Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2008, Side 16
16 MANUDAGUR 3. MARS 2008
Sport DV
§«f«
Hicks dregur saman seglin
Möguleg kaup Dubai International
Capital á Liverpool gætu tafist vegna
þess að annar eigenda félagsins er að
reyna að selja hluta af íþróttarekstri
sínum.Tom Hicks á Hicks Sports
Group sem heldur utan um hluti í
Liverpool, hafnaboltaliðinuTexas
Rangers og
fshokkíliðinu
Dallas Stars.
Hann hefur
leitað til JP
Morgan
fjárfestinga-
bankans um að
selja hluta af
Hicks Sports
Group.
DIC er sagt vilja eignast Liverpool allt,
en bara George Gillett er tilbúinn að
selja sinn hluta. Fari svo þarf DIC að ná
samkomulagi við Hicks um að stýra
daglegum rekstri félagsins. Breska
blaðiðThe Observer segir Hicks í
viðræðum við DIC um skipulag á
stjórn Liverpool eftir kaupin. Þvf hefur
verið haldið fram að Hicks vildi kaupa
hlut Gilletts en hann er ekki talinn
hafa efni á þvf. Sala á hlutum f Hicks
Sports Group dregur í raun úr eign
hans í Liverpool.
Sidwell og Sparky?
Mark Hughes undirbýr fimm milljóna
punda tilboð f miðjumanninn Steve
Sidwell. Sá fór á frjálsri sölu til Chelsea
frá Reading seinasta sumar en hefur
fengið fá tækifæri á Stamford Bridge.
Newcastle er einnig sagt hafa áhuga á
hinum 25 ára miðjumanni.
Flótti frá Stamford Bridge
Flótti gæti brostið á f leikmannahópi
Chelsea í sumar. Leikmenn liðsins eru
sagðir afar ósáttir við stjórann Avram
Grant og sniðgengu hann þrisvar
sinnum f vikunni. Á þriðjudagsmorg-
un mættu þeirekki á fund sem Grant
boðaði til heldur héldu sinn eigin.
Fundurinn dróst á langinn. Þegar þeir
mættu loks til fundar við Grant bað
hann þá að láta óánægju sína f Ijósi af
ótta við að þeir yrðu klagaðir til
eigandans, Romans Abramovich.
Leikmennirnir eru sagðir afar ósáttir
við almenn afskipti Abramovich, jafnt
af leikmönnum sem leikaðferðum. (
deildarbikarúrslitunum gegn
Tottenham (
seinustu viku
var liðið tilkynnt
á elleftu stundu,
leikmönnumtil
mikillar gremju.
Magnist
óánægjan
gagnvart Grant
enn frekar gætu
fjölmargir
leikmenn yfirgefið Stamford Bridge.
Newsofthe World telur upp Didier
Drogba, Andriy Shevchenko, Frank
Lampard, Michael Essien og Richard
Carvalho.„Leikmennirnir efast stórlega
um Grant. Margir af þeim stærstu fara
ef hann verður áfram. Þeir hafa enga
trú á honum og margir leikmannanna
telja hann vanhæfan um að taka
erfiðar ákvarðanir," er haft eftir
heimildarmanni.
Noble til Arsenal?
Arsene Wenger vill fá Mark Noble til
að leysa miðjuvandamál Arsenal.
Breska blaðið NewsoftheWorld
greinir frá því að þetta sé áætlun
Wengers ef Gilberto Silva og Mathieu
Flaminifara.Talið erað hinn21 árs
Noble kosti átta milljónir frá West
Ham. Nafn Mark kom upp í umræð-
unni f janúar en það var ekki boðið í.
hann.
Yakubu 1. Cahill 73. Yakubu 81.
