Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2008, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2008, Síða 14
14 MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 Sport DV Arsenal - Aston Villa 1-1 0-1 P. Senderos ('28, sjálfsmark), 1-1 N. Bendtner ('94) Birmingham-Tottenham 4-1 1 -0 M. Forssell (7), 2-0 S. Larsson ('55) 3-0 M. Forssell ('59), 4-0 M. Forssell ('81), 4-1 J.Jenas ('91) Derby - Sunderland 0-0 Fulham-Man.Utd 0-3 0-1 Owen Hargreaves('15), 0-2J.S. Park ('44), 0-3 S. Davies (72, sjálfs- mark) Middlesb.-Reading 0-1 0-1J. Harper ('92) Newcastle - Blackburn 0-1 0-1 M. Derbyshire ('91) West Ham - Chelsea 0-4 0-1 F. Lampard ('17), 0-2 Joe Cole ('20) 0-3 M. Ballack ('22), 0-4 Ashley Cole ('63) Man.City-Wigan 0-0 Bolton - Liverpool 1-3 0-1 J. Jááskelainen ('l 2, sjálfsmark), 0-2 R. Babel ('60), 0-3 F. Aurelio (75), 1 -3 T. Cohen (79) Portsmouth - Everton 3-1 1- 0 Yakubu ('D, 1-1 J. Defoe ('38) 2- 1 T. Cahill (74), 3-1 Yakubu ('81) Staöan Lið L U J T M st 1. Arsenal 28 19 8 1 57:21 65 2. Man.Utd 28 20 4 4 58:15 64 3. Chelsea 27 17 7 3 42:17 58 4. Everton 28 16 5 7 46:24 53 5. Liverpo 27 13 11 3 46:20 50 6. Aston V. 28 13 9 6 51:36 48 7. Blackburn 28 12 9 7 37:34 45 8. Man. City 28 12 9 7 34:31 45 9. Portsmth 28 12 8 8 38:29 44 lO.WestH. 27 11 7 9 31:27 40 II.Tottenh 27 8 8 11 49:45 32 12. Middles 28 7 8 13 25:42 29 13. Newcas 28 7 7 14 30:53 28 14. Wigan 28 7 6 15 26:42 27 15. Sunder 28 7 6 15 26:46 27 16. Birming 28 6 8 14 31:41 26 17. Bolton 28 6 7 15 28:42 25 18. Readin 28 7 4 17 32:55 25 19. Fulha 28 3 10 15 25:48 19 20. Derby 28 1 7 20 13:57 10 ENSKA 1. DEILDIN Barnsley - Sheff. Wed 0-0 Bristol City - Hull 2-1 Burnley-Watford 2-2 Cardiff-Leicester 0-1 Colchester - Wolves 0-1 Norwich - Blackpool 1-2 Preston - Cr. Palace 0-1 Scunthorpe - Coventry 2-1 Sheff. Utd - Charlton 0-2 Southampton - Ipswich 1-1 West Brom - Plymouth 3-0 QPR-Stoke 3-0 StaAan Lið L u J T M St 1. Bristol C. 35 18 10 7 44:41 64 2.Stoke 36 17 11 8 59:48 62 3. Watford 35 17 10 8 56:42 61 4.WBA 34 17 7 0 70:42 58 5. Charlton 35 15 10 10 51:41 55 6. Ipswich 35 14 10 11 52:43 52 7. Plymouth 35 14 10 11 45:36 52 8. Burnley 35 13 12 10 49:46 51 9. Hull 34 13 11 10 42:39 50 15.QPR 35 11 11 13 46:50 44 16. Barnsley 35 10 12 13 37:50 42 17. Leicest 35 9 13 13 34:33 40 18. Sheff. U 34 9 13 12 35:39 40 19. Southam35 10 10 15 44:57 40 20. Coventry34 11 6 17 37:50 39 21. Preston 35 10 7 18 33:41 37 22. Sheff. W 33 10 6 17 34:40 36 23.Scuntho 35 8 11 16 34:51 35 24. Colchest 34 6 14 14 46:55 32 45% ME6 BOLTANN 55% 18 SKOTAÐMARKI 15 3 SKOTÁMARK 4 3 RANGSTÖÐUR 4 14 HORNSPYRNUR 7 8 AUKASPYRNUR 11 1 GULSPJÖLO 2 0 RAUÐSPJÖLD 0 AHORFENDUR: 50,796 Harper, Beye,Taylor( Faye, Jose Enrique, Milner, Barton, Butt (Martins 67), Duff (N'Zogbia 78), Owen, Smith. Friedel, Ooijer, Samba, Khizanishvili, Wamock, Emerton (Derbyshire 61), Bentley, Reid, Pedersen, Santa Cruz, McCarthy (Roberts 60). MAÐUR LEIKSINS R. Santa Cruz, Blackbum mwm Arsenal maröi jafntefli