Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Blaðsíða 15
PV Helgarblað FIMMTUDAGUR 1. MAl 2008 15 w V. • wmi SPARNAÐUR VÍSITÓLUFJÖLSKYLDUNNAR A mAnuði mKKMmm Heill kjúklingur 1.120 14.560 Kjúklingabringur 5.320 69.160 Kjúklingalæri 1.240 16.120 Kjúklingaleggir 1.240 16.120 Meðalstóregg 1.040 13.520 Svínalundir 2.320 30.160 Svínakótelettur með beini 3.080 40.040 Svínakótelettur úrbeinaðar 3.480 45.240 Svínagúllas 3.920 50.960 Svinasnitsel 3.460 44.980 ‘Midast vid hæsta samanburdarverd i útlöndum. SAMANBURÐURÁ GRUNNLAUNUM OG SPARNAÐI Grunnlaun ræstitæknis 139.317 Sparnaður vísitölufjölskyldunnar 123.360* 'Midadvid I kilóaf ferskum kjúklingabringum, 1 bakka af meöalstórum eggjum og 1 kilo af svinagullasi a viku. Gunnar Þ. Gíslason, stjórnarformaöur Mata: Kóngurinn úrÖskjuhlíð Ásamt Sláturfélagi Suðurlands er Mata-fjölskyldan ráðandi í kjúkl- inga- og svínakjötsffamleiðslu. í kjúklingum í gegnum Matfugl og í svínakjöti í gegnum Ali, sem fjöl- skyldan keypti eftir gjald- þrot, ásamt Móa-kjúkl- ingabúinu. Þamiig er Mata með stóran hluta af svínakjöts- markaðnum, líldega 25 til 30 prósent, og rekur fjölskyldan eitt stærsta svínabú landsins á Vatnsleysu- strönd og kjötvinnslu í Borgamesi. Mata-fjölskyldan átti aðild að ólögmætu samráði á grænmetis- markaði og hlaut þunga refsingu frá samkeppnisyfirvöld- um fyrir aðild sína. Þrjú fyrirtæki, Sölufélag garðyrkjumanna, Ágæti og Mata, höfðu gert samkomulag sín á milli um víðtækt verðsamráð og markaðsskiptingu í við- skiptum með grænmeti, kartöflur og ávexti. Fyr- irtækin vora sektuð samtals um 105 millj- ónir króna fyrir al- varleg brot á sam- keppnislögum og samsæri gegn neyt- endum. Mata var sektað um 30 millj- ónir króna fyrir sína aðild. Samráðið var þaulskipulagt þar sem fyrirtækin samþykktu sín á milli að beita öllum ráðum til að ná upp verði á græn- metismarkaði. Skiptu fyrirtækin á milli sín markaðssvæðum, buðu ekki fram ákveðnar vörarþar sem annað fyrirtæki var til staðar og var fram- leiðslunni stýrt í samráði þannig að fyrir kom jafnvel að fyrirtækin hentu afurðum til þess að aukið ffamboð í verslunum myndi ekki lækka verð- ið. Eftir að samkeppnisyfirvöld hófu rannsókn á hinu ólögmæta samráði fyrirtækjanna urðu forsvarsmenn þeirra uppvísir að því að hittast á leynifundum í öskjuhiíð til að ráða ráðum sínum. Tjáir sig ekki Gunnar Þ. Gíslason, stjórnarformaður Mata, er einn af kjötkóngum landsins en hann tók þátt í ólögmætu verösamráði á grænmeti fyrir nokkrum árum. Hann treysti sér ekki til að ræða íslenskan kjötmarkað þegar DV leitaöi til hans. m Tugþusunda sparnaður Vísitölufjölskyldan myndi spara tugi þúsunda króna árlega væri verndartollum og höftum á svínakjöti aflétt hérá landi.Tæpum þúsund krónum munará kílói af svínagúllasi á Islandi og í Bretlandi. rm á ‘*&r ..mm v';. ■ : f . ■ . M k 'Á ‘0): I m km i kViK %■; Steinþór Skúlason. forstjóri SS: Gífurleg markaðs- hlutdeild Fákeppni er í framleiðslu á kjúklingum og svína- kjöti. Sláturfélag Suður- lands, SS, er með ráð andi markaðshlutdeild í kjúklingum í gegnum fyrirtækin Reykjagarð, Holtakjúkling og ís- fugl. Kjúklingabú SS era talin með nærri 60 prósent af kjúklinga- markaðnum á meðan Matfugl, sem er í eigu Mata-fjölskyldunnar, er með nærri 40 prósent. Sláturfélagið er einnig með stóra hlutdeild af svínakj ötsmarkaðnum á móti Mata. í fyrra voru skráð 15 lögbýli í svínarækt, sum þeirra framleiða fyrir ' stóru framleiðsluaðilana, og heildarmagn framleiðslunn- ar í kjúklingum og svínakjöti samanlagt er ríflega 13 þúsund tonn á ári. SS er með á bilinu 20 til 25 prósenta markaðs- hlutdeild á svínakjöts- markaði. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.