56% MEÐ BOLTANN 44%
SKOTAÐMARKI
SKOTAMARK
RANGSTÖÐUR
HORNSPYRNUR
AUKASPYRNUR
GULSPJÖLD
RAUÐ SPJÖLD
AHORFENDUR: 33,938
Howard, Hibbert (Johnson 66),
Yobo, Jagielka, Lescott, Osman,
Neville, Carsley, Pienaar (Baines
90), Cahill, Yakubu (Anichebe 83).
P0RTSM0UTH
James,Johnson,Campbell,
Distin, Hermann, Muntari, Diop
(Utaka 78), Diarra, Kranjar,
Defoe, Kanu.
MAÐUR LEIKSINS
Yakubu, Everton
Liverpool lagöi Bolton örugglega með 3-1 á útivelli. Sigurinn var aldrei í hættu eftir að
Jussi Jáskalainen hafði gert skrautleg mistök.
að fara að vorkenna sjálfum okk-
ur sökkvum við dýpra í eymdina.
Núna er málið að bretta upp ermar
og koma okkur úr vandræðum," segir
Gary Megson.
Rafa Benitez, framkvæmdastjóri
Liverpool, var hæstánægður með
, Mark Ryan Babel Skorar
annað mark Liverpool.
sína menn. „Þetta var góður leikur og
ffábær frammistaða liðsins. Við unn-
um vel, spiluðum vel og sköpuðum
okkur færi, því er ég ánægður. Við
áttum í vandræðum með aukaspyrn-
ur þeirra eftir að við náðum tökum á
leiknum," segir Benitez.
irgjöf á Kuyt sem skaut knettinum
í stöng. Þaðan barst knötturinn til
Ryan Babel sem skaut föstu skoti
framhjá Jussi Jáskalainen í markinu.
Liverpool hélt yfirburðunum
áfram og á 75. mínútu kom þriðja
markið. Fabio Aurelio tók boltann á
brjóstið og negldi honum í netið.
Bolton til hróss neituðu leikmenn
liðsins að gefast upp. Cohen skall-
aði knöttinn í netið eftir hornspyrnu
Matts Taylor.
Öruggur sigur
Sigur Liverpool var öruggur og sá
þriðji í röð í öllum keppnum. Liðið
var betri aðiiinn þegar á leið og virð-
ist vera að hressast. Bolton-menn,
sem enn eru í UEFA-keppninni,
gætu vel spilað í fyrstu deild á næstu
leiktíð. Fátt gekk þeim í hag eftir fína
byrjun í leiknum.
Gary Megson, stjóri Bolton, tók
sigrinum eins og herramaður. „Við
byrjuðum vel. En markið tók allan
byr úr seglum okkar. Ef við ætlum
m
'É
Gerrard 12, Babei 60, Aurelio
75.
Cohen 79.
45% MEÐ BOLTANN 55%
7 SKOT AÐ MARKI 16
2 SKOTAMARK 6
1 RANGSTÖÐUR 2
3 HORNSPYRNUR 10
15 AUKASPYRNUR
2 GULSPJÖLD 2
0 RAUÐ SPJÖLD 0
AH0RFENDUR: 22,428
fJBtf
Jaaskelainen, A.O'BrienJ.
0'Brien, Gardner, Grétar, Taylor,
Cahill,Nolan,Campo,Davis,
Diouf.
Reina, Skrtel, Aurelio, Carragher,
Hyypia, Mascherano, Gerrard,
Alonso,Babel,KuytTorres
MAÐUR LEIKSINS
Ryan Babel, Liverpool
VIÐAR GUÐJONSSON
bladamadur skrifar: vidardodv.is
Liverpool lagði Bolton með örugg-
um 3-1 sigri á Reebook stadium.
Jussi Jaskalainen fékk á sig slysalegt
mark sem kom Liverpool á bragðið
og eftirleikurinn var auðveldur.
Bolton byrjaði betur og setti
mikla pressu á Liverpool-menn sem
áttu í vandræðum til að byrja með. E1
Hadji Diouf skaut knettinum í stöng
úr aukaspyrnu.
