Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2008, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 Dagskrá DV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SJÓNVARPK) KL. 20.15 W STÖÐ 2 KL. 20.45 \\ STÖÐ2KL.22.50 GETTU BETUR URSLIT Spurningakeppni framhaldsskóla- nema. Úrslitaþáttur í beinni útsendingu úrVetrargarðinum f Smáralind. Það eru lið Menntaskól- ans á Akureyri og Menntaskólans í Reykjavík sem mætast. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurninga- höfundur og dómari er Páll Ásgeir Ásgeirsson og um dagskrárgerð sér Andrés Indriðason. BANDIÐ HANS BUBBA Einn stærsti viðburður Stöðvar 2 árið 2008. Rokkkóngurinn leggur allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem syngur á fslensku, fyrir íslenska rokkþjóð. Þátturinn verður í beinni útsendingu og einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fýrir Bandið hans Bubba. 2008. HIDE&SEEK Hrollvekjandi spennudrama með meistara Robert De Niro og ungstirninu ótrúlega Dakota Fanning. De Niro leikur ekkil sem reynir að koma lífi sínu á rétta braut eftir að eiginkona hans framdi sjálfsmorð. Á meðan leitar ung dóttir hans huggunar hjá ímynduðum vini. (fyrstu reynist leikur hennar saklaus en smám saman hættirföður hennar að lítast á blikuna. Aðalhlutverk: Elizabeth Shue, Robert De Niro, Famke Janssen, Dakota Fanning. Leikstjóri: John Polson. 2005. NÆST A DAGSKRA FÖSTUDAGURINN 14. MARS 11 SJÓNVARPIÐ 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Spæjarar (5:26) 17:55 Bangsfmon, Tumi og ég (11:26) 18:20 Þessir grallaraspóar (19:26) 18:25 07/08 bfó leikhús I þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrfmur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. e. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanema. Úrslitaþáttur í beinni útsendingu úr Vetrargarðinum í Smáralind. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurningahöfundur og dómari er Páll Ásgeir Ásgeirsson og um dagskrárgerð sér Andrés Indriðason. 21:30 Rotta Breskgaynd frá 2001 um konu sem bregst ókvæða við þegar maðurinn hennar kemur heim af kránni og breytist f rottu. Leikstjóri er Steve Barron og meðal leikenda eru Pete Postlethwaite og Imelda Staunton. 23:00 Taggart - Dauðasök Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn f Glasgow fást við snúið sakamál. Ungar konur eru myrtar og ummerkjum svipar mjög til morðs sem var framið löngu áður en misindismaöurinn er tryggilega geymdur bak við lás og slá. Leikstjóri er James Henryog aðalhlutverk leika, Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie, 00:10 Sjötti dagurinn Bandarísk hasarmynd frá 2000. Framtíðartryllir um mann sem rekst á einræktaða eftirlfkingu af sjálfum sér og kemst á snoðir um samsæri um að klónar taki völdin í heiminum. Leikstjóri er Roger Spottiswoode og meðal leikenda eru Arnold Schwarzenegger, Michael Rapaport.Tony Goldwyn, Michael Rooker og Sarah Wynter 02:10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok fi STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 I finu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (25:300) Stöð 2 hefur sýningar é nýrri smásápu, sem slegið hefur öllum öðrum við f vinsældum. Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ugly Betty. 