Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 1. MA( 2008 ÞETTA HELST - ÞESSAR FRÉTTIR BAR HÆST ÍVIKUNNI FAGNAR FANGELSISVISTINNI KAUIBJARNIHITTI__ blaðamann dv/ Aður enhannhofafplAnun?* „fegin! AÐFARAf FANGELSI Sv*fmeökylfuog«iturHÖa Erf Iðait að horfa Upp a bórn|n ’ Geðveiki eða dauði Losnar fftir tvo at Kalli Bjarni er feginn því að hefja loks afplánun dóms sem hann hlaut fyrir innflutning á fíkniefnum. Blaðamaður DV hitti Kalla Bjarna daginn sem hann hóf fang- elsisvistina og spurði hann um lífshlaup hans síðustu vikur og mánuði. Hann hefur farið huldu höfði undanfarna daga, bæði vopnaður hafnaboltakylfu og heimatilbúnu eitri í spreibrúsa. Þrátt íyrir það var hann nokkuð afsiappaður og í góðu jafnvægi þegar hann kom á fund blaða- manns. TVÖFALDAÐIEFTIRLAUN SÍN FORSÆTISRÁÐHERRARNIR GRÆÐA MEST A EFTIRLAUNAIÖGUNUK HÆKKAÐIS UMHÁLFA MILLJÓM " ÁMÁN . nA\/lÐTVðfALPAI)IEFTIBLAVNINitN EINS 00 SNIOINAfiííBLLHALLBÚBS ÐForsætisráðherrar þjóð- arinnar græða manna mest á eftirlaunalögunum umdeildu. Davíð Odds- son, sem átti ffumkvæði að lagasetningunni, græðir mest allra, eða rúma hálfa milljón króna á mánuði. Lögin virðast að sumu leyti sérhönnuð með hags- muni ráðherra á borð við Halldór Ásgrímsson og Tómas Inga 01- rich í huga. Halldór naut áralangs ferils sem almennur ráðherra í að vinna sér inn eftirlaun forsæt- isráðherra og aldursmörkin fyrir töku eftirlauna lækkuðu um eitt ár, rétt í tíma fyrir Tómas Inga. VERÐBÓLGAN TEKUR STÖKK íbúðalán hækka vegna ört vaxandi verðbólgu. Fjöldi fólks sér fram á að höfuðstóll íbúðalána hækkar þrátt fyrir að af honum sé borgað eins og vera ber. Þeir sem nýlega hafa fjárfest í bílum sitja uppi með sömu lánsfjárhæð þrátt fyrir að borga inn á lánið. Verðbólgan er nú 11,8 prósent og hefur ekki verið hærri í 18 ár. Þeir sem í dag borga af 20 milljóna króna láni þurfa í júní að borga af tæpum 700 þúsund krónum til viðbótar. mLindval Þönglabakka (Mjódd) 4 slmi 557 4070 myndval@myndval.i$ www.myndvaLis MYNDARAMMAR 0G MYNDAALBUM Fréttir DV HITTMALIÐ Bitlingakóngur Islands 2008 er Guðmundur Stein- grímsson. Hann bar nauman sigur úr býtum í könnun DV meðal fróðs fólks um stjórnmál. Björn Ingi Hrafnsson og Ingimundur Sigurpálsson sóttu hart að honum. Fyrrverandi samherjarnir í ríkisstjórn, Davíð Oddsson og Finnur Ingólfsson, eru ofarlega í huga fólks. Guðmundur Steingrímsson, vara- þingmaður Samfylkingarinnar, er bitlingakóngur landsins. Hann hafði nauman sigur eítir harða baráttu við Björn Inga Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, og Ingimund Sigurpálsson, stjómar- formann Landsvirkjunar, í könnun DV meðal ffæðimanna, blaðamanna og álitsgjafa. Átak fyrir Guðmund „Maðurinn má ekki vera verkeftra- laus í hálftíma, þá er flokkurinn bú- inn að redda honum einhverju," sagði einn dómnefhdarmaður DV sem setti Guðmund Steingrímsson í efsta sæt- ið yfir bidingakónga og -drottningar landsins. Reyndar vekur athygli að konur áttu erfitt uppdráttar í kosn- ingunni. Rennir það frekari stoðum undir þá kenningu að það séu karlar sem fá bidinga en ekki konur. Ann- ar dómnefndarmaður sem greiddi Guðmundi atkvæði sitt hafði þetta að segja: „Það er greinilega sérstakt átak í gangi hjá Samíylkingunni við að halda honum uppi, hann var ráð- inn vefstjóri flokksins um tíma en varð svo aðstoðarmað