við Aston Villa á Emirates-vellinum á laugardag. Liðið er enn efst en forystan er aðeins orðin eitt stig. Daninn Nicklas Bendtner var hetja Arsenal. rm BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON bladamadur skrifar; benn'md\> Arsenal vildi eflaust eiga tímavél og fara aftur til síðasta laugardags. Þá hafði liðið fimm stiga forustu á Manchester United, liðið var að fara spila við Birmingham og gat náð átta stiga forustu áður en menn Alex Ferguson gátu spilað við Newcastíe. Nú tveimur leikjum síðar er forustan orðin aðeins eitt stig og tímabil Ars- enal er farið að minna á tímabilið í fyrra. Þá eins og nú byrjaði liðið að hiksta í janúar sem endaði með því að Manchester United hampaði Eng- landsmeistarabikarnum. Liðið féll út í 16 liða úrslitum í Meistaradeild- inni gegn PSV en liðið tekur á móti AC Milan á þriðjudag í bestu deild í heimi. Bendtner93. 1 70% MEÐ BOLTANN 30% 16 SKOTAÐ MARKI 10 5 SKOTÁMARK 4 1 RANGSTÖÐUR 7 8 HORNSPYRNUR 7 13 AUKASPYRNUR 8 1 GULSPJÖLÐ 2 0 RAUÐSPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 60,097 | Senderos27sm. Almunia, Sagna, Gallas, Senderos (Denilson 78), Qichy, Hleb, Fabregas, Flamini (Silva 78), Diaby (Bendtner 59), Adebayor, Walcott Carson, Gardner, Laursen, Davies (Osbourne 40), Bouma, Young, Reo-Coker (Knight 32), Barry, Maloney (Harewood 71), Carew, Agbonlahor. MASUR LEIKSINS Scott Carson, Aston Villa Að Arsenal hafi forustu í deildinni máþakka DananumNicklas Bendtner sem skoraði þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leik- B,; Curtis Davies meiddist á hásin og verður frá út tímabilið. tíma. Þetta er í sjötta sinn sem Arsen- al tekst að pota boltanum inn þegar venjulegur leiktími er liðinn. Emm- anuel Adebayor skallaði boltann fyrir fætur Bendtners en þeir félagar slóg- ust ekki alls fyrir löngu á White Hart Lane og hafa lítið gefið á hvor annan síðan. Fúlir Villa-menn náðu rétt svo að taka miðju áður en Mark Clatten- burg flautaði leikinn af. Arsenal hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum í öllum keppnum. Wenger í einhverju stríði við heiminn Aston Villa leit vel út í leiknum og ljóst að það ætíar sér að gera harða atlögu að keppninni um fjórða sæt- ið sem gefur hið eftirsótta Meist- aradeildarsætí. „Við vorum með tvo frammi og sóttum. Tókum bara séns- inn og það tókst næstum því. Við get- um spilað vel og skorað mörk en því miður kunnum við þá list mjög vel að fá á okkur mörk lflca," sagði Martin O 'Neill, stjóri Aston Villa. Curtis Davies meiddist í leiknum, reif hásin og verður frá út tímabilið. Davies meiddist eftir tæklingu Matth- ieus Flamini en þessi sterki varnar- maður var kallaður í fyrsta landsliðs- hóp Fabios Capello. „Þeir vörðust vel og voru sterk- ir í skyndisóknunum. Þeir hafa fljóta menn og létu okkur finna til tevatns- ins en gerðu það löglega," sagði Ars- ene Wenger. Arsenal reyndi eftír bestu getu að jafna lefldnn en skoiti sjálfstraust og vflja tfl að rétta hver öðrum hjálpar- hönd. Bendtner og Adebayor vilja ekki