Grétar Rafn Steinsson var í bak-
verðinum hjá Bolton að vanda en
hann átti í mildum erfiðleikum með
Ryan Babel sem átti fínan leik á kant-
inum hjá Liverpool.
Fyrsta markið var afar sérstakt svo
ekJd sé meira sagt. Steven Gerrard
var með knöttinn fyrir utan teig og
skaut ágætu skoti sem stefndi fram-
hjá marki Bolton. Ekki vildi betur til
en svo fyrir Jussi Jáskalainen mark-
vörð Bolton að boltinn skoppaði í
höfuðið á honum og snerist í netið.
Kómískt í meira lagi.
Eftir að Liverpool komst yflr var
líkt og allur vindur væri úr Bolton. Að
vísu átti Davies skalla að marki Liver-
pool sem Reina varði frábærlega en
að því undanskildu ógnaði Bolt-
on lítið. Liverpool var með völdin á
miðjunni og Mascerano og Alonso
léku vel.
Erfitthjá Bolton
Munurinn á liðunum var eitt mark
þegar gengið var til leikhlés. Ljóst var
að Bolton átti erfltt verk fyrir hönd-
um þar sem liðið hafði aðeins skor-
að tvö mörk í síðustu fjórum leikjum
þegar allar keppnir eru teknar með.
Annað mark Liverpool kom á 59.
mínútu. Carragher sendi fína fyr-
Everton sýndi mátt sinn og megin gegn Hermanni Hreiöarssyni og félögum:
Yakubu skaut Everton í fiórða sætið
Nágrannarnir í Everton og Liver-
pool gera sig líldega til að betjast til
loka um fjórða og seinasta Meist-
aradeildarsætið. Everton byrjaði
frábærlega gegn Portsmouth þeg-
ar Ayegbeni Yakubu skoraði eftir
47 sekúndur. Jermain Defoe færði
Harry Redknapp jöfnunarmark í af-
mælisgjöf þegar hann jafnaði á 38.
mínútu.
Síðari hálfleikur fór nær eingöngu
fram á vallarhelmingi Portsmouth.
Tim Cahill kom Everton yfir með
skalla eftir fyrirgjöf Stevens Piena-
ar. Yakubu skoraði fallegasta mark
leiksins tíu mínútum fyrir leikslok,
þegar hann fékk langa sendingu út til
vinstri ffá Andy Johnson. Þar var Ya-
kubu einn gegn Sol Campbell, sem
hann lék á áður en hann hamraði
boltann framhjá David James.
David Moyes, stjóri Everton,
hrósaði sérstaklega Johnson fyrir
framlag hans. Framherjinn kom inn
á um miðjan seinni hálfleik og lífgaði
verulega upp á sóknarleik Everton
með hraða sínum og áræðni. „Þetta
eru stórkostleg úrslit fyrir okkur. Við
byrjuðum leikinn frábærlega en fór-
um svo illa með fi'n færi. Mér fannst
Andy Johnson breyta leiknum þegar
hann kom inn á. Portsmouth byrjaði
betur í síðari hálfleik og við urðum
því að breyta liðinu."
Yakubu hefur skorað átján mörk á
leiktíðinni og í gær skoraði hann tvö
gegn sínum gömlu félögum. „Harry
(Redknapp) veit það betur en nokk-
ur að hann skorar alltaf þegar hann
spilar."
Harry Redknapp sá í hálfleik fram
á sigur í tilefni 61. afmælisdags síns.
„Við reyndum að sækja en hætt-
um okkur kannski fullframarlega
og fengum á okkur skyndisóknir. í
klukkutíma vorum við fyllilega inni í
leiknum og ég gat ekld ímyndað mér
að við töpuðum honum. í hálfleik
fannst mér líklegt að við ynnum en
ég sá sannarlega ekki fyrir mér að við
töpuðum 3-1."
GG