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 10:10 Studio 60 (14:22) 11:15 60 mfnútur 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Wings of Love (59:120) 13:55 Wings of Love (60:120) 14:45 Bestu Strákarnir (19:50) (e) 15:15 Man sWork (11:15) 15:55 Barnatfmi Stöðvar 2 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 (sland i dag 18:30 Fréttir 18:50 ísland f dag og fþróttir 19:35 The Simpsons (21:22) 20:00 Logi (beinni 20:45 Bandið hans Bubba (7:12) 22:20 16 Blocks 00:05 Lawnmower Man Klassfskur vísindatryllir með Pierce Brosnan f aðalhlutverki. Myndin fjallar um vfsindamann sem gerir tilraunir é einföldum garðyrkjumanni með lyfjakokteilum og sýndarraunveruleika í þeirri von að skerpa á vitsmunum hans.Tilraunin ferfljótt úrskeiðis þegar garðyrkjumaðurinn tekur framförum og vísindamaðurinn missir alla stjórn á verkefninu. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Jenny Wright, Pierce Brosnan. Stranglega bönnuð börnum. 01:50 The Clearing 03:20 World Traveler 05:00 Cold Case (4:24) 05:45 Fréttir og fsland f dag Fréttir og (sland í dag endursýnt frá þvf fyrr í kvöld. 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVi © SKJÁREINN 07:30 Game tívf (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 15:50 Vörutorg 16:50 AllofUs 17:15 Game tívf (e) 17:45 Rachael Ray 18:30 Jay Leno (e) 19:15 OneTree Hill (e) 20:10 Bullrun(9.10) 21:00 Survivor. Micronesia (2.14) Nú eru það eldheitir aðdáendur þáttanna sem spreyta sig gegn vinsælum keppendum úr fyrri Survivor-serium. Ástin svífur yfir vötnum hjá keppendum og eitt parið heldur vöku fyrir félögum sfnum. f hinu liðinu er sundrung og hópurinn skiptist í tvennt. 22:00 Law&Order( 19.24) 22:50 The Boondocks (10.15) Bráðfyndin teiknimyndaserfa með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræðurnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að aðlagast breytingunni. 23:15 Professional PokerTour (11.24) Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goðsagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. I hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 00:45 Dexter (e) 01:35 C.S.I. Miami(e) 02:25 Da Vinci's Inquest (e) Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 03:15 The Dead Zone (e) 04:05 World Cup of Pool 2007 (e) 05:05 Vörutorg 06:05 Óstöðvandi tónlist HÖÐ2SPORT 14:45 Formúla 1 Útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn i Ástralíu. 18:00 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 18:25 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út i heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 18:55 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 19:20 Utan vallar 20:00 Formúla 1 Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn sem fram fer í Ástralíu. Spjallþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21:10 World Supercross GP Frábær keppni í World Supercross GP sem fram fór f Metrodome í Minneapolis. 22:00 Heimsmótarööin f póker 23:00 Heimsmótaröðin f Póker 2006 00:00 Formúla 1 01:00 NBA körfuboltinn Leikur í NBA-körfuboltanum. 02:45 Formúla 1 Bein útsending frá tímatökunni í Ástralíu kappakstrinum. PJ2ÍEB39 STÖÐ 2 SPORT2 17:30 Tottenham - West Ham 19:10 Liverpool - Newcastle 20:50 Premier League World 21:20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Season Highlights 23:45 Enska úrvalsdeildin - Upphitun ^233221 STÖÐ2EXTRA 16:00 Hollyoaks (144:260) 16:30 Hollyoaks (145:260) 17:00 Skffulistinn 17:50 Totally Frank (24:26) Totally Frank er spennandi og skemmtileg þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða að setja saman hljómsveit og reyna að slá í gegn. Leiðin á toppinn er ströng og stelpurnar þurfa að standa saman ef þær eiga að standast freistingarnar sem bíða þeirra. 2005. 