gefa á hvor annan og hafa klár- lega ekki fyrirgefið atvikið á White Hart Lane. 4-0 tapið gegn Manchester hafði greinilega djúpstæð áhrif á lið- ið, sálfræðilega og ekki bættu úr skák meiðsli Eduardos. Svo virðist einnig að Arsene Wenger sé að búa tfl eitt- hvað stríð þar sem Arsenal er á móti heiminum. í gegnum tíðina hefur Arsene Wenger tekið hverjum einasta ósigri afar persónulega og leitað eitt- hvert annað en í sitt lið efdr afsökun- um. Hann bað um meiri vernd handa sínum leikmönnum frá dómurum og sagði í vikunni að þeir ættu það skilið. Þegar svo hans maður meiðir enskan landsliðsmann heyrist ekki múkk. „Allir ganga í gegnum erfiða tíma en hvert einasta stíg er mikilvægt," sagði Wenger eftír leikinn. „Þeir voru mjög erfiðir, þeir vörðust vel og voru snöggir að snúa vörn í sókn. Við þurftum að byrja aftarlega til að ná upp hraða í leiknum og við neituðum að tapa og náðum í stíg. Kannski er þetta stígið sem tryggir okkur títílinn," sagðiWenger. Newcastle tapaði enn einu sinni um helgina og er aðeins þrem stigum frá fallsvæðinu: NÖ ER ÞAD SVART, ÞAÐ ER LJÓST RCiAYfJ 1inr rpc Michael Owen fékk hundruð JHHff færa a laugardaginn en tókst H| ekki að nýta eítt einasta "Tj ‘■ 's % Endurkoma Kevins Keegan sem stjóri Newcastle er að breytast hægt en örugglega í martröð. Liðið hans tapaði enn einu sinni, nú fyrir Black- burn, 1-0, þar sem sigurmarkið kom undir lokin. Michael Owen fékkfjöl- mörg tækifæri í leiknum til að skora en tókst ekki að hitta netmöskvana. Eftir leikinn fór hann inn í klefa og bað félaga sína afsökunar. „Svona getur fótboltinn ver- ið stundum. Við vorum magnaðir í fyrri hálfleik og það hefði enginn getað sagt neitt ef við hefðum farið inn í leikhlé tveimur mörkum yfir. En ef menn nýta ekki færin sín getur svona gerst. Blackburn kom hingað og stal þremur stigum," sagði Keeg- an og reyndi að líta á björtu hliðarn- ar. Það sem gerði tap Newcastle enn verra var að Reading og Birming- ham unnu sína leiki. Newcasde leik- ur næst við Liverpool sem er hæg- ara sagt en gert. Chris Mort, stjórnarmaður Newcastle, kom í gær fram og lýsti stuðningi stjómarinnar við Keeg- an. „Klárlega vill Kevin snúa þessu gengi við. Þetta em mikil vonbrigði, við förum ekki í grafgötur með það en hann lætur leikmennina leika vel og við erum vissir um að úrslitín muni fylgja í kjölfarið. Hann kom til félagsins í krísu, við vorum ekki að skipta um stjóra á miðju tímabili af því það gekk svo vel. Þvert á móti vorum við að spila verr," sagði Mort en undir stjórn Sams Allardyce spilaði lið Newcasde ekta enskan fótbolta þar sem þmm- að var upp í loftið og reynt að vinna seinni boltann. Stíg komu á töfluna, nokkuð sem Keegan getur ekki sagt. Þegar Keegan var hjá Newcastle síð- ast hætti hann vegna þess að hann taldi sig ekki geta náð meira út úr liðinu, sama gerði hann með Eng- land og nú er spurning hvort hann fari ekki bara aftur á golfvöllinn og látí Dennis Wise sjá um hlutina. benni@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.