Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Síða 29
DV Fálkiö 800£ HA0R83H .OS aUOAOUXIVQIM 3S MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 29 BEINT ÍANNAÐ SÆTI Mistök Páls Asgeirs As- geirssonar, dómara í Gettu betur, uröu til þess að lið Menntaskólans við Hamrahlíð sigraði lið Kvennaskólans með einu stigi. Illugi Jökulsson sat í dómarasætinu árið 1999 og hann segist hafa fulla samúð með Páli og krökk- unum í Kvennaskólanum. Geisladiskurinn með Laugar- dagslögunum fer í almenna sölu í dag en hægt var að nálg- ast diskinn í forsölu á tónlist.is frá því á mánudaginn.Nú hefur verið gefinn út listinn yfir mest sóttu lögin á tónlist.is þessa sjö- undu viku ársins og skemmst er ffá því að segja að lag Mercedes Benz flokksins, Hey Hey Hey We Say Ho Ho Ho rauk beint í annað sæti vinsældarlistans. Gilzen- egger er að vonum ánægður með fréttirnar og segir á heima- síðu sinni að sérstaklega gam- an sé að sjá hvað lagið er ekki bundið við neinn ákveðinn ald- urshóp. Þannig hafi hann verið á elliheimili um daginn þar sem níræð kona vatt sér að honum og sagði lagið það skemmti- legasta sem hún hefði heyrt u og allar vinkonur hennar ætluðu að lqósa það. Páll Ásgeir núverandi dómari Gettu betur Sagðist ekkert hafa um málið að segja þegar DV hafði samband við hann. „Það verður að segjast að þetta er mjög undarleg villa hjá dómaranum. En öll erum við mannleg og ég hef bara fulla samúð með honum og ekki síður með börnunum í Kvennó sem eru búin að undirbúa sig mánuðum saman trúi ég og duttu kannsld út vegna þessa," segir Illugi Jökulsson varðandi mistök dómarans Páls Ásgeirs í Gettu betur spurningakeppninni síðastliðinn föstudag. En Ulugi sat sjálfur í dómarasæti keppninar árið 1999. Það voru lið Kvennaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð sem öttu kappi í þessum öðrum þætti átta liða úrslita í spurn- ingakeppni ffamhaldsskólanna. Um æsispenn- andi þátt var að ræða og voru liðin jöfn þegar allar spurningar höfðu verið bornar upp. Eft- ir fimm bráðabanaspurningar var það svo lið Menntaskólans við Hamrahlíð sem sigraði með einungis einu stigi og f<fBÍ heldur því áfram í undanúrslita- JU keppnina. Æi Eftir keppnina kom hins vegar á daginn að lið Kvenna- mr skólans hafði fengið rangt Jg fyrir spurningu sem liðið svar- MB aði í rauninni rétt. Þessi eina W spurning hefði því getað skipt m '*rjg**L sköpum og komið Kvenna- / skólanum áfram í undan- /' úrslitin. „Þegar ég var sjálfur m ^ J dómari í keppninni gerði ég H» ein mistöksem blessunarlega á._ . skiptu ekki sköpum í þeim þætti. Það er náttúrulega hið versta mál þegar mistökin ráða .. úrslitum í þættinum," segir Illugi. Aðspurður hvernig hann hefði brugðist við eftir sín mistök svarar hann: „Ég baðst einfaldlega afsökunar í næsta þætti og sló sjálfan mig nett utan undir í refsiskyni." Spurningin sem um ræðir sneri að einu af kraftaverkum Jesú Krists þar sem hann mettaði fimm þúsund karlmenn með fimm byggbrauðum og tveimur fiskum samkvæmt Biblíunni. Kvennó svaraði spurningunni rétt en vildi núverandi dómari í Gettu betur, Páll Ásgeir Ásgeirsson meina að 1 brauðin hefðu verið tvö og fiskamir fimm. Kvennaskólinn kærði \ málið og viður- ; kenndi I’áll Ásgeir jgfey á fundi þar sem ■A málið var tekið M fyrir, að hann H hefði gert mistök I og hefur beðist j afsökunar á því. ' Úrslitin FYRSTA ERLENDA UPPSVEIFLAN I Á fimmmdaginn kemur ? mun erlend hlj ómsveit leika I í fyrsta skipti á Uppsveiflu- ■ kvöldi Monitors á Organ. w Sveitin heitir Appledog og ■ er frá Spáni. Appledog er ifi skipuð hvorki fleirum nér færri en níu f. mannsenhún % leikurrafpopp við órafmagnað | r gítarspil. Á eftir Spánverjunum stígur svo á svið íslenska sveitin BB & Blake, dúett Magnúsar Jónssonar, leikara og fyrrver- andi Gus Gus-söngvara, og Vem Sölvadóttur kvikmynda- gerðarkonu. Fyrir þá sem ekld vita eru Uppsveiflukvöldin partur af kynningu tímaritsins Monitors á ungum og efnilegum hljómsveitum. munu Wf þó standa þar W sem ekkert for- dæmi er fyrir því I að breyta úrslit- * um. Páll sagðist ekkert hafa um málið að segja þegar DV hafði samband við hann. _ krista@dv.is lllugi Jökulsson dæmdi í Gettu betur árið 1999 „Þetta er undarleg villa hjá dómaranum." Atriði í næstu Star Trek-mynd verða tekin upp hér á landi í vor OVISSA VARÐANDI ÍSLANDSÞÁTT STARTREK Óvissa virðist ríkja um hve stór þáttur fyrr en sú vinna er búin, hve mildð verð- leiðslufyrirtækið Saga Film sem er Star Á næstu tveimur vikum mun fslandsþátt- fslands verði í næstu Star Trek-mynd, en ur tekið upp hér á á landi og hvort ein- Trek-mönnum til halds og trausts og fóru ur myndarinnar verða ljós, en tökur fara á síðasta ári var greint frá því að leikstjór- hverjir leikarar verði ferjaðir til landsins. þeir með forkólfum myndarinnar út um fram hér á landi þegar nær dregur sumri. inn J.J. Abrams hefði valið landið sem Framleiðsla á Star Trek-myndinni hófst allar trissur síðasta sumar. Meðal þeirra Nýverið var tilkynnt um að frumsýningu eitt af ætluðum tökustöðum. Samkvæmt fyrir jól, en í kjölfar verkfalls handritshöf- tökustaða sem þykja brúklegir í kvik- myndarinnar hefði verið ffestað þar til heimildum blaðsins er verið að endur- unda þurfti að hægja verulega á upptök- mynd á borð við Star Trek má nefna ein- snemma árið 2009, en mun það ekki hafa skrifa myndina núna og verður ekki ljóst um og almennri framleiðslu. Það er fram- staka náttúru Mývatns og jafnvel Ásbyrgi. áhrif á upptökuplanið. ILLUGIJÖKULSSON ÁÐUR DÓMARI í GETTU BETUR UNDARLEG r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.