18:15 Hollywood Uncensored (26:26) 19:00 Hollyoaks (144:260) 19:30 Hollyoaks (145:260) 20:00 Skífulistinn X-factor stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á (slandi í hverri viku. 20:50 Totally Frank (24:26) 21:15 Hollywood Uncensored (26:26) Hvað gerist á bak við tjöldin í Hollywood. Hér verður öllum spurningum svarað. 22:00 My Name Is Earl (6:13) 22:25 Flight of the Conchords (8:12) 22:55 Numbers (22:24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. Charlie er stærðfræðisnillingur sem notar þekkingu sína til að aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála. 2006. 23:35 ReGenesis (3:13) 00:25 Falcon Beach 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2BÍÓ 06:00 Flight of the Phoenix 08:00 Pokémon 5 10:00 Steel Magnolias 12:00 Rumor Has It 14:00 Pokémon 5 16:00 Steel Magnolias 18:00 Rumor Has It 20:00 Flight of the Phoenix 22:00 Jarhead 00:00 Constantine 02:00 Æon Flux 04:00 Jarhead NÆSTÁDAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 15. MARS SJÓNVARPIÐ 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 Gurra grfs (83:104) 08:06 Lftil prinsessa (14:35) 08:17 Herramenn (1:52) 08:28 Bangsfmon, Tumi og ég (12:26) 08:52 Bittenúl (31:40) 09:15 Skoppa og Skrftla út um hvippinn og hvappinn (4:12) Nýir þættir um Skoppu og Skrítlu. I þáttunum kynna þær sér ýmis störf svo sem sorphirðumanna, lögreglu og slökkviliðsmanna. 09:29 Skúli skelfir (23:52) 09:41 Matta fóstra og fmynduðu vinirnir hennar (47:53) 10:03 Einu sinni var... - Maðurinn (9:26) 10:30 Kastljós 11:00 Kiljan 11:45 07/08 bfóleikhús 12:15 Jörðin og náttúruöflin (2:5) 13:05 Rætur guðstrúar (1:3) 14:05 Regnmaðurinn sjálfur 15:00 (slandsmótið f handbolta 16:40 Ofvitinn (15:23) 17:25 Táknmálsfréttir 17:35 Gettu betur 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:45 Spaugstofan 20:10 Ævintýri f þessari bresku sjónvarpsmynd er ævintýrið slgilda um nýju fötin keisarans fært f nútímabúning og nú er það keisaraynjan sem lætur vefa sér skartklæðin ósýnilegu. 21:05 Friðarstillir 22:45 Hókus pókus 00:20 Bfóhöllin Bandarisk.bíómynd frá 2001. Myndin gerist árið 1951 og segir frá handritshöfundi á svarta listanum i Hollywood. Hann missir minnið í bílslysi og sest að í niðurníddu kvikmyndahúsi í smábæ. 02:50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:35 Algjör Sveppi 08:40 Barnatími Stöðvar 2 10:30 Adventures of Shark Boy and L 12:00 Hádegisfréttir 12:25 The Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:10 American Idol (17:42) 14:55 American Idol (18:42) 15:40 American Idol (19:42) 16:35 Gossip Girl (10:22) 17:25 Sjáöu 17:55 Sjálfstætt fólk 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 The Sandlot Hugljúf gamanmynd sem gerist árið 1962. Hér segir af strákahóp sem spilar hafnabolta allt sumarið og hvernig þeir taka nýjum strák sem ekkert vit hefur á íþróttinni. Strákarnir lenda í ýmsum aevintýrum og gera skemmtilegar uppgötvanir. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu hjá Maltin og þar er mælt með henni sem góðri afþreyingu fýrir alla fjölskylduna. 20:50 The Greatest Game Ever Played 22:50 Hide and Seek 00:30 Man on Fire 02:50 The Whole Ten Yards Stórskemmtileg glæpagrínmynd þar sem taugaveiklaði tannlæknirinn Oz og leigumorðinginn Jimmy túlípani Tudeski hittast á nýjan leik. Jimmy er sestur f helgan stein og sinnir einkum heimilisstöfum. Það breytist snarlega þegar Oz bankar upp á og segir farir sínar ekki sléttar. Ungverska maffan rændi eiginkonu hans og tannlæknirinn þarf sárlega á hjálp Jimmys að halda. Aöalhlutverk: Bruce Willis, Matthew Perry, Amanda Peet, Kevin Pollak. 