþátta- röð um ósköp venjulega stúlku sem heitir Betty og hefur alltaf langað að vinna við blaðaútgáfu. Það virðist ekki vera neitt pláss fyrir þybbið og ófrítt fólk í þeim bransa en Betty fékk þó vinnu sem aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Henni hefurgengið bærilega hingað til en nú er bara að sjá hvernig henni reiðir af næstu mánuðina. SJÓNVARPIÐ 0 STÖÐ2 H SKJÁREINN © 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið I himingeimnum (7:26) 17.55 Alda og Bára (5:26) 18.01 Herkúles (49:56) 18.23 Sfgildar teiknimyndir 18.30 Ffnni kostur 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty 21.10 Martin læknir (3:7) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. RagnheiðurThorsteinsson sér um dagskrárgerð.Textað á síðu 888 ÍTextavarpi. 23.10 Strengir f Soweto Frönsk heimildamynd um breska víóluleikarann Rosemary Nalden og tónlistarskóla sem hún stofnaði fyrir blökkumannabörn í Soweto í Suður-Afríku. 00.10 Kastljós 00.40 Dagskrárlok SÝN 07:00 Meistaradeildin 07:30 Meistaradeildin 08:00 Meistaradeildin 08:30 Meistaradeildin 16:50 Meistaradeild Evrópu endursýning 18:30 Meistaradeildin 19:00 Meistaradeildin Hitað upp fýrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 19:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - AC Milan) Bein útsending frá leik Arsenal og AC Milan í Meistaradeild Evrópu. 21:40 Meistaradeildin 22:10 Meistaradeild Evrópu (Lyon - Man. Utd.) Útsending frá leik Lyon og Man. Utd i Meistaradeild Evrópu. 00:00 Meistaradeild Evrópu (Celtic - Barcelona) Útsending frá leik Celtic og Barcelona (Meistaradeild Evrópu. 01:50 Meistaradeildin STÖÐ 2 BÍÓ 06:001 Heart Huckabees 08:00 Clifford's Really Big Movie 10:00 Steel Magnolias 12d)0LastHoliday 14:00 Clifford's Really Big Movie 16:00 Steel Magnolias 18K)0 Last Holiday 20:00 i Heart Huckabees 22:00 The Singing Detective 00:00 The Interpreter 02:05 Small Time Obsession 04:00The Singing Detective 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 (fínu formi 09:05 The Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (8:300) 10:10 Sisters (19:22) (e) IIÆOJoey (18:22) 11:25 Örlagadagurinn (27:30) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours (5209:5460) 13:10 Sisters (2:24) 14:00 LasVegas (17:17) 14:45 Til Death (7:22) Glæný gamanþáttaröð með Brad Garrett, úr Everybody Loves Raymond, og Joley Fisher í aðalhlutverkum. Jeff og Steph eru nýgift og yfir sig ástfangin en þegar þau flytja í næsta hús við Stark-hjónin sjá þau glitta i framtíðina eftir margra ára hjónaband. (7:22) Vinahjónin fara f frí saman en óviðeigandi kynferðislegur draumur setur allt úr skorðum. Aðalhlutverk: Joely Fisher, Brad Garrett, Eddie Kaye Thomas, Kat Foster. 2006. 15:10Grey's Anatomy (5:9) 15:55 Barnatfmi Stöðvar 2 (3:49) 17:28 The Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours (5209:5460) 18:18 fsland í dag 18:30 Fréttir 18:50 fsland f dag og íþróttir 19:25 The Simpsons (11:22) 19:50 Friends 20:15 Gossip Girl (7:22) 21:00 Nip/Tuck (6:14) 21:45The Closer (12:15) 22:30 Oprah Skemmtiiegur þáttur með vinsælustu spjallþáttardrottningu heims. 23:15 Grey's Anatomy (6:9) 00:00 Kompás 00:35 Emile Athyglisverð mynd sem segir frá tilraunum Emile til að bæta fýrir mistök fortíöarinnar. Fyrir mörgum árum yfirgaf Emile fjölskyldu sina en nú sér hann eftir glötuðum tækifærum til að elska og vera elskaður. Aðalhlutverk: lan McKellen, Deborah Unger, Tygh Runyan. Leikstjóri: Carl Bessai. 2003. Bönnuð börnum. 02:05 Laurel Canyon 03:45 Hotel Babylon 04:40 Nip/Tuck (6:14) 05:20 The Simpsons (11:22) 05:45 Fréttir og fsland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVí S YN 2...................... 