ur borgarstjóra þegar Dagur B. varð borg- arstjóri, síðast frétt- ist af honum þegar hann var orðinn upplýsingafulltrúi samgönguráð- herra í forföllum Jóhannesar Tóm- assonar ... alltaf skrifar hann svo sinnvikulega bak- Fekk allt Björn Ingi fékk bitlinga frá Halldóri og sfðar sjálfum sér í borgarstjórn. var lengi 1. Guðmundur Steingrímsson 2. Björn Ingi Hrafnsson 3. Ingimundur Sigurpálsson 4. Davíð Oddsson 5. Finnur Ingólfsson Bitlingur: 1 lítill biti - lítið smjörstykki, smörstykki úr mörgum skökum 2 lítill fjárstyrkur - létt en vel borgað verk, t. d. nefndarstarf sem valdhafar veita skjólstæðingum sínum. þanka í blað allra landsmanna." „Guðmundur þarf sennilega manna síðastur að hafa áhyggjur af því að þurfa að leita sér að vinnu," sagði svo einn. Orðsporið lifir Bjöm Ingi Hrafrisson er hættur í stjómmálum. Hann náði þó öðm sætinu á lista bklingakónganna. „Bjöm Ingi hirti allar launaðar nefnd- ir og ráð meðan hann var inni," sagði einn dómneftidarmaður. Annar orð- aði þetta svo: „Fyrst fékk hann alla þá bidinga sem Halldór Ásgrímsson gat mögulega veitt einum manni og í samstarfinu við Sjálfstæðis- flokldnn í borginni tókst hon- um að koma sjálfum sér í öll þau ráð og nefhdir sem best borguðu. Um tíma var hann á hærri launum en sjálfur borgarstjórinn." Ingimundur Sigurpáls- son skoraði hátt í kosning- unni. Einn spurði um Ingi- mund: „Hvaða tök hefur þessi maður á Sjálfstæðis- flokknum eiginlega?" Annar sagði: „Ingimundur er inn- vígður arstjóri í Garðabæ, þar sem hann starfaði í umræði Benedikts Sveins- sonar, ættföður kollcrabbans, og það hefur einkennt feril Ingimundar að hann hefur löngum verið settur til mMla trúnaðarstarfa á vegum Sjálf- stæðisflokksins." Ingimundur hefur verið forstjóri Islandspósts, stjórnar- formaður Landsvirkjunar og formað- ur Iceland Naturally svo dæmi séu tekin. Ráðherrar í Seðlabankann Davíð Oddsson og Finnur Ingólfs- son voru jafnir í fjórða til fimmta sæti. Báðir hættu í stjómmálum og urðu seðlabankastjórar. Davíð hækkaði eftirlaunin sín skömmu áður en hann hætti og Finnur og félagar fengu að kaupa Búnaðarbankann. Meðal annarra sem vom tilnefnd- ir vom Júlíus Hafstein, sendiherra og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavik; Markús Öm Antonsson, fyrrverandi borgarstjóri sem hefur tvívegis verið gerður að út- varpsstjóra, einu sinni að sendiherra og nú síðast var hann gerður að for- stöðumanni Þjóðmenningarhúss. Jón Sigurðsson, fyrrverandi iðnaðar- ráðherra Alþýðufloklcsins, var gerður að seðlabankastjóra og situr í mörg- um nefndum á vegum Samfylking- arinnar; Guðmundur Magnússon sagnfræðingur var gerður að þjóð- minjaverði og síðar forstöðumanni Þjóðmenningarhúss. Þorsteinn Dav- íðsson var gerður að héraðsdómara og Vilhjálmur Þór var af einum kall- aður æðsti prestur bitlingakerfisins á Islandi. Meðal þeirra sem tóku þátt í val- inu em: Eirílcur Bergmann Einarsson stjómmálafræðingur; Lillý Valgerð- ur Pétursdóttir, fréttamaður á Stöð 2; Pétur Gunnarsson, ritstjóri Eyjunnar; Sigurjón M. Egilsson, ritstjóri Mann- lífs; Stefán Pálsson sagnfræðingur; Svanborg Sigmarsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu. Ekld vildu allir vera nafngreindir sem tóku þátt, ýmist starfs síns vegna eða af öðmm ástæð- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.