04:25 Air Panic 05:55 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 10:50 Vörutorg 11:50 World Cup of Pool 2007 12:40 Rachael Ray (e) 15:40 Fyrstu skrefin (e) 16.-00 Skólahreysti (e) 17:00 Spice Girls. Giving You Everything 18:00 Psych (e) 19:00 Game tfví (e) 19:30 Everybody Hates Chris (4.22) (e) 20:00 Bionic Woman (e) 21:00 Boston Legal (e) 22:00 Life (e) 23:00 Da Vinci's Inquest 23:50 The Dead Zone (10.11) Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrúlega hæfileika. Hann sér framtfð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að grípa í taumana og bjarga lifi og limum viðkomandi. Þættirnir eru byggðir á samnefndri sögu eftir spennumeistarann Stephen King og aðalhlutverkið leikur Anthony Michael Hall. 00:40 C.S.I.(e) 01:30 Law & Order (e) 02:20 Bullrun (e) Ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með æsispennandi götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. Það eru 12 lið sem hefja leikinn á heimasmiðuðum tryllitækjum og það lið sem kemur fyrst á áfangastað snýr heim með 13 milljónir í farteskinu. 03:10 Professional PokerTour (e) 04:40 The Boondocks (e) Bráðfyndin teiknimyndaserfa með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræðurnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að aðlagast breytingunni. 05:10 Vörutorg 06:10 Óstöðvandi tónlist jr^5?rni STÖÐ2SP0RT 07:40 PGA Tour 2008 - Hápunktar 08:35 Inside the PGA 09:00 NBA körfuboltinn 11:00 Formúla 1 11:45 Formúla 1 13:20 World Supercross GP 14:15 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 15:00 PGATour 2008 17:55 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast iþróttum á einn eða annan hátt. 18:20 Spænski boltinn - Upphitun 18:50 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn 22:50 Alis65th 23:35 Mayweather vs. Hatton 24/7 00:05 Mayweather vs. Hatton 24/7 00:35 Fioyd Mayweather vs. Ricky Hat 01:45 Formúla 1 (F1: Við rásmarkið) 02:25 Formúla 1 Útsending frá tímatökunni f Formúlu 1 sem fram fór í nótt. 04:00 Formúla 1 STÖÐ 2 SPORT2 09:35 Premier League World 10:05 PL Classic Matches 10:35 PL Classic Matches 11:05 Season Highlights 12:05 PL Classic Matches 12:35 Wigan - Arsenal 14:15 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 14:45 Liverpool - Reading 17:00 Arsenal - Middlesbrough 19:1044 2 20:30 44 2 21:50 442 23:10 44 2 STÖÐ2EXTRA 15:00 Hollyoaks (141:260) 15:25 Hollyoaks (142:260) 15:50 Hoilyoaks (143:260) 16:15 Hollyoaks (144:260) 16:40 Hollyoaks (145:260) 17:55 Skffulistinn X-factor stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á fslandi í hverri viku. 18:50 X-Files (13:24) 19:35 George Lopez Show, The (15:18) 20:00 Logi í beinni 20:30 Lovespring International (11:13) 21.-00 BigDay (11:13) 21:25 Wildfire (13:13) önnur þáttaröðin um vandræðastúlkuna Kris sem send er nauðug í sveit þar sem hún fellur fyrir hestamennsku og þá sérstaklega kappreiðarhestinum Wildfire. 22:10 X-Files (13:24) 23:05 George Lopez Show, The (15:18) 23:30 Lovespring International (11:13) 23:55 BigDay (11:13) 00:20 Wildfire (13:13) 01:05 Skífulistinn X-factor stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á fslandi í hverri viku. 01:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf fÁ1221 STÖÐ2BÍÓ 06:00 Hot Shots! 08:00 Meet the Fockers 10:00 Field of Dreams 12:00 Civil Action 14:00 HotShots! 16:00 Meet the Fockers 18:00 Field of Dreams 20:00 Civil Action 22:00 Jagged Edge 00:00 SweeneyTodd 02:00 State Property 04:00 Jagged Edge (e)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.