17:35 English Premier League 18:30 Premier League World 19:00 Coca Cola mörkin 19:30 Chelsea - Liverpool 21:10 PL Classic Matches 21:40 Masters Football 23:55 Season Highlights 07:00 Skóiahreysti (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 15:50 Vörutorg 16:50 World Cup of Pool 2007 (e) 17:4$ Rachael Ray 18:30The Drew Carey Show (e) 18:50 Less Than Perfect (e) 19:10 Skólahreysti (e) Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. Hringurinn um landið er hafinn og fyrsti áfangastaður er Selfoss 20:00 Giada's Everyday Italian (25.26) 20:30 Fyrstu skrefin (3.12) 21:00 Canada's NextTop Model 22:00 The Dead Zone (7.12) 22:50 The Drew Carey Show 23:15 Bionic Woman (e) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jamie fær það verkefni að gæta dóttur kanadísks málaliða. Á sama tíma verður hún að ákveða hvort hún eigi að hjálpa Sarah Corvus í baráttunni viö hennar innri djöfla. 00:15 High School Reunion (e) 01W5 C.S.I. Miami Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans i rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Rannsókn á morði kemst í uppnám er safnari stelur hanska af vettvangi glæps og nú neyöist lögreglan til að nota vitnisburð hans fyrir rétti. Þjónustustúlka er myrt og samstarfsmenn hennar eru grunaðir um græsku.The detectives' case hinges on the testimony of a forensic-evidence 01:50 Less Than Perfect 02:15 Vörutorg STÖÐ 2 SIRKUS ■ 16:00 Hollyoaks (127:260) 16:30 Hollyoaks (128:260) 17:00 Hollywood Uncensored (23:26) 17:25 Comedy Inc. (3:22) 17:50 American Dad 3 (19:19) 18:10The War at Home (15:22) (e) 18:35 The War at Home (16:22) (e) 19:00 Hollyoaks (127:260) 19:30 Hollyoaks (128:260) 20:00 Hollywood Uncensored (23:26) 20:25 Comedy Inc. (3:22) 20:50 American Dad 3 (19:19) 21:10 The War at Home (15:22) (e) Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heimilinu. Þar er alltaf líf og fjörenda sjá foreldrarnir ekki hlutina með sömu augum og unglingarnir. 21:35The War at Home (16:22) (e) 22:00 NCIS (22:24) 23:35 Wildfire (9:13) 00:20Totally Frank (21:26) 00:45 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV v:- Kristin Kristjánsdóttir vindur ofan af sér við sjónvarpið. Það er djöfullegt þegar hugan- um tekst ekki að lenda í lok dags, þyrluspaðarnir eru á miskunnar- lausum snúningi og hvergi griða- stað að fá nema þá helst í sófan- um. Sófinn er ákveðin friðhelgi á flestum heimilium. Sá sem þang- að er kominn hefur gefið um- heiminum skýr skilaboð um að nú sé sjoppan lokuð, það sé kominn tími til að slaka á, að slökkva jafn- vel á sér og kveikja á sjónvarpinu. Þetta er ekki ósvipað því að sldpta um rás. Við færum okkur úr haus- num á okkur og inn í tilveruna á skjánum og á meðan kveikt er á tækinu hverfum við og allt okkar argaþras um leið. Það verður að segjast eins og er að fimmtudagskvöld eru móðir allra sjónvarpskvölda. Þá er óhætt að parkera sér í sófann upp úr átta og marínerast þar fram eftir kvöldi án þess að missa úr slag, nema ef vera skyldi yfir ffétta- tímanum. Sá sem er örmagna og langar að lenda huganum á frið- sælum stað gætí orðið fyrir ónæði um tíuleytíð. Annars hefst dagskrá Sjónvarpsins í kjölfar Kastljóssins á menningarþættinum 07/08 bíó leikhús og mínúturnar á meðan hann er í loftínu hafa oftast verið helvítí gæfulegar. Umsjónarmenn eru naskir á að finna spennandi listafólk sem er að kljást við ftarn- sækna hluti er liggja ekki endilega á glámbekk og það er lofsvert. Ég sakna reyndar tónlistarumfjöll- unar í sjónvarpi og það er synd að þessi þáttur teygi ekki anga sína víðar. Það væri auðvitað ekkert að því að koma sérlegum tónlistar- þættí í loftíð líka, en þá liði sjálf- sagt yfir einhvern. Tveir menning- arþættir á einni stöð er kannski óhugsandi lúxus, hvað veit ég. Nema hvað, í kjölfar 07/08 hefst þátturinn Bræður og systur sem er helstí skæluþáttur stöðv- arinnar, tilfinningaklám af bestu sort. Það eru ekki margir þættír sem bjóða upp á jafnfjölbreytt til- efhi tíl þess að skæla í sófanum. Danska gamanþáttaröðin Trúður tekur okkur svo í fangið að grátkastí loknu og huggar okkur með dýrðlegum kúk- og pissbröndurum á heimsmæli- kvarða. Þegar trúðurinn hverfur af skjánum erum við búin að hlæja og gráta og þyrluspaðamir komnir í kyrrstöðu ef allt er eins og það á að vera. Ef ekki þá er enn nóg til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.